Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 25
þeir og höfðu í því rétt fyrir sér, en yfirleitt voru flestir á öðru máli um gildi þúfnanna. Áður en rakin er starfsröðin við þúfnasléttunina er viðeig- andi að minnast á, að fyrstu túnaslétturnar voru að frágangi þannig, að þær voru hæstar i miðju og kölluðust því á okkar öld: „hryggjasléttur“ eða „beðasléttur“. Frágangi var þannig háttað, að mold var færð frá jöðrum flagsins inn á miðju þess. Væri beðbreidd um eða nálægt fjórum föðmum (8 metrum) var hryggurinn einatt allhár og mörkin milli beða nærri því að vera skurðmynduð. Hagrænt viðhorf í þessu efni hefur efalaust miðað við brottleiðslu vatns og í votviðrum um hey- skapartímann hefur það sjálfsagt haft nokkurn kost. Hitt gat líka átt nokkurn rétt, að í kalárum sýndi það sig, að samfelldar kalskemmdir náðu sjaldan upp á hryggi beðanna þótt lægðirnar væru aldauðar. Eftir að nýtísku vélbúnaður kom til sögunnar við heyvinnu hafa beðaslétturnar, víðast ef ekki allsstaðar, verið endurunnar og sléttaðar á nútíma vísu. Af því fara litlar sögur hvenær Búnaðarfélag Svarfdæla fyrst hlutaðist til um kerfisbundna ræktunarstarfsemi þannig, að búfræðingar fóru frá bæ til bæjar til ræktunarstarfa, en talið er að sá fyrsti, sem til þess hafði verið ráðinn, væri utansveitarmaður, en sá var gagnfræðingur frá Möðruvöll- um, búfræðingur frá Hólum og hafði kennt þar einn vetur, það var Guðmundur Guðmundsson, síðar bóndi á Þúfna- völlum í Hörgárdal. f mínu minni var félaginu skipt í deildir og voru ráðnir tveir búfræðingar til umferðar í hverri deild, gjarnan allt vorið ef verkefnin voru nægileg. Fóru þeir þá jafnan tvær umferðir, þá fyrri til þess að rista ofan af en hina síðari til þess að fullvinna flögin og „ganga frá þeim“ eins og það var kallað. Röð starfshátta. Um áraröð var ég virkur þátttakandi í flestum þeim athöfn- um, sem snertu þúfnasléttun og túnræktun á heimaslóðum þegar þaksléttuaðferðin ríkti. Er því eðlilegt að ég segi frá einstökum þáttum starfanna eins og ég og aðrir unnu þau. Þá var fyrst að ákveða legu og stærð þeirrar spildu, sem 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.