Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 71

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Síða 71
LANDSBÓKASAFNIÐ 1984 71 AÐSÓKN takenda. Flokkur Hér fer á eftir skýrla um notkun bóka og handrita, um lesendaQölda og tölu lán- 1984 000 ................................. 10835 100 ................................... 283 200 ................................... 178 300 .................................. 1701 400 ................................... 451 500 ................................... 716 600 ................................... 506 700 ................................... 274 800 .................................. 2140 900 .................................. 2709 Samtals bindi_________________________19794 Handrit léð á lestrarsali______________2272 Lesendur í lestrarsölum________________2485 Útlán bóka og handrita_______________1471 Lántakendur_____________________________270 FUNDIR OG FERÐIR Undirritaður sat dagana 3.-6. apríl sam- eiginlegan fund brezkra og norrænna þjóð- og háskólabókavarða í háskólanum í Sussex í Falmer á Suður- Englandi og flutti þar erindi um ástand og horfur í málefnum íslenzkra rannsóknarbókasafna. Mánuði síðar fór hann snögga ferð til íþöku í New York ríki í boði bókasafns Cornellháskóla til viðræðna við forstöðumenn þess um Fiskesafnið svonefnda, sem er eins og kunnugt er mesta safn rita um íslenzk og norræn fræði í Norður-Ameríku. Aðalumsjón með safni þessu hefur allt frá því er Willard Fiske arfleiddi Cornellháskóla að því 1904 verið að ráði hans í höndum íslenzkra manna, fyrst og lengst Halldórs Hermannssonar, en síðan hvers af öðrum, Kristjáns Karls- sonar, Jóhanns S. Hannessonar og Vilhjálms Bjarnar. Við lát A'ilhjálms haustið 1983 varð þó sú breyting á, að stjórn Háskólabókasafnsins fól amerískum manni, fræðimanni á vora grein

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.