Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 5

Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 5
Vfsir Laugardagur 28. júli 1973. 5 ERLEND MYNDSJÁ Umsjón: Guðmundur Pétursson sér stað, þegar byltingar- tilraunin var kæfð i Chile 29. júní s.l. Henrikssen var aö vinna fyrir sænska sjónvarpið við forseta- höllina i Santiago, þegar hann tók mynd af sinni eigin aftöku. Þessi ljósmynd úr filmunni hef- ur verið notuð sem sönnunar- gagn við herréttarhöldin, sem sprottið hafa upp af þessu máli. MYNDAÐI SJÁLFUR MORÐIÐ Hermaðurinn, sem sézt munda byssuna uppi á vörubílspallinum á mynd- inni hérna að ofan, hleypti af skotinu, sem varð að bana sænsk-arg- entínskum sjónvarps- myndatökumanni að nafni Leonardo Henriks- sen. Atburður þessi átti Hin myndin er eldri mynd tekin af Leonardo Henrikssen með atvinnutækið, kvikmynda- tökuvélina, á lofti. Henrikssen var þrjátiu og þriggja ára gam- all. Chilestjórn Allendes harm- aði atburðinn, en enn sem komið er, hcfur málið ekki leitt til ncinna ákveðinna aðgerða af hálfu yfirvaldanna. HÚS HOPES BRUNNIÐ Þannig leit 250 milljón króna hús BobsHopesf Palm Springs f Kali- forniu út, séð úr lofti eftir brunann. Eins og sjá má, gjöreyðilagðist „draumaheimilið”, sem átti að verða tilbúið um næstu jól. Standa að- eins járnbitarnir eftir uppi. Húsið stendur á hæð.þar sem sér yfir milla- hverfið. Þjóðaratkvœðið Þetta risavaxna ljósaskilti lýsti þvf yfir, aö konungsvaldið uppiá Lykavitosfjalli I Aþenu væri liðiö undir lok, og Grikk- minnir Grikki á að greiða at- land væri lýðveldi. Hann lýsti kvæði með „JA” I þjóðarat- sjálfan sig forseta landsins. kvæðagreiðslunni, sem þar fer Stjórnarandstöðunni er meö öllu fram á morgun. Þar fer fram bannað að reisa upp skilti á borð skoðanakönnun á breytingum við þetta til að telja kjósendur á Papadopoulosar forseta, á að greiða atkvæði með „NEI” — stjórnarskránni, þegar hann (NAI á grisku þýðir já.) Falspeninga- prentsmiðjan t þessu húsi I Bromley I Kent fann Scotland Yard falspen- ingaprentsmiöju og fletti þar með ofan af stærstu peninga- fölsun, sem nokkurn tima hefur verið reynd I Bretlandi. Falskir peningaseðlar að nafnveröi um 2,5 milljarða króna fundust f kössum, sem staflað hafði, verið frá gólfi til lofts i húsinu. Eins fundust prentvélar. Fölsku seðlarnir voru f gjald- miðli Frakka, Bandarikja- manna, ira o.fl., o.fl. Og er talið að þeir hafi verið verk alþjóö- legra peningafalsara, sem Scot- land Yard, FBI og Interpol hafa verið á höttunum eftir I 2 ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.