Vísir - 03.03.1973, Page 10

Vísir - 03.03.1973, Page 10
10 Vlsir. Laugardagur 3. marz 1973. I VIKULOKIM Sigur norsku badminton-Ieik- aranna Hans Sperre og Petter Thoresen á aukamótinu i LaugardalsHöllinni á dögunum kom talsvert á óvart. Þeir sigr- uftu hina islenzku mótherja sina I tviliftaleik og norsku meistar- ana öian og Engebretsen I úr- slitum. Á efstu myndinni til vinstri sjást kapparnir meft sigurlaunin — Thoresen til vinstri, en hann sigrafti einnig i einiiftaleiknum, og Sperre. Bandariska skautakonan fræga, Sheila Young, varft heimsmeist- ari I spretthlaupum i HM- keppninni i Osló i febrúar. A miómyndinni rennir hún sér eftir brautinni á Bislet og stiil- inn er glæsilegur. AO neöan er heimsmeistarinn I spretthlaup- um karla — Valerij Muratov, Sovétrikjunum — sá fremri — I mikilli keppni vift hinn ágæta skautahlaupara Norömanna, Per Björang. Keppnin var einnig háft á Bislet. Efsta mynd- in til hægri er af sigurvegaran- um I listhlaupi á skautum — Karen Magnússon frá Kanada, og var tekin fyrir nokkrum dögum I heimsmeistarakeppn- inni i Bratislava f Tékkósló- vakiu. Hún var langbezt I skyiduæfingum og sést einmitt i þeim. ☆ Fjórir leikir i 1. deild Islands- mótsins i körfubolta verOa leiknir um helgina. I dag leika Þór og 1R á Akureyri kl. 4 og KR og HSK á Seltjarnarnesi, einnig kl. fjögur. A sunnudag leika Valur og Armann kl. 7.15 og ÍS og Njarðvlk á Seltjarnarnesi. ☆ ' ss > ' 's'-x f' ■ ■ ■ I S : ■ . F k . ¥ T* Skólamótið i knattspyrnu heldur áfram I dag ef veöur leyfir.Alls keppirþar 21 skóli. A Selfossi leika kl. 2 ML og Hér- aössk. Laugarvatni, en Stýri- mannaskólinn og Flensborg á Háskólavelli kl. 1 og Gagn- fræöaskóli Vestmannaeyja og Iðnskólinn Hafnarfirði kl. 3. ☆ A sunnudag veröa fimm leik- ir. VI og MR á Háskólavelli kl. 1 og Gagnfræöaskólinn, Lindar- götu, og Tækniskólinn kl. 3. I Kópavogi leika kl. 2 Vighóla- skóli og Loftskeytaskólinn, og Þinghólsskóli og MH. Þá leika Iðnskólinn I Reykjavik og Vél- skólinn á Háskólavelli kl. 10.30 fyrir hádegi. ☆ Breiðholts- hlaup ÍR Breiðholtshlaup 1R fer fram i 2. sinn á þessum vetri nk. sunnudag 4. marz, og hefst þaö kl. 14.00 Keppnin er eins og áöur opin öllum og eru væntanlegir kepp- endur beðnir aö mæta timanlega eöa helzt eigi siðar en kl. 13.40 vegna skráningar og númeraút- hlutunar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.