Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 19
Visír Laugardagur 28. júlí 1973. 19 NÁMSKEIÐ á vegum frœðsluskrifstofu Reykjavíkur í ágúst og september á vegum fræðsluskrifstofu Reykjavikur i ágúst og september. 1. Námskeið i „Gruppedynamik" haldin i samvinnu við Kennaraháskóla tslands 13.-18. ágúst og 20.-25. ágúst, Stjórnendur Arne Sjölund og Gunnar Árnason 2. Námskeið fyrir kennara 6 ára barna, haldið i samvinnu við Menntamálaráðuneytið, 20 ágúst - 7. sept. Stjórnandi Þorsteinn Sigurðsson. 3. Námskeið i notkun myndvarpa og gerð efnis, haldið i samvinnu við Fræðslumyndasafn rikisins 4.-7. sept. Stjórnandi Torben Söborg frá Danmörku 4. Námskeið fyrir kennara hjálparbekkja á barnastigi 27. - 31. ágúst. Stjórnandi Þorsteinn Sigurðsson. 5. Námskeið fyrir kennara hjálparbekkja á gagnfræða- stigi 3.-14. sept. Stjórnandi Þorsteinn Sigurðsson 6. Fræðslufundur fyrir byrjendur i kennslu á barnastigi 4 september. Stjórnandi Þorsteinn Ólafsson 7. Fræðslufundur fyrir byrjendur i kennslu á gagnfræða- stigi 13. og 14. sept. Stjórnandi Haraldur Finnsson. 8. Námskeið i umferðarfræðslu i skólum, haldið i sam- vinnu við Umferðarráð 29.-31. ágúst. Stjórnandi Georg Watne frá Noregi. 9. Námskeið i leikrænni tjáningu (dramik) 15. - 18. sept. Stjórnandi Grete Nissen frá Noregi. 10. Námskeið i stjórn félagsmála i skólum, haldið i sam- vinnu við Æskulýðsráð rikisins og Æskulýðsráð Reykjavikur, siðari hluta september. Kennarar! Vinsamlega látið skrá ykkur sem allra fyrst, þar sem nokkur námskeið eru nærri fullbókuð Fræðsluskrifstofa Reykjavikur Kennslufræðideild. EINKAMÁL Karlar. stúlkur. konur. Geri hvað sein er innan ramina laganna gegn greiðslu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Hjálpfús 1050”. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatiniar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716 og 17264. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. ÞJÓNUSTA Húsdýraáburðúr til sölu. Heimkeyrður, ódýr og góð þjónusta. Simi 84156. Bókhald. Vanur bókari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar i sima 26161 kl. 4-8 daglega. Ilreingcrningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæö. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi «25551. alþýðu lHPmm Birtir dag- skrá Kefla- víkursjón- varpsins á islenzku. Nýir áskrifendur eftir 10. hvers mánaðar fá FLÆKINGARNIRERU FARNIR AÐ GERAST ÆÐI FINGRALANGIR 14 ára stúlkan sem kærði nauðgun nú tekinölvuðviðinnbrot SALLAR SÝKLARANN- SÚKNIR LANDSINS blaðið sent ókeypis til mánaðarmóta. Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. Áskriftarsíminn er 8-66-66. Froðu-þurrhreinsun á gólf- teppum og i heimahúsum, stiga- göngum og stofunum. Fast verð. Viðgerðaþjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Ilreingerningar. tbúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (ólafur Hólm). ÞJONUSTA Fyrsta tlokks Örinumst pappalagnir i heitt aslalt og einangrun frysti- klefa. Gerum löst tilboð i efni og vinnu. II VIllKNIi Ármúla 24 — Reykjavík Simar 8-54-66 og 8-54-71 Sprunguviðgerðir, sími 10382 Gerum við sprungur i steyptum veggjum með hinu þaulreynda þan-þéttiefni: Látið gera við áður en þið málið. Leggjum áherzlu á fljóta og góða þjónustu. Hringið i síma 10382. Tökum að okkur merkingar á ak- brautum og bilastæðum. Einnig setjum við upp öll umferðar- merki. Ákvæðis- og timavinna, einnig fast tilboð, ef óskað er. Góð umferðarmerking — Aukiö umferðaröryggi. Umferðarmerkingar s/f Simi: 81260 Reykjavik. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR 11.1 Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjdnvarpstækja. Komum hei'm, ef óskað er. Ció&D&rniyáBntltii Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766 Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Gerum við sprungur i steyptum veggjum, einnig sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, berum i steyptar þakrennur. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 10169 og 51715. Véla & Tækjaleigan y ’ vv Soeaveei 10:1 — Sími rsqir -4 Vibratorar. Vatnsdælur. Bor- vélar Slipirokkar, Steypuhræri- | ji i vélar. Hitablásarar, Flísaskerar. j n ' Múrhamrar. alcoatin0s þjónustan Sprunguviðgerðir og þakklæðningar Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni lyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, siétt sem báruð. Eitt bezta viðloöunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtl sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaíormi. Fljót og góö þjónusta Uppl. jf sima 26938 kl. 9-22 alla daga. * Húsaviðgerðir Skiptum um þök, málum þök. Skiptum um gler og gerum við glugga. Mosaik og flisaléggjum. Simi 72253. Húsaviðgerðarþjónusta Kópavogs Leggjum járn á þök, sköfum vinnupalla, bætum og málum þök, gerum við sprungur i veggjum, steypum upp þak- rennur. Vanir menn. Simi 42449eftirkl. 7. Benzíri og rafmagns víbratorar, múrhamrar, jarðvegs- þjöppur, vatnsdælur. ÞJOPPU LEIGAIM Súftarvogi Simi 26578. Loftpressur Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 71488. Flisalagnir simi 84736. Tek að mér allskonar flisalagnir úti og inni, einnig minni háttar múrviðgerðir. Magnús Ólafsson Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215. Raflagnir — Dyrasímar Samvirki annast allar almennar raflagnir og viðgerðir Barmahlið 4 simi 15460 Leigi út traktorsgröfu. Leigi út traktorsgröfu, stærri og smærri verk. Sigtryggur Mariusson. Simi 83949. Otvarpsvirkja MEISTARI Loftpressur Tökum að okkux allt múrbrol, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnuiri og holræsum. Ger- um föst tilboð Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viögerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerði i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónstig 19. simi 15388. Iljólbarðaviðgerðir og hjólbarðasala Ballanserum hjólin undir flestum gerðum fólksbila, einnig á jeppum með framdrifsiokum. önnumst allar al- mennar hjólbarðaviðgerðir. Seljum flestar stærðir af fólks-og vörubilahjólbörðum. Sendum i póstkröfu. HJöLBflRDflSflLfllI Borgartúni 24. Simi 14925. Horni Nóatúns og Borgartúns. Sprunguviðgerðir simi 85003 — 50588. Tryggið varanlega endingu hússins. Gerum við sprungur i veggjum með viðurkenndum gúmmiefnum. Vanir menn. Vönduð vinna. Leitið frekari uppiýsinga. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik simi 25366 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steihsprungum með Silikón Rubber þéttiefnum. Eru erfiðleikar með þakið, veggina, eða rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita útöndun;sem tryggir aö steinninn nær aö þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti silikón (Impregnation) þéltingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.