Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 89
vegalengd og fjarlægð þeirra Harðar og Tryggva í Svartárkoti frá Húsavík, en hún reyndist 91,0 km. Það vakti undrun mína að styttra er fyrir Bárðdælinga að fara yfir Fljótsheiði en fara út Kinn. Nágrannabæir þessara tveggja útvarða, Grímsstaðir og Víðiker, eru í yfir 80 km fjarlægð frá kaupstað, og Merkigil í Skagafirði kemur fast á hæla þeirra með rétta 80 km til Sauðárkróks. Bæir annarra sýslna eru nær kaupstöðum, rúmir 50 km í Austur-Húnavatnssýslu og rúmir 40 km í Eyjafjarðar- og Vestur-Húnavatnssýslum. Þess ber að geta að þeir bændur sem lengst eiga að sækja í kaupstað, þ.e. Fjöll- ungar og Bárðdælir, fara eftir vegum sem oft eru lokaðir á vetrum vegna snjóa og á vorin vegna leysinga. Þegar Fljóts- heiði og Hólssandur eru lokaðir þurfa Fjöllungar því að fara til Húsavíkur um Mývatnssveit og Bárðdælingar um Kinn- arveg. Þá þarf Ragnar á Nýhóli að aka 98,9 km en þeir Hörður og Tryggvi í Svartárkoti 94,5 km. Ef athugað er hvaða bændur eigi lengst í næsta verslunar- stað, kemur í ljós að ábúendur á Fossum í Svartárdal og á Merkigili í Austurdal eiga um 46 km en frá Nýhóli og Svart- árkoti eru um 44,5 km. Er þetta álíka langt og frá fjarlægustu eyfirsku og vestur-húnvetnsku bæjunum í kaupstað. Mikið hefur verið unnið og miklu til kostað við vegagerð hérlendis á síðustu áratugum. Stjórnmálamenn virðast yfir- leitt telja vegagerð arðbæra fjárfestingu, líklega vegna minni viðhaldskostnaðar á vegum og farartækjum, minni snjó- moksturs og ódýrari flutninga. Samgönguæðarnar tengja saman byggðirnar og gera kleift að nýta auðlindir á landinu öllu og allt umhverfis landið. Við skulum vona að vel verði staðið að byggingu vegakerfisins á næstu árum, svo mönnum verði lífvænlegt sem víðast á landinu og þurfi ekki að eyða miklum tíma og fjármunum til að nálgast hina sjálfsögðu þjónustu þéttbýlisins. Við skulum einnig vona að innan tíðar þurfi þeir útverðir, sem hér hefur verið fjallað um, ekki að berjast klukkutímum saman í snjósköflum á veturna og i hvörfum á vorin við að komast í kaupstað. Tíminn sem fer í að aka þessa löngu leið er nægur samt. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.