Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 22.01.1980, Blaðsíða 16
!6 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1980. í i DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSHVIGABLAÐIÐ SÍMi 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu i Til sölu tölvuvog, Birserba, 4000 þús., svo til ný. Einnig til sölu Bata terminal búðarkassi DTS 450, einnig nýr. Uppl. i síma 37143 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Flugvél. t Til sölu 1/9 hluti í TF-ENN. Uppl. í síma 92-7068. Til sölu vel með farin Brother skólaritvél. Uppl. i síma 52103 eftir kl. 4. Kafarabúningur til sölu, US Divers, vettlingar, sokkar, hetta, fit, hnífur og vasaljós. Uppl. í síma 71668 eftir kl. 6. Til sölu tveggja stúta Sweden ísvél, tilboð, Siwa Savoy þvottavél, 20 þús., Taurulla, 20 þús., tvöfaldur stálvaskur, 20 þús. Uppl. í síma 99-4225, Blómaskáli Michelsen. Rafalar Til sölu eru 2 jafnstraums rafalar, 3 og 5 kw, hentugir fyrir vélknúnar rafsuðu | vélar. Uppl. ísíma 10914 eftir kl. 7. Til sölu notaðar innihurðir. Uppl.ísíma 40295. Hvitt svefnherbergissett til sölu. Uppl. i síma 33174 eftir kl. 7. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með stálvaski. Uppl. í síma 11816 eftir kl. 20. Skápur.i 3 pörtum. Bar og sandblástursgler, fallegur, úr hnotu; Philips sjónvarpstæki, 2 Ijósa- krónur, baðsett og ýmislegt fleira til sölu vegna brottflutnings. Förum á fimmtu- dagsmorgun svo þetta eru síðustu for- vöð. Uppl. í sima 36508 frá kl. I —9. 1 Óskast keypt t> Óskum eftir að kaupa rennibekk fyrir járn. Æskileg lengd milli odda 1—2 m og þvermál ca 13—16 tommur, gatþvermál helzt ekki minna en 2 tommur. Uppl. isíma 99-5313. Flugvélaeigendur athugið. Óskum eftir litilli flugvél, má vera gömul og þarfnast talsverðar viðgerðar. Stað- greiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 95- 5458 eða 95-5313 eftir kl. 19 á kvöldin. Krókavigt, 2ja tonna, óskast. Vélaverkstæði J. Hin riksson Súðarvogi 4, simi 84380 og 84677. Kaupi bækur, íslenzkar og erlendar, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, íslenzk póstkört og gamlar ljósmyndir, skjöl, handrit, teikningar, vatnslitamyndir og málverk, gamlan tréskurð og gömul leikföng. Veiti aðstoð við mat á dánar og skiptabúum. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Auglýsing til þeirra sem af einhverjum ástæðum eiga erfitt með að komast sjálfir í búðir: Er með kjóla, nærfatnað o.fl., allar stærðir á góðu verði, kem heim til þeirra sem'þess óska með sýnishorn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Geymið auglýsinguna. H—454. TUDOR rafgeymar - já þessir meö 9tíf SK0RRI HF. Skipholti 35 - S. 37033 Er það ekki venjan að dauðadæmdir j menn fái síðustu óskir sínar uppfylltar, Mummi? Eg hef rökstuddan grun um að ég hafi verið, ^ plataður ... J ^ *> w 1 m ÍMI .,o J/. ■ •d- QJÖSé Verzlun Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar. keipar. treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19, sími 76644. 1 Fyrir ungbörn Sem nýr Silver Cross burðarrúmsvagn til sölu. Uppl. í síma 75887 eftir kl. 5. Vel með farin barnavagga til sölu. Uppl. i síma 36963. Til sölu blár, mjög vel með farinn Silver Cross kerru- vagn, gæra í botninn og innkaupagrind fylgja með. Verð 90 þús. Einnig hvítt, notað barnarimlarúm, 20 þús. Uppl. í síma 43444. Til sölu barnavagga (frá Fífu, Klapparstíg), brún að lit, verð 50 þús., einnig Spira svefnbekkur, verð 35 þús. Uppl. í síma 85325. Óska eftir að kaupa stóran svalavagn. Á sama stað er til sölu borðstofuskenkur. Uppl. í síma 77039. I Húsgögn i Borðstofuskápur til sölu, verð 100 þús. Uppl. í síma 30993. Eigum eftir nokkur sófasett og svefnbekki á mjög hagstæðu verði. Bólstrunin Auðbrekku 33, sími 44600. Tekkhjónarúm með lausum náttborðum til sölu, verð 70 þús. Uppl. í síma 83217. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simí 44600. Nýlegt sófasett til sölu, einnig sófaborð úr palesander. Uppl. í síma 21220 frá kl. 9—5 næstu daga. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm óður, skatthol, skrifborð og innskots borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka hillur og hringsófaborð, stereoskápar. rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um landallt. Opiðá laugardögum. Óska eftir að kaupa tvö skrifborð (stórt og lítið), ennfremur skrifstofustóla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—641. Hjónarúm til sölu úr Ijósri eik með áföstum náttborðum, þarfnast smávegis viðgerðar. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 30885. Til sölu stálkojur. Uppl. í síma 53116 eftir kl. 5 ádaginn. Sænskt útskorið sófasett til sölu. Uppl. í sima 76069. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fornverzlúnin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, sími 11740 og 17198. I Heimilistæki s> Óska eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél. Uppl. í síma 45947 eftir kl. 6. I Hljómtæki i Til sölu Marantz útvarpsmagnari 2226 B, plötuspilari 6110, segulband 5120, hátalarar HD55 og KOSS tech 2 heyrnartæki, einnig til sölu á sama stað sambyggt Körtingtrans- mare með Fisher hátölurum. Uppl. i síma 71262. Til sölu Bose 301 hátalarar A 60 sínusvött. Uppl. i síma 33804 frá kl. 1 til 9 (ívar). Stereótæki óskast keypt. Mega verá biluð. Uppl. í síma 83645. Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja I endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i sölu í Hljómbæ, það borgar sig. Hröðog góð þjónusta fyrir öllu. Hljómbær, simi 24610. Hverfisgata 108, Rvík. Umboðs- sala — smásala. Óska eftir skiptum á góðu trommusetti og Hondu 350 SL ’72. Öll nýupptekin. Uppl. í síma 99- 4301 millikl. 17.30og 20. Nýbylgjutónlistarfólk hefur áhuga á að stofna hljómsveit. Hringið í síma 28805 milli kl. 5 og 7. Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum i umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf„ Höfðatúni 2, simi 13003. Hljóðfæri. Vantar allar tegundir hljóðfæra og magnara í umboðssölu. Sækjum og sendum. Örugg þjónusta. Hljóðfæra- verzlunin Rín, Frakkarstíg 16, sími 17692. 1 Vetrarvörur i Til sölu K2 skiði, 1,90 á lengd, með bindingum. Uppl. i síma 31115 eftir kl. 7. Til sölu 30 hestafla Johnson 75 snjósleði. Upplv í síma 96- 24901. Til sölu: 1 par K-2 Comp 710, lengd 170,1 par K- 2 Comp 710, lengd 175 cm. Bæði skiðin eru með Look N 77 öryggisbindingum, 2 pör skiðaskór Nordica, stærðir 6 1/2 og 7 1/2. Uppl. í síma 52737. Otskorin. borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Ljósmyndun s> Kanina. Mig langar til að eignast kaninu, helzt brúnflekkótta. Ef þú getur hjálpað mér þá gjörðu svo vel að hringja í síma 40802. Kaninur óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—649. Til sölu Winchester 1200, fimm skota, sem ný. Uppl. í sima 74214 eftir kl. 6. I Safnarinn i Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. i Hjól s> Minolta XG2 til sölu, hagstætt verð. Auto-millihringjasett fylgir f. 1,4 50 mm linsa. Uppl. í síma 38589 eftirkl.6. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítar, einnig i lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júnbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Véla- og kvikmy ndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30e.h.Sími 23479. 1 Dýrahald I Kanarífuglar óskast til kaups. Uppl. í síma 43559. Hestamenn. Tek hesta í skammtima fóðrun. Uppl. í síma 81793. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól og þrihjól, ýmsar gerðir og stærðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama stað til sölu notað sófasett, símabekkur, rúm og fl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið, Hamraborg 9, simi 44090, opið 1—6, laugard. 10—12. I Bátar i Plastbátur, 2—4 tonn, óskast, með eða án vélar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—658. 13 til 15 feta plastbátur með utanborðsvél óskast til kaups. Einnig 20 til 50 ha utanborðsvél ásamt stjórntækjum (kontrol). Uppl. í sima 26915. Disilvélar I báta. itölsku VM vélarnar með gír fyrirliggjandi, 10—20 og 30 hestafla. BARCO, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Madesa — 510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322. 1 Fasteignir i Til sölu er 96 fermetra, 3ja herb. íbúð á neðstu hæð í þribýlis- húsi í Grundarfirði. Nánari uppl. í síma 93-8761.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.