Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 14
14 Visir Laugardagur 28. júli 1973. i » ■ RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður • Tvær SÉRFRÆÐINGSSTÖÐUR (hálft starf) i brjósthólsskurð- lækningum, sérlega hjartaskurð- lækningum, eru til umsóknar á brjóstholsskurðdeild LANDSPÍTAL- ANS. Til greina kemur að ráða einn sérfræðing i fullt starf. Kaup og kjör skv. gildandi kjara- samningum. Umsóknir með upplýsingum um náms- og starfsferil sendist til stjórnarnefndar rikisspitalanna fyrir 1. sept. 1973, en veiting er miðuð við 1. janúar 1974. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður handlækninga- deildar Landspitalans eða fram- kvæmdastjóri rikisspitalanna. Reykjavik 27. júli 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍMI 11765 HAFNARBÍÓ Blásýru moröiö HAYLEY MILLS HYWEL BENNETT BRITT EKLAND GEORGE SANDERS PER OSCARSSON in a Frank Lounder & Sidney GílIidtProduction o? AGATHA CHRISTIE’S ENDLESS NIGHT Sérlega spennandi og viðburöarlk ný ensk litmynd, byggð á met- söíubók eftir Agatha Christie en sakamálasögu eftir þann vinsæla höfund leggur enginn frá sér hálf- lesna! Leikstjóri: Sidney Gillat ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýndkl.5,7, 9og 11,15. JOHN ALDERTON flexse SIRL' JQWJSAMDfKON | NCEtHOWlfn Hve glöð er vor æska. Please Sir Óviðjafnanleg gamanmynd i lit- um frá Rand um 5. bekk C. i Flennerstrætisskólanum. Myndin er i aðalatriðum eins og sjón- varpsþættirnir vinsælu „Hve glöð er vor æska”. ISLENZKUR TEXTI. * Aðalhlutverk: John Alderton, Deryck Guyler, Joan Sanderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI S m u rb ra uðstofd n BJORNINN Niálsgata 49 Sími '5105 Rektor á rúmstokknum Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gamanmyndinni „Mazúrki á rúmstokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Leikendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd: Ole Seltoft, Birte Tove, Axel Strebye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John Iiilbard (stjórnaði einnig fyrri „rúm- stokksmyndunum.”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. NYJA BÍÓ Bréfið til Kreml 2a CIMTHIT-rOJI LETTER 0i Color by DE LUXE® PANAVISION* |J3Í Sforring BIBI ANDERSSON • RICHARD BOONE NIGEL GREEN ■ DEAN JAGGER LILA KEDROVA ■ MICHAEL MACLIAMMOIR PATRICK O'NEAL - BARBARA PARKINS GEORGE SANDERS MAX VON SYDOW ORSON WELLES ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og vel gerð amerisk litmynd. Myndin er gerö eftir metsölubókinni The Kremlin Letter, eftir Noel Behn, Leikstjóri: John Huston. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUBIO Svik og lauslæti Five Easy Pieces f TRIPLE AWARD WINNER ) —New York Film Critics J BESTPICTURE OFTHEiJERR BESTDIRECTOR Bob fíafilton BESTSUPPORTING HCTRESS Ktrtn Bhck , ÍSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verðlaunamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Leikstjóri Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Karen Biack, Billy Green Bush, Fannie Flagg. Susan Anspach Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.