Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 101
þótt hún sé blandin með rudda, edr þesskonar misjöfnu fódri, þá er hún þó nær því hverri sképnu lost-æt. Reyr vex bædi í skógum, skógrunnum, breckum, og á flatlendi, hvar þurt er. Reyr er gódr til sölu útlendis; en þá má eigi taka hann votann né þurka vid sól. Handfyllir hefir eg opt sellt fyrir 8, og stundum fyrir 10 s danska, sem er ærit stórr ábati. Þurkizt reyr svo, edr mygli, at hann verdi grár eda svartr at lit, þá er hann ónýtr með öllu. Miór skógar-reyr er hinn bezti. I Þýzkalandi sumstadar hengia bændur vöndul af þessari gras-tegund vfir sæng sína, og hyggia at þeir sofi þá betr, sem líklegt er, þar óþægileg fýla gétr þar á móti efalaust valldit andvökum, einkum þegar menn eru veikir, ellegar eigi vanir þessu. Hvar eigi er reykelsi at fá, er reyrinn nógu gódr í stadinn. §.22. I tilliti til þess, at Stör er á margann hátt gagnsöm í búnadinum, telz hún á medal gras-fódurs tegundanna; og er þó Monoecia", sem hvarki at kynferdi, né tegundarháttum, á neitt skvllt við fyrr umgétnar gras-fódurs tegundir. Væri eigi svo vfirburda mikit óþarfa vatn á Islandi, helld eg varla skéd gæti, at þat vxu svo margar starar-tegundir, sem þar fundnar eru, nefnilega 21 at tölu; og gáta mín er, at fá lönd muni eiga svo margar starar-teg- undir, sem Island. Við Starhólm á Jótlandi vard eg eigi fleiri tegunda var, enn sex, sem þó eptir Náttúrunnar edli skvlldu þar hafa miklu fieiri verit. En látum oss nú, til frekari íhugunar, nefna þær, er vaxa úti á Islandi, hveriar þannig heita: 1) Carex dioica; 2) capitata; 3) pulicaris; 4) arenaria; 5) uliginosa; 6) leporina; 7) vulpina; 8) muricata; 9) loliacea; 10) canescens; II) elongata; 12) flava; 13) pedata; 14) montana; 15) limosa; 16) pallescens, á Islendsku Hríngastör og Hríngabrok, (um hveria getit hefir Prófastr Sra. Biörn Halldórsson íritisínuum Gras-nyt- iar §. LXVI). 17) capillaris; 18) pseudocyperus; 19) acuta; 20) vesicaria; og 21) hirta°6. Auk þessa hefir Hra. Mohr fundit Carex Saxatilis, er Islendíngar kalla Raudbre- skíng (Siá hans Natur-Historie bls. 212.). Nú gét eg eigi skilit, af hverri röksemd Skapar- inn, sem er alvitr, hefir á þessa leid giört eitt kynferdi, og þó svo margar tegundir, er út af þessu koma, nema hver tegund fyrir sig sé allgód til þess, er vid þarf at hafa eptir Náttúrunnar tilbodi og ávísun. Af þessu má annars siá, at differentia specifica edr tegunda-greiníngin, er naudsynlig at vita; Því ella hefdi Skaparinn alldregi giört svo margar umbreytíngar at óþörfu í tegundunum, hvat er virdiz at benda sérleidis til búskaparins nota. Náttúruspekin og bústiórn hennar, er aungu sídr bygd á stólpum, enn Mælingar-frædin (Mathesis), og vita menn þó víst, at þessi lær- 55) Flokkur í kerfi Linnes, cinkimblöðungar. 56) Á íslandi eru nú taldar tæplcga 50 tegundir stara og er erfitt að átta sig á hvaða tegundir cru hcr taldar upp. íslcnsku heitin Hringastör og Rauðbreskingur eiga líklega ckki við stör, hcldur Klófífu. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.