Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1980. Veðrið Norflanátt með þurru veðri. Vífla lóttskýjafl á Suflur-og Austuriandi. Skafronningur á norflaustanvorðu landinu og ál á vestanverflu Norflur landi. Aframhaldandi frost. Veflur klukkan sex í morgun: Roykjavik norflan 5, lóttskýjafl og -4 stig, Gufuskálar norflaustan 8, skýjafl og -5 stig, Galtarviti norflaustan 6, snjókoma og -5 stig, Akuroyri norflan 4, snjókoma og -5 stig, Raufarhöfm norflan 5, snjókoma og -5 stig, Dala- tangi norflnorflaustan 7, snjókoma og -3 stig, Höfn í Hornafirfli norflan 7, hálfskýjafl og -2 stig, Stórhöffli í Vest- mannaeyjum norflan 5, moldrok, heiðrikt og -2 stig. Þórshöfn í Fœreyjum norflaustan 5, skúr og -3 stig, Kaupmannahöfn skaf- renningur og 0 stig, Osló veflurskeyti vantar klukkan sex, Stokkhólmur alskýjafl og -1 stig, London lóttskýjafl og 5 stig, Hamborg snjókoma ó síðustu kkikkustund og 1 stig, París skýjað og 4 stig, Madrid skýjafl og 7 stig, Lissabon lóttskýjafl og 9 stig og New York veðurskeyti vantar klukkan sex. Óskar Snorrason sem lézl 13. janúar sl„ var fæcldur 10. marz árið 1909 að Sleðja ■ Þelamörk.I oreldrar hans voru Einma Mauhildiu Jónsdóttir og Snorri Guðmundsson. Er Óskar var 19 ára fluttist hann til Akureyrar og vann þar við bifreiðaakstur og siðar við sjó- mennsku. Eftirlifandi eiginkona Óskars er Anna Margrét Jóhannsdóttir frá Hvammstanga, en þeim varð fjögurra barna auðið sem nú eru uppkomin. Af þeim er einn sonur látinn. Óskar átti einn son áður en hann kvæntist, auk þess sem þau hjón ólu upp son Önnu Margrétar. Þau hjón bjuggu i Reykjavík á árunum frá 1964 til 1976 er þau fluttust til Þorláks- hafnar, þar sem Óskar lagði stund á ýmis störf, þó aðallega tengd sjómennsku. Hann cr til moldar borinn i dag. Margrct Gunnarsdóttir, Bjarmastig 15, Akureyri, lézt í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 19. jan. sl. Sigurður J. Halldórsson, Hjarðarhaga 27, er látinn. F.rla Magnúsdóttir, Sunnuvegi 33, lézt 18. jan. sl. Auður Víðis Jónsdóttir, Eiríksgötu 4, lézt 20. jan. sl. Ingileif Guðmundsdóttir Hofsvalla- götu 19, sem lézt i Landakotsspitala 16. jan., verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 24. jan. kl. 1.30. Július K. Sigvaldason, Þórsgötu 7A, lézt 19. janúar. Ilallgrimur August Thomsen, lands- réttarlögmaður í Kaupmannahöfn, lézt 10. janúar sl. Útför hans hefur þegar farið Iram. Jón Stefán Guðmundsson, Hátúni 4, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, miðvikudag 23. jan., kl. 1.30. Jón Gíslason fyrrum skólastjóri Verzlunarskóla íslands verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. janúar kl. 13.30. Hjálprœflisherinn Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Háteigskirkja Bænastund I kirkjunni i dag kl. 10.30 vcgna al- þjóðlegrar bænaviku 16.-25. janúar. FíladeHfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J.Gíslason. Krossinn Kristilegt starf Almennur bibliulcstur að Auðbrekku 34. Kópavogi i kvöld kl. 8.30. Gunnar Þorstcinsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnmáldfundir Hádegisfundur SUF verður haldinn miðvikudaginn 23. janúar i kaffiteríunni Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson framkvæmda- stjóri VSÍ. Framsóknarfólk hvatt til að mæta. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Aðalfundur félagsins verður haldinn i ÁNINGU fimmtudaginn 24. janúar kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar. Mætið velogstundvíslega. Aðalfundur Félags framsóknar- kvenna í Reykjavík verður haldinn að Rauðarárstig 18 Ikjallaral fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnúr mál. Athygli skal vakin á þvi að lillögur um kjör í trúnaðar stöður á vegum félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18. Mætið vel! Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður þriðjudaginn 22. janúar i Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 21. Góð kvöldverðlaun. 4ra kvölda keppni. Fjölmennið. Aðalfundur Kjördæmasamtaka ungra sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi verður haldinn á Selfossi nk. þriðjudag 22. jan. kl. 20 i Tryggvagötu 8. 1. Venjulegaðalfundarstörf. ^ 2. önnur mál. Á fundinn koma Jón Magnússon formaður S.U.S. og Erlendur Kristjánsson, formaður útbreiðslunefndar S.U.S. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn að Hótel Sögu. Súlnasal, fimmtudaginn 24. janúar og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjulcgaðalfundarstörf. 2. Ræða — Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðis flokksins ræðir stjórnmálaviðhorfið og stjórnar myndunarviðræðurnar. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjölmcnna og minntir á að framvísa skirteinum við innganginn. Alþýðubandalag Héraðsmanna Félagsfundur verður haldinn i fundársal Egilsstaða- hrepps miðvikudaginn 23. janúar kl. 20.00. 1. Fundargerð síðasta fundar. 1. Vetrarstarf félagsins. 3. Fjármál félagsins. 4. Útbreiðsla vikublaðsins Austurland. 5. Hreppsmálaráð. 6. Flokksráðsfundur. 7. önnur mál. Framsóknarfélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Reykja víkur þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30 að Rauðarár- stíg 18. Fundarefni: Nýframkomin lög á Alþingi um Hús- næðismálastofnun rikisins. Framsögumaður: Alexander Stefánsson alþm. Á fundinn munu mæta: Guðmundur Gunnarsson og Þráinn Valdimarsson. Stjórnarmenn i Húsnæðismála stofnun ríkisins. Norðurland eystra Framsóknarfélögin við Eyjafjörð halda þorrablót i Hliðarbæ föstudaginn 25. janúar nk. og hefst það með borðhaldi kl. 19.30. Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknar flokksins, og kona hans, Edda Guðmundsdóttir, verða gestir kvöldsins. Jóhann Danielsson syngur einsöng. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveit Stein grims Stefánssonar jeikur fyrir dansi. Miðasala frá kl. 14—18 21.—24. janúar i Hafnarstræti 90. Simi 21180. Unglingameistaramót í sundi Unglingameistaramót Reykjavikur verður haldið i Sundhöll Reykjavíkur þann 27. janúar nk. Þátttöku- tilkynningar skulu hafa borist SRR fyrir 23. jan. Skráningargjald er 400 kr. fyrir hverja grein. Keppt er i eftirtöldum greinum: 1. gr. 100 m flugsundstúlkna. 2. gr. 100 m flugsund drengja 3. gr. 100 m bringus. telpna 4. gr. 100 m skriðs. sveina 5. gr. 200 m fjórs. stúlkna 6. gr. 200 m fjórs. drcngja 7. gr. 100 m baksund telpna 8. gr. 100 m baksund svcina 9. gr. 100 m skriðs. stúlkna. 10. gr. 100 m bringus. drengja 11. gr. 4 x 100 m fjórs. stúlkna 12. gr. 4x 100 m fjórs. drengja Reykjavíkurmeistaramót í Sundknattleik Reykjavíkurmeistaramót i sundknattleik á að hefj ast samkvæmt mótaskrá þann 30. janúar nk. Þau félög sem hafa hug á að taka þátt i þesssu móti eru beöin aöskila þátttökutilkynningum til SRR fyrir 24. janúar. Þátttökugjald sem er 7.000 kr. fyrir hvert þátt tökulið. skal greiða um lcið. Stefánsmót Skíðadeildar KR verður haldið I Skálafelli dagana 26/1 og 27/1. Aðaifiiitdir j Aðalfundur verður haldinn í skurðhjúkrunarfélaginu fimmtu- daginn 24. jan. á Landspítalanum (hliðarsal v/matsal) kl. 20.00. Árshátíð ABK Árshátíð Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldin í Þinghóli laugardaginn 2. febrúar nk. Þorra matur. Skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst siðar. Árshátíð félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugard. 26. þ.m. í Domus Medica og hefst kl. 18.30. Heiðursgestur verður Stefán Jóh. Sigurðsson framkvæmdastj., Ólafsvík. Aðgöngumiðar hjá Þorgilsi miðvikudag og fimmtudag frá kl. 16— 19. Árshátíð Stangaveiði- félags Hafnarfjarðar verður haldin í Gafl lnn laugardaginn 26. janúar. Nánarauglýstsíðar. Árshátíð FÍS Árleg árshátíð Félags íslenzkra stórkaupmanna verður haldin laugardaginn 26. janúar nk. i Lækjar hvammi Hótel Sögu og hefst kl. 19. Dagskrá: Lystauki á barnum Borðhald Skemmtiatriði Dans. Sérstaklega er vel vandað til matseðils og skemmtiat riða. Meðal skemmtikrafta er Ómar Ragnarsson. Happdrætti Sjálfsbjargar Aðalvinningur: Bifreið Ford Mustang 79. nr. 24875. 10 sólarlandaferðir með Útsýn, hver á kr. 300.000. 89 vinningar á kr. 20.000 hver Ivöruúttekt). 194 15096 27827 477 16400 28144 481 18127 29039 1141 18446 29104 1275 18608 29185 1422 19211 29215 sólarferð 2077 19388 29343 243« 19552 29475 2462 20069 29543 3486 20208 sólarferð 30029 3525 20740 30424 4172 20936 31239 4549 21074 31862 4550 21197 33215 sólarferð 4693 21999 34353 5223 22000 35057 5292 22224 35418 5531 22274 37246 6457 22275 sólarferö 37429 7287 22792 sólarferð 38237 . 7354 22837 38462 sólarferð 7655 23298 38780 8944 23590 40469 9357 23747 40660 9500 24781 41869 10959 24785 sólarferð 41904 12001 24875 bfllinn 42135 12525 25068 42591 sólarferð 12836 26081 43534 13323 26210 44402 13988 27019 44695 sólarferð 14672 27191 44713 14752 14903 27809 44988 Sjálfsbjörg, Landssamband fatlaðra Hátúni 12. Reykjavik.sími 29133. Dregið í happdrætti Krabbameinsfélagsins .Dregið hcfur verið i hausthappdrætti Krabbameins félagsins 1979. Fjórar bifrciðir. sem voru i boði. komu á eftirtalin númcr: 115091 DodgcOmni 68800 Saab 99 GL 119300 C'itroen Cisa Club 46395 Toyota Starlet 1000. Sambyggð útvarps og segulbandstæki. Crown. komu á eftirtalin númer: 25019.49032.60727.71258.103927 og 147200. Krabbameirrsfélagið þakkar landsmönnum g('w\m stuðning fyrr og siðar óg óskar þeim farsældar á nýju ári. Jólahappdrætti SUF Þessi númer komu upp. 1. desember 000979 2. desember 002668 3. desember 000302 4. desember 003251 5. desember 003750 6. desember 000292 7. descmber 003859 8. desember 001223 9. desember 000291 9. aukavinningur 1. 000966 10. desember 002001 11. desember 003139 12. desember 003988 13. desember 003985 14. desember 002271 15. desember 001234 ló.desember 003521 16. aukavinningur 2. 000907 17. desember 001224 18. desember 002592 19. desember 002530 20. desember 003662 21. desember 002575 22. desember 001267 23. desember 002516 24. desember 002266 24. aukavinningur 3. 003205 Vinninga má vitja á skrifstofu Fram- sóknarflokksinsaðRauðarárstig 18. Hvar er hvíti Scout-jeppinn? Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði er nú á höttunum eftir hvítum Scout- jeppabil með R-númeri. Þessi hvíti jeppi kom af Álftanesvegi á sunnu- dagskvöldið milli kl. 9 og 10 inn á Hafnarfjarðarveg hjá Engidal. í sama mund kom piltur á vélhjóli eftir Hafnarfjarðarvegi í átt til Reykja- Vélin á Sindra Frímann Jóhannsson 1. vélstjóri á togaranum Sindra hafði samband við DB vegna fréttar af hrakningum togarans. Hann sagði að ekki hefði drepizt á vél togarans, þannig að sú væri ekki ástæðan fyrir þvi að hann tók niðri víkur. Varð þarna árekstur og féll vélhjólspilturinn í götuna, en Scout- jeppinn hélt rakleiðis áfram og hvarf. Pilturinn er meiddur á ökkla en ekki alvarlega. Hjólið er nokkuð skemmt. Lögreglan biður ökumann Scout- jeppans að gefa sig fram. Símin'n er 51566. -A.St. drapekki á sér við Gróttu. Þá sagði hann og að Aðalvíkin hefði ekki fylgt togaranum, þótt það hefði komið til tals eftir að skipið fékk hnútinn á sig þannig að rúður í brú brotnuðu. Skákþing Reykjavíkur: Finrir r npA fullt hnc” rjjui 11 ii IICU ff 111111 niib Að loknum 4 umferðum á Skákþingi Reykjavíkur hafa þeir Jóhann Hjartarson, Haraldur Haralds- son, Björn Sigurjónsson og Guðmundur Ágústsson tekið forystuna. Þeir eru eftir og jafnir með 4 vinninga, hafa unnið allar sinar skákir. í 5.-6. sæti eru Björn Þorsteinsson og Jónas P. Erlingsson með 3,5 vinninga. Keppendur eru 86 og verða tefldar 11 umferðir eftir Monrad-kerfi. 5. umferð verður tefld annað kvöld. -GAJ. Gengið Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Dregið hefur verið hjá borgarfógeta í bilnúmerahapp- drætti Styrktarfélags vangefinna 1979. Upp komu þessi númer: 1. vinningur, Mazda 929 árg. 1980... Y-9047 2. vinningur, Honda Accord árg. 1980... R-54063 3. —10. vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð kr. 2.400.000. 1-1458 — K-2257 - R-32355 - E-491 - G 5887 — H-53987 - M-l 750 — R 56269 Vísnakvöld Fyrsta visnakvöld ársins verður að Hótel Borg i kvöld. þriðjudagskvöld. Hefst það kl. 20.30 og stendur nú til kl. 01. Meðal þeirra sem fram koma má nefna Magnús og Jóhann, söngsveitina Kjarabót, kvartett úr Menntaskólanum við Hamrahliöog fleiri. Auk þess verða frjálsar uppákomur að dagskrá lokinni eins og vant er. Gullarmband tapaðist, liklega við Hótel Sögu, 28. desember sl. Armbandiðer hólkur og dýrmætt eiganda sinum sem minjagripur. Hólkurinn er skreyttur handskornum myndurn. Góðum fundarlaunum er heitið. Uppl. í sima 73161 eða á DB. KFUK AD Fundur í kvöld kl. 20.30. Gideon konur annast fund- arefni. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík efnir til handavinnunámskeiðs og eru félagskonur beðnar að hafa samband við formanninn sem fyrst. Mæðrafélagið heldur fund þriðjudaginn 22. janúar (ath. ekki mánudaginn 21. janúar) að Hallveigarstöðum kl. 20. Inngangur er frá Öldugötu. Spiluö verður félagsvist. Mætið vel og stundvtélega. Takið með ykkur gesti. Félagsmenn Dagsbrúnar sem breytt hafa um aðsetur á árinu 1979 eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og tilkynna núverandi heimilisfang. Verkamannafélagið Dagsbrún Lindar- götu 9simi 25633. Frá Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyfmguna Ananda Marga eru velkomnir I Aðalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags- kvöldum. Skíðafólk — símsvarar Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar i símsvörum. lí Skálafelli er simsvarinn 22195. í Bláfjöllum er símsvarinn 25582. GeFin hafa verið saman í hjónaband I Dómkirkjunni ungfrú Guðrún Indriðadóttir og Stefán Haraldsson. Heimili þeirra er að Flókagötu 3 Reykjavík. Ljósmynd ASIS, Laugavegi 13. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Jóni Dalbú Hróbjanssyni ungfrú Sigríður Hjartarllóttir og Stefán Jónsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 54, Reykjavík. Stúdíó Guðmundar, Einholti 2. GENGISSKRÁNING Ferðmanna- Nr. 12 — 18. janúar 1980 gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 398,40 399,40 439,34 1 Steriingspund 908,40 910,70* 1001,77* 1 Kanadadollar 343,75 344,65* 379,12* 100 Danskar krónur 7388,35 7406,95* 8147,65* 100 Norskar krónur 8109,15 8129,45* 8942,40* 100 Sænskar krónur 9611,85 9635,95* 10599,55* 100 Hnnsk mörk 10793,80 10820,90* 11902,99* 100 Franskir frankar 9862,60 9887,40* 10878,14* 100 Belg. frankar 1421,80 1425,40* 1567,94* 100 Svissn. frankar 24978,05 25040,75* 27544,83* 100 Gyllini 20943,05 20995,65* 23095,22* 100 V-þýzk mörk 23102,35 23160,35* 25476,39* 100 Llrur 49,49 49,62* 54,58* 100 Austurr. Sch. 3216,80 3224,90* 3547,39* 100 Escudos 800,00 802,00* 882,20* 100 Pesetar 602,95 604,45 664,90 190 1 Yen Sérstök dráttarróttindi 166,33 526,15 166,75* 527,47* 183,43* * Breyting frá sfflustu skráningu. Símsvari .mad hailla

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.