Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 22
22 Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin WALT ,, DISNKY ■ " • ^OducU';#^' "'.V' IpsillS Ný bráðskcmmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-fél. og af mörgum talin sú bezta. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bioíð ftAIIOJUVEOI 1, KÓP. SÍMI 43500 (UtvtgilMnkahtilnu mmImI I Kópavogl) Jólamyndin f ðr Stjörnugnýr siðan Close Encounters, en nú sú allra nýjasta, Star Crash* eða Stjörnugnýr — ameríska .stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Aðalhlutverk: Christophe Plummer, Caroline Munro (stúlkan sem lék i nýjustu James Bond myndinni). Leikstjóri: LewisCoates Tónlist: John Barry. íslenzkur lexti. Bönnuðinnan 12 ára. Sýnd kl. 5. Rúnturinn verður sýndur vegna fjölda áskorana í örfáa daga. Sýnd kl. 7,9 og 11. TÓNABÍÓ Slmi31182 Ofurmenni á tímakaupi (L’ Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur verið sýnd við fádæma aðsókn víðast hvar i Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Raquel Welch. íslenzkur lextí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbió Siml 16444 Drepiö Slaughter Afar spennandi litmynd, um kappann Slaughter meö hnef- ana hörðu. Bönnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 5, 7,9 og 11. Ljótur leikur Spennandi og sérlcga skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin lliggins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bec Gees. Sýnd y.5og9. Il*kkaö verð. Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Islenzkur texii. Bráðfjörug, spennandi og hlægilcg ný Trinitymynd í lit- um. Leikstjóri K.B. Clucher. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. DAGBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 22. JANÚAR 1980. Sknl11544 Jólamyndin 1979: Lofthræðsla M E L BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks (,,Silcnt Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks. Madeline Kahn og Harvey Korman Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARÁS B I O Slmi32075 Jólamynd 1979 Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, , Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Buck Rogers á 25. öldinni Ný bráðfjörug og skemmtileg „space” mynd frá Universal. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley og Henry Silva Sýnd kl. 5,7 og 11,10 iJARBil ■Simi5018< __ „Ó guð" Ný bráðfyndin litmynd, talin . cin af tíu skemmtilegustu1 myndum ársins 1979. Sýnd kl. 9. Kvikmyndavinnustofa Ósvalds Knudsen, Hellusundi 6 A, Reykjavlk (neflan vlfl Hótel Holl). Simar 13230 og 22539. íslenzkar heimildar- kvikmyndir: ALMNQI AD TJALDABAKI eftir Vilhjálm Knudsen og REYKJAVlK 1955 £r VORIÐ ER KOMIÐ eftir Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 9. ELDUR í HEIMAEY, SURTURFER SUNNAN o.n. myndir eru sýndar með ensku tali á hverjum laugar- degi kl. 7. AIISTURBflARRiíl! Fullkomiö bankarán (Perfect Friday) fi Hörkuspennandi og gaman- söm sakamálamynd i litum. Aöalhlutverk: Stanley Baker, Ursula Andress. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9 DB íánauð hjá indtánum Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd, með Richard Harris og Manu Tupou. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 rsalur B Ulfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegiö. Frábær fjölskyldumynd fyrir alla aldursflokka, gerð af JoeCamp, er geröi myndirnar um hundinn Benji. James Hampton, Christopher Connelly Mimi Maynard íslenzkur tex(l j Sýndkl. 3.05,6.05 og 9.05. salur I Verdkunamyndn Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. 7. sýningarmánuður Sýnd kl. 5,10 og 9,10 -salur D. Leyniskyttan Leyniskyttan Frábær dönsk sakamálamynd í litum meðal leikara er Kristín Bjarnadóttir. íslenzkur texti. Bönnuð innan I6ára. Sýndkl. 3,15,5,15,7,15 9,15 og 11,15 TIL HAMINGJU... . . . með áfangann 16. janúar, Hanna mín. Lengi lifi brosið. i Fjórmenningarnir. . . . með afmælið 18. janúar, elsku Gréla min. Vonandi þroskast þú með aldrinum einsog við. Aðdáendur. . . . með 27 ára afmæfið 21. janúar. Kjölskyldan Sogávegi 118. .. . . með 14 ára afmælis- daginn 18. janúar, Guðný mín. Chrislian og Clara. . . . með 6 ára afmælið 16. janúar, elsku Guðjón Hlynur. Mamma, pabbi, ÁsE hildur F.lín og Hrund. . . . með 7 ára afmælið 22. janúat, Lisa mín. Fjölskyldan Sogavegi 118. . . . með 6 ára afmælið 17. janúar, Elli minn. Bjarta framtið. Mamma og pabbi. . . . með 9 ára afmælið elsku Sigga Stebba. Pabbi, mamma og Óskar Björn. með trúlofunina og Winfried. Hjördis Fjóla. . . . með afmælið, elsku Friða mín. Sigurveig, Jói, Baldur og Finar Þór. J. . . með 5 ára afmælið 18. janúar, elsku Páll. Brynjar minn. Mamma, pabbi og Kittý. . . . með 10 ára afmælið 15. janúar, elsku Karl' Dúl. Þín mamma. . . . með afmælið 19. janúar, elsku Kristófer. Mamma, Lóa og Gummi. . . með afmælisdaginn 16. janúar, elsku afi. Kveðja. Gunni, Kiddi og Davíð Örn. . . . með 1 árs afmælið 17. janúar, Ágúst minn. Þín frænka Ágústa. Útvarp i Þriðjudagur 22. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frlvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskaiög sjómanna. 14.40 íslenzkt mát Endurtekinn þáttur Gunn laugs Ingólfssonar frá 19. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólík hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóltir Amin lcs efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Einar Markússon leikur á píanó Rómönsu cftir sjálfan sig og Pastorale eftir Hallgrím Helgason. / Heinz Holliger og Enska kammersveitin leika Óbó- konsert nr. 2 í B-dúr cftir Hflndel; Raymond Leppard stj. / Kenneth Sillito og Enska kamm- ersveitin leika Sónötu I B<iúr fyrir einleiksfiölu og strengi eftir Hándel; Raymond leppard stj. / Martti Talvela og Irwin Gagc flytja sjö !ög úr Ljóðsöngvum op. 35 eftir Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. J9.00 Fréttir. Víðsjá. !9.50Tilkynningar. ............ ................................. 20.00 Nótimatónlist. Þorkeil Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 21.00 Nýjar stefnur I franskri sagnfræði. Einar Már Jónsson flytur annað erindi sitt. 21.30 Einsöngur: Régine Crespln syngur lög eftir Poulenc. Jon Wustman leikur á píanó. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sóion Islandus” eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (2). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell Másson fjallar um tónlist frá Kóreu. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaðun BjömTh. Björnsson listfræðingur. Zwei ergötzliche Geschichtcn — Tvær blautlcgar sögur •— upp úr Decamerone Boccaccios: Garðyrkjumaður- inn daufdumbi og Mærin ogeinsetumaðurinn. Ursula PUschel bjó tii flutnings á þýzku, en lesarar eru Rcnata Thormelen, GUnter Haack og Wolf Kaiser. 23.25 Harmonikulög. a. Fred Hector leikur ásamt félögum slnum. b. Andrew Walter og Walter Eriksson leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 UlkBmi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpðsturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guð- iaugsson heldur áfram uð lesa þýðingu sina á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ing rid Sjöstrand (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. Þriðjudagur 22. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Sjöundi þáttur. Þýðandi Hallveig Thoriacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 Þjóðskörungar tuttugustu aldar. Josip Broz Tito (1893 —). Josip Broz barðist með hcrjum Austurrikis og Ungverjalands i heims- styrjöldinni fyrri og var tekinn til fanga af Rússum. í slðari heimsstyrjöld stjórnaöi hann herjum júgóslavneskra skæruliða gegn nasist- um, varð leiðtogi þjóðar sinnar og stóð þá föstum fótum gegn drottnunargirni Sovét manna. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 DjTÍingurinn. Vltahringur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Þingsjá. Sjónvarpið hlcypir nú af stokkun um mánaðarlegum þætti um þingmál. t þættinum verður fjallað um veg Alþingis I augum þjóðarinnar. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttamaður sjónvarpsins. 22.45 Dftgskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.