Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1980. 21 Það á sér oft slað misskilningur í sögnum i bridge — og það jafnvel hjá þeim, sem eru að keppa að heims- meistaratitli. Spil dagsins er gott dæmi um það. Spilið kom fyrir i leik Ástraliu og Bandarikjanna i forkeppni heims- meistarakeppninnar á sl. ári. Banda- rikjamaðurinn í sæti suðurs spilaði þrjú grönd dobluð og tapaði 900. Furðulegt. Suður gefur. Enginn á hættu. Norður AG104 é?K6 OG + 9876543 Vestur * Á73 ^ G107 32 0 743 * ÁG Austur + K65 5? D85 0 Á1098 * DI02 SUÐUR * D982 V Á94 0 KD652 * K Suður opnaði áeinum tigli í spilinu. Vestur sagði eitt hjarta. Norður stökk i 3 lauf og það var upphafið að misskiln- ingnum. Austur sagði pass og suður áleit stökksögnina sterka og sagði þrjú grönd. Áleit norður með ÁD i laufi og langlit og laufkóngurinn þvi gullsigildi. Austur doblaði þrjú gröndin. Ekki var breytt i 4 lauf en þar hefði norður sloppið með 500. Út kom hjarta og vörnin brást ekki. Suður fékk aðeins tvo slagi á hjarta og tvo á tígul — og Ástraliumennirnir gátu skrifað 900 i sína dálka. í hinu borðinu spilaði austur 1 grand og fékk níu slagi. gf Skák Menn morgundagsins í skákinni, Nigel Short, hinn I4ára Englendingur, og Yasif Seirawan, hinn 19 ára heims- meistari pilta frá Bandarikjunum — af sýrlenzkum ættum — mættust i 3. um- ferð á Hastingsmótinu um áramótin og ungi strákurinn enski vann. þar örugg- an sigur. Seirawan teflir nú i Hollandi og hefur heldur betur slegið i gegn — sigraði þar bæði Kortsnoj og Timman og hefur örugga forustu. En i Hastings kom þessi staða upp i skák hans við Short — Seirawan hafði hvítt og átti leik i erfiðri stöðu. SHORT SEIRAWAN 32. Hxa3 — Dhl+ 33. Rgl — Dxgl + og svartur vann öruggan sigur. Ef 33. Kf2 — Re4 mát. Ég veit vel að ég átti ekki að hækka sögnina þína en ég vildi sitja hjásvo ég gæti lagað kaffi. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösími 11100. Hafnaifjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrí: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18,—24. jan. er 1 Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt ‘vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum frídögum. Upplýsingar um laeknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar I sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heiisugæzia Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlsknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Nú veit ég hvað hefur orðið af iunglgrjótinu, sem þeir komu með um árið. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu cru gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilíslækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni i síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkviliö inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartímf Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30—20. FæðingarheimiU Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. , Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjákrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfniit sa Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — CTLÁNSDEILD, Þingholtsslræli 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla i Þíngholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heiLsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánudaga og Hmmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud,- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. Bt’STAÐASAFN — BúsUðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21,laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opiö mánu daga-föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifærí. SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað dcsember & janúar. HvaÖ segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. janúar. Valnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ruglingur gæti verið í bréfa- skiptum með morgninum. Gættu þess að opna ekki i misgripum bréf sem þú átt ekki. Vertu varkár ef þú ert spurð(ur) um einka- mál. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Góður vinur er viðkvæmur, svo veldu algjörlega hættulaust umræðuefni. í kvöld þarftu á imynd- unaraflinu að halda. Hrúturinn (21. marz—20. april): Góður dagur til að kaupa verk- færi en vertu viss um að allt sé í lagi áður en þú borgar það. Láttu ekki cldri mann slá á metnað þinn. Nautið (21. april—21. maí): Mikil vinna kemur þér þangað sem þú vilt i dag. Góðar fréttir berast meö bréfi fyrir hádegi og þig langar til að halda upp á þær. Gamlir mega búast við heimsókn- um. Tviburarnir (22. maí—21. júni): Dagurinn verður erfiður og í kvöld bætist enn ein óvænt raunin á þig. Góður gestur bætir úr öllu áður en kvöldið er úti. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Mikilvæg brcyting er i nánd og tima tekur að venjast herini. Gættu þess að þinir hagsmunir verði ekki fyrir borð bornir og annarra látnir sitja i fyrirrúmi. l.jónið (24. júlí—23. ágúst): Skapofsakast frá annars rólegum manni kemur þér á óvart. Þú verður að umbera kjöftugan vin þó orðaflaumur hans sé að gera út af við þig. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vcrtu fljótur að gripa tækifæri dagsins, annað slikt býðst ekki i náinni framtíð. Fyrsta álit þitt á nýjum félaga er rangt. Vogln (24. sepl. 23. okt.): Þú gætir lent i erfiðleikum fyrri hluta dags. Hafðu hugann við það sem þú ert að gera. Þú þarft liklega aö skipuleggja daginn upp á nýtt þegar stefnumót bregzt. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu peninga þinna ef þú ert i margmenni. Merkið sýnir að þú ert í hættu á þjófnaði eða tapi á smáhlut. KVöldið verður gott til skemmtana. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Hugmynd þin fellur í góðan jarðveg hjá öðrum. Tveir ættingjar þinir sem hafa hatazt komast að betra samkomulagi. Gæt þú orða þinna. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvað sem þú færð i póstinum gæti dregið þig út í félagslif. Eyddu ekki tima þinum i kvöld til einskis, hann ætti að fara i áætlanagerð. Afmælisbarn dagsins: Fyrstu vikur ársins horfir vel í peninga- málum. Þvi fylgir timi aðgátar og þú verður að gæta buddunnar vel. Fréttir af trúlofun koma i áttunda mánuði ársins. Þin eigin ástamál halda þó huga þinum. GALLFRÍ Guðmundar, Bergslaðastræti 15: Rudolf Wcissauer, grafík. Kristján Guðmundsson, málverk. öpið eftir höppum og glöppum og eftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Hcimur barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 113.30— 16. Aðgangur ókeypis. j MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig: Eftirprcntanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar:Opið ,13.30-16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafíklista- menn. Opið á verzíúnartima WornsTns. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunriudaga, þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, simi j 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, sími i 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um , helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,! simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannáeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í' 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdcgis og á helgi ! dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.