Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 18
18 Vlsir Laugardagur 28. júlf 1973. TIL SÖLU Af sérstökum ástæöum er nú til sölu mjög góöir J.V.C. hátalarar. á mjög góöu veröi. Upplýsingar i sima 51896. Sem ný hringiaga barnaleikgrind til sölu. Simi 84579. _ Dual stereófónn, magnari og hát- alarar, til sölu kr. 55 þúsund. Uppl. I sima 52331. Litill vatnabátur til sölu. Uppl. 1 sima 41854. Yamaha gitarmagnari 70 watta (transistor) til sölu. Einnig Framus rafmagnsgitar. Simi 14229 eftir kl. 19. Til sölu nýlegt Hitachi 12” sjón- varp með inni loftneti. Upplýsingar i sima 19136. Ný Phillips vifta til sölu af sér- stökum ástæöum. Upplýsingar i sima 86409. Fiskur til sölu Bútungsaltaður þorskur til sölu, gæti verið útvatnaöur þunnilda og ugga- skorinn. Einnig aörar fiskteg- undir frosnar, góöur fiskur, hag- stætt verö. Greiöslufrestur eftir samkomulagi. Upplýsingar i simum 51650-20907 og 11776 milli kl. 19 og 21. Geymið augl. Upplýsingar á Patreksfirði eftir 10. ágúst simar 1153 og 1124. Fiskiðjan Hamar Patreksfirði. Jón Þórðarson. Varahlutir i gamla gerð Westinhouse þvottavél. Mjög hagstætt verö. Set baðkar i góðu standi, var aldrei sett upp. Uppl. i sima 50404. Til sölu hciltWilson golfsett með poka og kerru. Uppl. i sima frá kl. 1-5 i sima 92-1156. Mjög ódýr þrihjói. Sundlaugar hringir og boltar, stórir hundar og filar á hjólum. Brúðukerrur og vagnar nýkomið. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið Skóla- vörðustig 10 simi 14806. Tck og sel i umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd skurðarhnifa og allt til ljós- myndunar. Komið i verð notuöum ljósmyndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 i sima 18734. Kirkjufell Ingólfsstræti 6 auglýsir. margvisleg gjafavara á boðstólum. Nýkomið: Austur- riskar styttur og kinverskir dúkar. Seljum einnig kirkjugripi, bækur, og hljómplötur. Kirkju- fell, Ingólfstræti.6. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa notaðanTenór saxafón. Uppl. i sima 42650 eða 85111. Notað barnarúm óskast keypt og hár barnastóll. Upplýsingar i sima 82042 i dag. óska cftir að kaupa 2ja manna tjald. Upplýsingar i sima 15852. Olíubrennari óskast litill spiral ketill. Uppl. i sima 83067. Vantar strax rafmótor 1,5 hestafl 1 fasa 1400 — 1600 snúninga vatnsþéttann, má vera notaður. Upplýsingar i simum 20907, 11776 og 51978 eftir kl. 20 eftir 8. ágúst Patreksfirði simar 1153 og 1124. Kontrabassióskast. Óska eftir að kaupa gópan kontrabassa. Uppl. i sima 52613. HJOL-VAGHAR Reiðhjól. Nýtt Tomahawk reiðhjól til sölu á tækifæris verði. Uppl. i sima 15973 eftir kl. 6 á kvöldin. Vil gjarnan kaupa notuð tvihjól handa 7-8 ára börnum. Uppl. i sima 84415. Til sölu Zuzuki 250 TS torfæru- hjól, árgerö 1973. til sýnis hjá Agli Vilhjálmssyni næstu daga. FATNADUR Sérstaklega fallegur brúðarkjóll nr. 38-40 til sölu. Upplýsingar I sima 86409. 1 sumarfriið peysur á alla fjöl- skylduna, kvenjakkar, stuttir óg siðir. Peysubúðin Hlín Skóla- vörðustig 18. Simi 12779. HÚSGÖGN Koja. Til sölu sérsmiðuö koja. Verð kr. 11 þús. Uppl. i sima 18669. Nýlegur svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 16102. Til sölu sófasett 2ja 3ja sæta og stóll. Mjög nýlegt. Hagstætt verð. Uppl. i sima 86586. Korðstofuborðúr eik til sölu, 160 cm. stækkanlegt i 240 cm. Verð 5-7 þús. kr. Uppl. i sima 52099 milli kl. 13 og 15. Hornsófasettin vinsælu fást nú aftur i tekki, eik og palesander. Höfum ódýr svefnbekkjasett. Tökum einnig að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum, t.d. alls konar hillur, skápa, borð, rúm og margt fleira. Fljót afgreiðsla. Nýsmiði sf. Langholtsvegi 164. Simi 84818. Rýmingarsala á húsgögnum. Mikill afsláttur. Svefnsófar, sófa- borö, raöstólasett, hornsófasett og fl. Vöruval H/F Armúla 38 (Selmúla megin). Simi 85270. Kaup-Sala. Kaupum húsgögn og húsmuni, fataskápa, bókaskápa, bókahillur, svefnsófa, skrifborð, Isskápa, útvörp, borðstofuborð, stóla, sófaborð og margt fleira. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29, simi 10099, og Hverfisgötu 40 B. Sfmi 10059. HEIMILISTÆKI Mjög vel með farinn 3ja hellna Rafha eldavél til sölu (gorma- hellur). Tækifærisverð. Upplýsingar i sima 18582 eftir kl. 2 i dag. Eldavélar. Eldavélar i mörgum stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45 (Suðurver). Simi 37637. BÍLAVIDSKIPTI FAIkon ’(>0-’6l til sölu vél, gir- kassi, drif og ýmsir boddýhlutir. Simi 82080. Toyota Corola 68-70 óskast til kaups, góð útborgun. Uppl. i sima 35234. Mcrcury Comcrárgerð '63 i góðu standi til sölu verö kr. 120 þús. Staðgreiðsla. Simi 51296. Til sölu 2 dekk stærð 5.60 — 15 og 5,90 — 15 á 1.000 hvort og eitt á felgu fyrir V.W. kr. 1.500. Enn- fremur bakpoki kr. 1.500 og myndskurðarhnifur stærsta breidd 36 cm kr. 500. Uppl. i sima 38057. Til sölu Chevrolet Nova ’63, sparneytinn, fallegur, i góðu lagi. Upplýsingar i sima 35135 I dag. Hillman Hunter ’71 i mjög góðu standi. Nýskoðaður og nýsprautaður. Uppl. i sima 33385. VW. árg. '70 Til sölu vel með farinn VW árg. ’70, ekinn 88. þús. km. Skoðaður ’73. Uppl. i sima 40758 eftir kl. 4. Til sölu Taunus 17 m ”58. Skoðaður 73. Uppl. i sima 42289 i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6. Vauxhall Viva árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 40133. Til sölu Skoda Combi ’66 og ’63. Uppl. i sima 52561. V.W. 1600 '661 ágætu ástandimeð nýrri skiptivél. Til sýnis i dag. Uppl. i dag. 85740. V.W. ’59óryðgaður og með góðri vél. Uppl. i sima 11253 frá kl. 12-5. Til sýnis og sölu að Vesturbraut 21 Hafnarfirði. Ford Transit sendiferðabifreið árg ’66 með bilaða vél. Einnig froskbúningur til sölu. Cortina árg.’67. i ágætu lagi til sölu. Uppl. i sima 30050. Litill fólksbillóskast, þarf að vera óryðgaður, en mætti þarfnast við- geröar. Tilboð merkt ,,M 110” sendist augld. Visis fyrir n.k. föstudag. V.W. 1300 árg. 1970 til sölu. Uppl. i sima 33074 laugardag. Til sölu Renault R4 ’67 Góð vél, girkassi, dekk og nýir framöxlar. Nýuppgeröt „Head” getur fylgt. Hagstætt verð. Uppl. I sima 85413. Volvo Amason árg ’66 til sölu. Verð 235 þús. staðgreiösla. Upplýsingar i sima 40134. Til sölu V.W. ’53. Upplýsingar i sima 14094 og 53149. Til sölu V.W. árgerð ’59. ökufær boddy gott. Upplýsingar i sima 37136. Til sölu Skoda Oktavia árg. ’61. Gangfær, selst ódýrt. Upplýsingar i sima 71577. Daf árg. ’65 skoðaður ’73. til sölu. Uppl. i sima 18664. Citröen. L.C.V. ’70 til sölu. Nýsprautaður, nýuppgerð vél. Hagstætt verð. Uppl. i sima 12563 eftir kl. 6. Til sölu Saab station ’67 keyrður, aðeins erlendis s. 82324-38538. Til sölu Rambler Rebel ’68 sjálf- skiptur i mjög góðu lagi. Skipti á minni bil koma til greina. Uppl. i sima 34350 eftir kl. 12. Til sölu Taunus 17 M árg. ’65 Bill i toppstandi skoðaður ’73. verð kr. 180 þús. ný vel, ný sprautaður, ný teknar i gegn bremsur. Billinn X- 2442 verður til sýnis á planinu að Torfufelli 21. Simi 71915. Fiat 600 T árg. ’66til sölu nýupp- tekin vél. Uppl. i si m a 36425. Ilafnarfjörður.3ja herbergja ibúð til leigu frá 1. ágúst. Tilboð séndist i pósthólf 234, Hafnarfirði. Til leigu 3ja herbergja ibúð i gamla borgarhlutanum, nú laus, Tilboð sendist til blaðsins, merkt: „1. hæð 1036” fyrir n.k. þriðjudag. 3ja herbcrgja íbúð til leigu i Keflavik frá og með 1. sept. fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 36208 frá kl. 3-5 laugardag- inn 28. júli. Skólafólkutan af landi óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð til leigu, einhver fyrirframgreiðsla og skilvis mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 93-1591 eftir kl. 6 á kvöldin. óska eftir3ja herbergja ibúð. Er á götunní. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 19736 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. i-3ja herbergja íbúð óskast sem allra fyrst i Rvik eða nágrenni, fyrirpar (háskólanema og barna- kennara). Algjörri reglusemi heitið og öruggum greiðsum. Nánari uppl. i sima 32705. Ungur maðuróskar eftir herbergi i Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 52925. Óskuin eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð.Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 19631 kl. 9 f.h. — 7 e.h. ósum eftirað taka á leigu 2-3ja herbergja ibúð nú þegar, erum reglusöm, heitum góðri um- gengni og skilvisum mánaðar- greiðslum, fyrirframgreiðsla kæmi il greina. Uppl. isima 16881. Litil íbúð óskast, 2 i heimili, skilvis greiðsla og reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 71469. Roskin hjón vantar 2-3 herbergja ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 85829. Stúlka óskat til afgreiðslustarfa. Upplýsingri Hressingaskálanum Austurstræti. Ungt reglusaint par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greðsla 1/2 ár. Upplýsingar i sima 42403. Læknar óskareftir 5-6 herbergja ibúð á stór-Reykjavikursvæðinu. Simi 86984. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Húshjálp gæti komið til greina. Upplýsingar hjá Hjálpræðishern- um herbergi no. 207. Ilerbergi óskast fyrir rólegan snyrtilegan, einhleypan mann. Reglusemi heitið. Hringiö I sima 24089 frá kl. 4-6 i kvöld og á morg- un. Einhleypur maðuri fastri atvinnu óskar eftir l-2ja herbergja ibúð sem fyrst. Stórt herbergi kæmi til greina. Uppl. i sima 86945 og 50841. ÝMISLEGT Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki og einstöku ónotaðar tegundir. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21.170. t BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta eða taka i gæzlu 10 mán. telpu ca. 3 sólarhringa i viku um 3ja mánaða tima. Uppl. i sima 81896 i dag 28/7 og þriðjudag 31/7 e.h. FASTEIGNIR Bílskúr óskast i Hafnarfirði eða 20-30 fermetra pláss. Simi 52846. Óskum eftir góðu herbergi, með eöa án húsgagna, fyrir reglu- saman mann. Góð leiga i boði. Uppl. i sima 85694 og 85295 á venjulegum skrifstofutima. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í BOÐI —_i___________i_ Stúlkur óskast til afgreiðslu- starfa i veitingahúsi i miðborg- inni, einnig konur til eldhús- starfa. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudag. Merkt „Dugnaður 927”. * ........... iA> & & & * * * * * * * & A & & & & & A & A & & <& Æ A A & & Hyggizt þér: Skipta ^ selja kaupa?' Eigna markaðurinn Aöalslrsti 9 „MiðbæjarmarWaöurinn" simi: 269 33 Til sölu ibúðir af ýmsum stærðum viðs vegar um borgina. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða, miklar útborganir. FASTEIGNASALAN Óðinsgölu 4. —Simi 15605 Blikksmiður óskast eða maður vanur blikksmiði Blikksmiðja Gylfa Ingólfsstræti 21 b. Simar 11362-22857. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 35. 38 og 41. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1973 á eigninni Sæbraut 8, Seltjarnarnesi (byggingar- lóð) þinglesin eign ívars Þórhallssonar fer fram eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar, hdl., Guðjóns Steingrims- sonar, hrl. og Ragnars Jónssonar hrl„ á eigninni sjálfri þriðjudaginn 31. júli 1973 kl. 3.45e.h. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1.3. og 4. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972á b.v. Haukanes GK-3 talin eign Haraldar Jónssonar og Jóns G. Hafdal fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Jóns Finnssonar, hrl., Benedikts Sveinsonar hrl., Innheimtu Hafnarfjarðar og Framkvæmdastofnunar rikisins. á eigninni sjálfri i Hafnarfjarðarhöfn miðviku- daginn 1. ágúst 1973 kl. 4.00e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð ,sem auglýst var í 35. 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1973 á eigninni Sólbraut 7, Seltjarnarnesi (byggingar- lóð) þinglesin eign ívars Þórhallssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu Selljarnarneshrepps, Jóhanns Þórðar- sonar, hdl. og Ragnars Jónssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 31. júli 1973. kl. 2.45 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýlsu I JzJ)z7)z?)/7)>7)/7)/7if7)f^#^/7)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.