Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 103

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 103
ÞÓRARINN LÁRUSSON: ÚR NIÐURSTÖÐUM BÚREIKNINGA 1981 Myndir þær, sem hér eru birtar með góðfúslegu leyfi hlutað- eigandi aðila, sýna einkar vel mikilvægustu niðurstöður búreikninga í hnotskurn. Heimildin er Ársskýrsla Búreikningaskrifstofu landbúnað- arins 1981. Niðurstaða þessi er þó síður en svo einskorðuð við þetta ár heldur hefur svo verið í aðalatriðum og mun vafa- laust verða um ófyrirsjáanlega framtíð. Með framlegð er átt við þá upphæð, sem eftir er af fram- leiðslutekjum þegar búið er að greiða allan tilkostnað nema fjölskyldulaun og vexti af eigin fé. Varðandi sauðféð kann ýmsum að vera spurn hvers vegna frjósemin ein er lögð til grundvallar framlegð. Það sem hins vegar gerir þetta skiljanlegra, og raunar að snjöllum og glöggum mælikvarða á afkomu búa, er sú staðreynd að eftir því, sem lömbum fjölgar á kind frá einu búi til annars, eykst fallþungi einnig og þar með að sjálfsögðu kjöt eftir á. Eins og sjá má er framlegð um 300 kr. á kind þegar 1-1,1 lamb fæst á kind, en um 600 kr. þegar um og yfir 1,5 lömb fást á kind. Miðað við svipaðan fastakostnað á 400 ærgilda búi, hvort sem fleiri eða færri lömb fæðast á kind, er þarna um 300x400= 120.000 kr. tekjumun fjölskyldu að ræða. Til þess að afurðaminna búið nái sömu tekjum þyrfti þar að tvöfalda fjárfjöldann. Á sama hátt má segja að á kúabúi, með 3000 lítra meðal- 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.