Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 13
Vlsir Laugardagur 28. júll 1973. SIMÍBAM Umsjón: Jóhann Örn Sigurjónsson Hvort má sín meira - œska eða reynsla? Millisvæðamótið i Hollandi er skemmtileg blanda æsku og elli. Hinn 61 árs gamli Reshevsky er aidurforseti, þá koma Keres 57 ára, Smyslov 52ja ára og Bron- stein 49 ára. Yngstir eru Júgó- slavinn Lubojevic og Balashov frá Sovétrikjunum rúmlega tvitugiir aö aldri. Þaö veröur fróölegt aö sjá hvort æskukraft- urinn verður reynslunni yfir- sterkari, en 3 efstu sætin á mótinu gefa rétt i heimsmeistarakeppn- ina. Samkvæmt Elo-skákstigun- um eiga Polugaevsky, Portisch og Smyslov aö vera öflugastir en siðan koma Keres og Hort. Þátttaka Keresar setur skemmtilegan svip á mótiö, en hann hefur ekki teflt i heims- meistarakeppninni siðan 1965 þegar Spasský sigraöi hann i ein- vigi- Keres hefur teflt mikiö aö undanförnu og eins og svo oft vill veröa meö eldri skákmennina, er þaö úthaldiö sem fyrst gefur sig. Þannig hefur Keres yfirleitt veriö i efstu sætum framan af mótum, en siöan hefur fariö aö halla undan fæti I lokin. Eftirfarandi skák var tefld I Tallinn fyrir skömmu, en þar varö Keres i 3.-6. sæti á eftir Tal og Polugaevsky. Hvitt: Balashov Svart: Keres Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7 Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rd7 (Þekktara framhald er 9... Ra5 10. Bc2 c5 11. d4, en breyta til). Keres vill 10. d4 Bb7 (Aðrar leiðir eru 10.. Bf6 11. a4 Ra5 12. Bc2 Rb6 13. b4! Ra-c4 14. a5 Rd7 15. Ra3! meö betri stööu fyrir hvltan, Geller : Portisch, Wijk-an-Zee 1969. Eöa 10.. Rb6 11. Rb-d2 Bf6 12. Rfl He8 13. Rg3 g6 hvitur stendur Htið eitt betur). 11. Rb-d2 Bf6 12. Rfl Re7 13. Rl-h2 c5 14. Rg4 Rg6 15. a4 Be7 16. Bc2 Rh4 (Hvitur hefur þegar náö betra tafli og svartur reynir aö létta á stööu sinni meö mannakaupum). 17. Rxh4 18. dxe5 19. Re3 20. De2 21. Hdl 22. Hd6! Bxh4 dxe5 Bg5 c4 Bc6 Bxe3 (Svartur á ekki góöra kosta völ. Ef t.d. 22.. Dc7 23. Rf5 Bxcl 24. Hxc6 og hrókurinn er friöhelgur vegna Re7+). 23. Bxe3 Dc7 24. Ha-dl Hf-e8 25. b3 cxb3 26. Bxb3 Rf8 (Ekki var ráölegt aö leika 26... bxa4 vegna 27. Bxf7+ Kxf7 28. Dc4+ Kf8 29. Hxc6 meö yfir- buröastööu). 27. Dh5 He7 28. Bg5 He6 29. Bd8! Db7 30. Bxe6 Rxe6 31. a5 h6 32. Dxe5 b4 33. cxb4 Ba4 34. Hb6 Dc8 (Svartur Viröist vera aö bjarga sér úr klipunni. Biskupinn á d8 er i uppnámi, sömuleiöis hrókurinn á dl. En hvitur hefur slungna áætlun I huga). 35. Hd3! Rxd8 36. Hg3 f6 (Ekki dugöi 36.. Re6 vegna 37. Hxe6 fxe6 38. Dxg7 mát). H « ■ :3á% i ts t t il !• # A& & I t tt MM il & A B C D É F G ÍT 37. Hxg7+! (Fórn i anda Keresar sjálfs, en aö þessu sinni er hann öfugu megin viö boröiö). 37.... Kxg7 38. Dxf6+ Kg8 39. Dg6+ Kf8 40. Hf6+ og svartur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson. Lagermaður Óskum eftir manni til starfa i birgaðstöð Rafmagnsveitnanna við Elliðaárvog, Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Starfsmannadeild Laugavegi 116 Reykjavik. 13 ■•••• •••■• ■ I KROSSGÁTAN Huú - uí? £>oœr Vflfl-, mBúr/Ui 'gflúS- FLÖT///H 7>R/W6un) S/NflR flfl! rflosr B/T/HH ■o£/<//? - HR06H KEL5/ i 5KOR Z>Ý/? VERfl r) LfER/R * 'flTT HE/ms 'flLFfí ST/Hfl STÓRum Kflsrs HfíRT VENÚ T9//6W Rm.E/H■ VÉ/Tlfí TlflH 3 SÉRHL rflfíSfl* spo/Vfl mflr > DRE/Ffl VflTH/ 1 > HÓT/fl LE LEáL/m KflHNfl MVDfig TAK £FST- u/? H£/Lfl TÓTOfl BE/TU SOHflE KflUP STiHáuR KROPP_ TjÓ/V FÉLflá f ~P/T DbmuR RflKUR LflUéUm 6ERÐ/ HvER ORÐfl SeHN flH flýt-/ T/T/LL ) LVKTflR HR'fí STfíGRST Tuhóu m'flL. r) BfíLL HOLLC// V/HóH/i ‘/ HfR/KU GAH6 FLöT <3V//< sóml 'ol'flN 'o-. fl£TT um AN6B T>U6 LE6UR SKflRT/ f SflGÐ/ YOND/ 'osflTr - T TulD- /?fli> mflHN f s'eRhl - B0R6! f fugl- //V/V VUjfl/ FléY Hfí6- uK/hN /íRSLr RtL&uR. SfímHL. Hk/ÐuR EL5KR ÚRflSU mflduR. 1 1F/ 5 K- flR 72?'//// l 'OFfí/R SKIPT/ SP£íZ RflV- P/Ná- /N ÖGN GORT- flRflR SflRG Æ/AÉS U/T) /=) i B’/Lfl ' HLUT/R úflmsr * suRTur miKu 1 mflÐUR rflLf/r rÉLAá ■ l ■ '■ * □ %£/HS GL-Jfl /.fíUS/ HflS SÆ.P? yi tif.n trtti. GflLDflfl KONfl FJÆ.R. RuDDm Sfl/r>Sr S£Ffl FFlflá/ »»«» miuu RflUP flliflUR flflU/R vo ;o V0 0 fð 0 . \ VD VÐ 0: k) fð 0 o q; s k fð q: • k vD X k VD o; vO 0. t K \ vO O -\ k • 0 o vn k >o s k O k \ CQ k ■ k k • V 0 k k .O k -j k k o 0 vö k k V0 k Cs k • k k 'O k O a; 0 k k k k o k k • VT) p; V u. k q; V. k vn k Q; k G) k k k: .o k k k O k 0 k k q; k k k k 0 k k s; 'n vn k vn X k o; k V O '+| X k fö X vn k * -o u • •o k •\ • 'U Ui M U) o (A MO '«7> M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.