Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 15
Vísir Laugardagur 28. júll 1973. > 15 AUSTURBÆJARBIO Djöflarnir HELL HOLDS NO SURPRISES FOR THEM... Warner Bros. pri'M-nls VANESSA OLIVER REDGRAVE REÉD ,„KEN Rl;SSKLL'Sni,n„t THB HBVIBS Heimsfræg, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision, byggð á skáldsögunni „The Devils of Loudun” eftir AÍdous Huxley. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Heilinn Spennandi og bráösmellin ensk-- frönsk litmynd. Leikstjóri: Gerard Oury. ÍSLENZKUR TEXTI Leikendur: David Neven, Jean- Poul Belmondo, Ele Wakiach. Endursýnd kl. 5,15 og 9. „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CLINT EASTWOOD "PLAY MISTY FOR MEM ...an Invltatlon to terror... Frábær bandarisk litkvikmynd meö islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviöa. Clint East- wood leikur aðalhlutverkiö og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin;sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. DUti’ibuteiI l»y Kiti|! IVatuití Syn.lii nei. . . , en löggan verður með hundaaðgerðir i dag. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 35. 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1973 á eigninni Sæbraut 6, Scltjarnarnesi, lóð og hús i smiðum þinglesin cign ivars Þórhallssonar fer fram eflir kröfu Iðnaöarbanka islands h/f, Jóhanns Þórðarsonar hdl., Ragnars Jónssonar hrl., og Skúla J. Pálmasonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 31. júli 1973. kl. 3.15 c.h. Sýsluinaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 35. 38 og 41. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1973 á cigninni Háabarð 5, Hafnarfiröi þinglesin eign ólafs II. Kriöjónssonar fcr fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands h/f og Veðdeildar Landshanka islands. á eigninni sjálfri miðvikudaginn I. ágúst 1973. kl.2.15 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi K.S.Í. LAUGARDALSVÖLLUR K.R.R. íslandsmótið - 1. deild í dag kl. 14.00 leika Fram - Í.B.V. Knattspyrnudeild Fram Lausar stöður Staða fulltrúa i Tryggingastofnun rikisins, Launakjör samkvæmt kjarasamningum starfsmanna rikisins. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun rikisins fyrir 23. ágúst n.k. Reykjavik, 25. júli 1973. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Fluguveiðimenn Rúmur mánuður er eftir af veiðitimabilinu i efri hluta Laxár i Þingeyjarsýslu, en þar er aðeins veitt með fluguveiðitækjum. Veiðin er framúrskarandi góð og urriðinn vænn. í Kasthvammi i Laxárdal ogÁlftagerðivið Mývatn er hægt að fá aflann reyktan við sauðatað og heimsendan. Athugið hvaða dagar eru lausir. A SPORTVAL | Hlemmtorgi — Simi 14390.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.