Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 27
afrekum, því réðu landgæðin og svo sjálftsagt dugnaður og verklagni búfræðinganna. Á grýttu landi eða á seigri hálfmýri man ég aðila, sem að loknu 10 stunda starfi hörmuðu afrekin, en væri landið gott til vinnslu þótti bæði bónda og búfræð- ingum gleðiefni að líta yfir vegleg afrek að kvöldi. Þá ríktu í senn hjá öllum aðilum: verkmenning, vegleg afrek og vor- hugur. Næsta hlutverk á vettvangi starfsins var að flytja þökurnar úr flagi. Man ég þá daga, að ég var enn of lítill til þess að ráða við kastkvíslina og hlaut því að taka hverja þöku tveim höndum, bera hana úr flaginu, leggja vandlega á jaðar að- liggjandi gróins lands og hlaða þar þökugarð svo vandlega, að þökurnar beigluðust ekki eða brotnuðu. Þegar rist var ofanaf að hausti þótti mikils um vert að vanda vel hleðslu svo að þökurnar yrðu sléttar og felldar að vori þegar með þeim yrði þá þakið flagið, sem ekki reyndist unnt að fullvinna fyrr en á vordögum. Þegar þökunum var kastað úr flagi með kastkvísl þótti það ekki góð meðferð ef þær rifnuðu eða tættust, því að þá var öruggt að tafsamara yrði að þekja með þeim er þar að kæmi. Jarðvinnslan. Næsti áfangi var svo að bylta þúfunum. Eins og fyrr segir ætla ég að Angantýr væri sá fyrsti, sem notaði plóg til þess að brytja þúfurnar niður í strengi eða stykki og hnausa, en það var langt frá því að sú aðferð væri almenn um sinn. Margir notuðu stungugaffalinn til þessa hlutverks og þótti hann góður til þeirra athafna, einkum á vorin meðan klaki var í jörðu því að þá var hver þúfa stungin á klaka og geislum sólarinnar þar með opnuð greið leið til þess að þýða klaka- klumpinn. Þannig var flýtt fyrir svo að flögin yrðu fullunnin fyrr en ella. 1 öðru lagi þótti vel viðeigandi að kasta hnausum til og jafna þannig að nokkru mishæðir, sem útrýma skyldi eða takmarka annars, á nýrri sléttu. Á stórþýfðu landi var alltaf talið nauðsynlegt að ná til botns og losa svo að óhreyfðum botnum skyti ekki bráðlega upp aftur og gerðu sitt til að endurmynda þýfi. Þetta var talið 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.