Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 49
renglulaus og fjölgað með fræjum. Þau líkjast villijarðarberj- um en berin eru stærri. Afbrigðin Alexandrin, Riigen og Vallö eru þekktust. * Fjölgun. Hliðarsprotar myndast í blaðöxlunum og sumir þeirra vaxa og mynda langar ofanjarðarrenglur með nýjar plöntur við stöngulliðina. Auðvelt er að fjölga jarðarberjum með þessum plöntum. Venjulega eru þær skornar frá þegar myndast hafa 1-2 laufblöð og byrjuð rótarmyndun og þær gróðursettar í reit með 10x10 sm millibili. Gluggar eða plast eru lagðir yfir, oft úðað yfir plönturnar og skyggt í sólskini, meðan þær eru að festa rætur. Þegar plönturnar byrja að vaxa eru gluggarnir opnaðir meir og meir. Önnur aðferð er að grafa niður potta með mold við renglurnar og láta plönturnar festa rætur í þeim. Síðan eru þeir fluttir í reit og i báðum tilvikum eru plönturnar geymdar í reitnum yfir veturinn. Allar aðrar renglur verður að fjarlægja og venja er að gera ^ það að lokinni berjatínslu. En hér á landi verður ábyggilega að gera það fyrr, vegna þess að berin þroskast svo seint. Aður hefur verið sagt frá mánaðarjarðarberjum. Þau eru oft renglulaus og fjölgað með sáningu. Er þá best að sá inni í potta í maí. Þegar plönturnar hafa myndað 2-3 laufblöð er þeim dreifplantað í reit. Þá ættu að fást vænar plöntur fyrir haustið. Gróðursetning. Best er að gróðursetja snemma að vorinu eða um leið og jarðvegur er orðinn þíður og vel vinnsluhæfur, og hætta á miklum næturfrostum er liðin hjá. Er þá miðað við að plast- skýli séu sett yfir plönturnar um leið og gróðursetningu er lokið. p Góðar plöntur til gróðursetningar eiga að hafa a.m.k. 3-4 stór laufblöð. Þægilegt er að planta meðfram snúru og enn betra ef bil milli plantna eru merkt á hana með tússpenna eða málningu. Fyrst eru skornar stuttar rifur í plastið 3-4 sm með hníf og síðan gróðursett í götin með plöntuskeið eða stórum 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.