Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 33
henni hafi lokið um 1930 þegar hún hlaut að víkja fyrir nýjum starfsaðferðum, sem auðvitað komu þegar ný tæki og tækni voru tekin í notkun, fyrst í félagsframtaki og síðar á einkabú- um. Þetta var því 50 ára skeið og við tók svo sjálfgræðslu- skeiðið og að nokkru sáðsléttutímabilið og er það önnur saga. Skipuleg jarðrœktarvinna. Liðin voru 105 ár frá því að „þúfnasléttunartilskipunin“ var meðtekin frá hástóli danskra yfirvalda uns Búnaðarfélag Svarfdæla var stofnað. Hvergi hef ég fundið gögn, er gera grein fyrir kunnáttu manna og leikni við athafnir af því tagi í Svarfaðardal, samkvæmt fyrirmælum umræddrar tilskipun- ar. Sjálfsagt hafa þó einhverjir verið til starfa kvaddir ef forskriftunum var á annað borð sinnt eða að einhverju hafðar þar í sveit. Eftir stofnun Búnaðarfélags Svarfdæla mun nokkur vakn- ing hafa orðið þótt árferðið legði bæði hlekki og hemla á y athafnir bændanna á hallærisárunum eftir 1880. En um sömu mundir uxu þó nýir meiðar mennta og menningar við báðar hliðar sveitarinnar, annar var Gagnfræðaskólinn á Möðru- völlum í Hörgárdal og hinn Búnaðarskólinn á Hólum í Hjaltadal. Samgöngur milli héraðanna lágu þá oft um Heljardalsheiði svo að ekki gat hjá því farið að nokkrir straumar frá stofnun- um þessum lægju um sveitina. Þó munu allmörg ár hafa liðið uns skólarnir voru sóttir af Svarfdælingum, en sannanlega komu í sveitina menn með menntun þar fengna. Þar má til nefna, að einn hinna fyrstu búfræðinga frá Hólum vann að þúfnasléttum í Svarfaðardal svo sem fyrr er frá greint. Líklegt er að hann hafi verið hinn fyrsti, sem með félagslegri forystu var til þeirra starfa ráðinn af forgönguaðilum búnaðarfélags- > ins. Vafalaust var það eftir aldamótin, sem Búnaðarfélag Svarfdæla var skipt í deildir, en það gerðist þegar fjölbreyttar jarðræktarathafnir kröfðust verulegra starfskrafta. Þá voru til starfa kjörnir búfræðingar til að vinna eftirtalin störf: Skurð- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.