Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1980. Til lcigu gód 3ja herb. íbúð á 3. hæð í Háaleitishverfi. íbúðin leigist eitt ár i senn, góð umgengni skil- yrði. Tilboð er tilgreini fjölskyldustærð, leiguupphæðog fyrirframgreiðslu leggist inn á Dagblaðið merkt „Háalehisbraut”. Leigumiðlunin, Mjóuhliö 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út: vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur aö öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlíð2, simi 29928. Húsnæði óskast F.rlent fyrirtæki vill taka 2—3ja herb. íbúð á leigu fyrir starfsmann sinn í Reykjavik, um 1 árs tima. Helzt nálægt miðborginni. Uppl. í síma 10777 á skrifstofutima. Óska eftir að taka á ieigu einstaklingsibúð. Uppl. í síma 37400. 2ja herb. eða einstaklingsibúðóskast til leigu. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 34637 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Finstaklingsíbúð eða herbergi óskast á leigu. Æskilegt ná- lægt Sundlaug vesturbæjar. ‘þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 39206. Húsnæði óskast. Flestar stærðir koma til greina, erum þrjú í heimili. vinnum tvö úti. Meðmæli frá fyrri leigusala og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15932 til kl. 4 Jt daginn og 39736 eftir kl. 5. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax, tvennt fullorðið i heimili. fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 15605 og 36160. Kcflavik, nágrenni Ungur maður óskar eftir lítilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í sima 92-1767 milli kl. 19 og 21. Læknanemi og hjúkrunarfræðingur óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð. Góð umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 37062 eftir kl. 19. Reglusöm miðaldra hjón óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð sem fyrst, helzt í vesturbænum eða sem næst miðbænum (ekki skilyrði). Fyrirframgreiðsla. Vinsamlcga hringið í síma 40969. Ytri eða Innri Njarðvik. Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir ibúð til leigu i 6 til 8 mánuði. Uppl. í síma 92-3840. Hafnarfjörður. 4ra—5 herbergja íbúð óskast á leigu á Öldutúnsskólasvæði. Hafnarfirði. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—646. Ungur læknanemi óskar eftir 2ja herb ibúð, helzt í vestur- eða miðbæ. Svar scndist auglýsingáþj. DB í síma 27022. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst, ekki i Breiðholti eða Kópavogi. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 15450 frá 8 til 6og83727ákvöldin.' Hjón með 2 börn óska eftir 3—4ra herb. íbúð, helzt til lengri tíma. Æskilegt að bílskúr fylgi. ekki skilyrði. Uppl. í síma 76179. Sænskur læknanemi óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð nú þegar. Uppl. í sima 23744. Róleg eldri hjón óska eftir rúmgóðri 2ja eða 3ja herb. íbúð, helzt fyrir 1. marz. Sími 35229 eftirkl. 19. Húsráðendur ath. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráðgjöf, vantar Ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. 3—4ra herb. ibúð óskast, þrjú i heimili, reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla í 6 mánuði. Sími 42423 og 53396. Stúlka óskar eftir húsnæði miðsvæðis i Kópavogi, litilli ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—498. 19ára stúlku utan af landi vantar herbergi, hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 99-3802 (Lína) alla virka daga frá kl. 8 til 19 nema í hádeginu. Mæðgin óska eftir 2—3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—585. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð i 4—6 mánuði. Uppl. í síma 13529 eftirkl. 5. '----------5----N Atvinna í boði Kona scm cr vön að vinna á veitingastöðum óskast til af- leysinga. Uppl. í sima 81369. Lagermaður óskast i varahlutaverzlun. Kraftur hf.. Vagn höfða3,sími85235. Vil komast i samband við leirkerasmið, með ákveðið verkefni i huga. Tilboð merkt „Leir 370" skilist á DBfyrir 1. feb. Stúlka óskast til eldhússtarfa, fullt starf, vaktavinna. Uppl. i síma 19636 eða i Leikhúskjallar- anum. Matsveinn óskast á 200 lesta netabát frá Grindavík. Simi 92-8364. Vélstjóri óskast á 150 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8276.'«, ( Matsvein vantar á 200 tonna línubát frá Vestfjörðum sem fer síðar á net. Uppl. í síma 94-1308 til kl. 5 á daginn og 94-1332 á kvöldin. Starf í sveit. Reglusamur maður með reynslu i land- búnaðarstörfum óskast til að gegna ráðs- mannsstarfi á bújörð í Rangárvallasýslu, sem fyrst eða á vori komanda. Umsóknir með upplýsingum um aldur, fjölskyldu- stærð og fyrri störf, sendist DB fyrir 1. feb.'merkt „Starf i sveit". Fóstrur. Fóstru og/eða forstöðukonu vantar að leikskólanum á Höfn í Hornafirði. Uppl. á skrifstofu Hafnarhrepps, sími 97-8222. Háseti óskast á Haffara SH 275 sem fer á netaveiðar. Bátúrinn liggur við Óseyrarbryggju i Hafnarfirði. Uppl. um borð i bátnum. Stúika óskast til afgreiðslu og eldhússtarfa frá kl. 9—6 5 daga vikunnar, fri allar helgar. Jafn- framt óskum við eftir að ráða konu til að smyrja brauð, áhugasamur nemi kemur til greina. Uppl. i sima 84303 i dag, þriðjudag, milli kl. 17 og 19. Auglýsingastarf í 2 til 4 vikur. Vegna forfalla vantar nú þegar sölu- mann til þess að selja auglýsingar í þekktan ferðabækling. Verður að þekkja slíkt verkefni. Hafið samband i síma 45800 á’skrifstofutíma. Vélstjóra vantar á 90 tonna netabát. Uppl. í sima 99- 3357. Beitingamenn vantar á bát frá Hornafirði, sem fer svo á net. Uppl. i sima 97-8545. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir hálfs dags starfi, helzt fyrir hádegi, margt kemur til greina. Uppl. i síma 77924 milli kl. 16 og 19 í kvöld og 10 til 12 á morgunog næstu daga. Trésmiður óskar eftir vinnu við uppslátt, milliveggi, glerísetningar, einangrun lofta og margt fleira. Beggja hagur. Uppl. sendist augld. DB merkt „R-1299”. Húsasmiðameistari óskar eftir atvinnu úti á landi, ásamt leiguhúsnæði. Er með konu og barn. Uppl. í síma 3571 1 eftir kl. 5. Ungur maður óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 31053. Lögfræðingur aðstoðar einstaklinga og smærri fyrir- tæki við skattframtöl. Uppl. og tíma- pantanir í síma 12983 milli kl. 2 og 5. Tvær stúlkur i námi, 21 og 22 ára, óska eftir vinnu um helgar (og/eða á kvöldin). Allt kemur til greina. Uppl. í síma 72144 eftir kl. 6. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Uppl. í síma 45419. Framtalsaðstoð. Önnumst gerð skattaframtala. Veitum lögfræðiaðstoð við skattframtöl. Viðtals- tími vegna skattaaðstoðar milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Lögmannsstofa dr. Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., Suðurlandsbr. 20, simar 82455 og 82330. Stúlka, vön skrifstofustörfum o.fl., óskar eftir hálfs dags starfi nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43679. I Innrömmun Skattframtöl — bókhald. Önnumst skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu fyrir bæði einstakl- inga og fyrirtæki. Tökum að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapantanir frá kl. 15—19 virka daga. Bóhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin I umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58,simi 15930. 1 Einkamál i Maður um fimmtugt óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri. Tilboð sendist DB fyrir 25. jan. merkt „Trúnaður 5”. 27 ára gamall bissnissmaður, sem er orðinn leiður á hversdagsleikan- um, óskar að kynnast konu á aldrinum 20—30 ára með náin kynni í huga. Til- boð óskast send til DB ásamt símanúm- eri eða heimilisfangi merkt „551 ”. Ráð 1 vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Skattaðstoðin, simi 11070. Laugavegi 22, inng. frá Klapparstig. Annast skattframtöl, skattkærur og aðra, skattaþjónustu. Tímapantanir kl. 15— 18 virka daga. Atli Gislason lögfræðing- ur. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Timapantanir í sima 73977. Skattframtöl, launauppgjör, byggingaskýrslur og þ.h. Fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Vinsamlega hafið samband tímanlega. Helgi Hákon Jónsson viðskipta- fræðingur, Bjargarstig 2, R„ sími 29454, heimasimi 20318. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt- framtöl einstaklinga. Tímapantanir i sima 74326. Skattframtöl-bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllum tollaskjöl. Vinsamlegast- pantið tíma sem fyrst. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf„ Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, sími 19800. Heimasimar 20671 og 31447. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Ingimundur Magnússon, sími 41021, Birkihvammi 3, Kóp. I Barnagæzla Tek að mér barn i gæzlu, bý við Njálsgötu. Uppl. í síma 27326.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.