Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 17
Visir Laugardagur 28. júli 1972. 17 | í DAG □ | í KVÖLD | í DAG | Útvarpið í kvöld kl. 1 9.35: „Bandarískt kvöld" „Vertu eins og heimo hjá þér" Jóhann S. Hannesson, flytur er- indi „Vertu eins og heima hjá þér.” Á dagskrá útvarpsins í kvöld verður ,,Bandarískt kvöld". M.a. verður erindi, sem nefnist ,,Vertu eins og heima hjá þér", sem Jó- hann S. Hannesson flytur. Við spurðum Jóhann um hvað það fjallaði og sagði hann, að það væri byggt upp á reynslu sinni og þeim áhrifum, sem hann hefði orðiðfyrir, þegarhann bjó í Bandaríkjunum. Jóhann var fyrst við nám i Berkeley i Kaliforniu i 7 ár og lagði stund á enskunám. Siðan kom hann hingað heim og dvaldi hér nokkur ár. Aftur fór hann til Bandarikjanna og þá til Iþöku i N.Y fylki og dvaldi þar i 10 ár. Kenndi hann þá ensku, auk þess sem hann sinnti ýmsum öðrum störfum. Honum likaði ákaflega vel að búa i Bandarikjunum og leggur Bryndis Pétursdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigriður Þorvaldsdóttir og Gisli Halldórsson við upptöku á leikritinu „Gæfumaður. Útvarpið annað kvöld kl. 20.40: Lokakaflinn IV. kaflinn og sá siðasti af framhaldsleikritinu „Gæfu- maður” verður fluttur annað kvöld i útvarpinu. Svo að við rifjum aðeins upp III. kafla þá fjallaði hann um niðurlægingu Signýjar vegna hins herfilega ósigurs fyrir Bakkusi i fyrstu kynnum af þeim lævisa konungi. Freist- ingarnar i sambandi viö Sig- fús og baráttu hans og Gerðu um tryggð hinnar veiklyndu eiginkonu. Og svo viöbrögð „vinkvennanna” i samkvæm- islifinu við hneykslanlegum heimsóknum Sigfúsar til Signýjar. I lokakaflanum verður fjall- að um það, hvernig ein sam- kvæmisfrúnna, Rósa, snýst til liðs við þau Grimúlf og Signýju. Einnig um það hvernig svik Sigfúsar komast upp. Þá um heimkomu Grimúlfs og endanlegt uppgjör hans við Hinn ókunna, Sigfús og eigin- konuna. Leikstjóri er Ævar Kvaran. Signý: Sigriður Þorvaldsdótt- ir Grimúlfur: Rúrik Haraldsson Gerða: Bryndis Pétursdóttir Sigfús: Baldvin Halldórsson — EVI — ^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆'☆☆☆☆☆☆☆■☆'☆☆★☆☆☆★☆☆☆☆■☆*'*'*'-K Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. júli. Ilrúturinn, 21. marz-20. april. Allur undir- búningur á að geta gengið greiðlega, og ferðalög ættu einnig að geta orðið hin ánægjulegustu, ef gætilega er farið. £2 m S- ★ S- ★ S- 8- «- ★ «- ★ S- if «- ★ «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «-■ 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- S- 8- v.r ^ Vc| Nautið,21. april-21. mai. Það er ekki útilokað, að orðsending geti ruglazt eitthvað i meðförum og valdið misskilningi, eða þá að leiðbeining geti villt fyrir. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það er eins og eitt- hvað muni ganga á afturfótunum i dag, og tefja fyrir, jafnvel að einhver innan fjölskyldunnar eigi þar sök á. Krabbinn,22. júni-23. júli. Það virðist ekki laust við að þú miklir fyrir þér einhver vandkvæði, ef til vill i og með vegna þess að þú viljir telja öörum hughvarf. I.jóniö, 24. júli-23. ágúst. Þvetta litur út fyrir að verða skemmtileguur dagur, en á ferðalagi mun þó nokkurrar gætni þurfa við. Heima geturðu notið ánægjulegrar hvildar. Meyjan24. ágúst-23. sept. Þú skalt vera hóflega tortrygginn gagnvart nýjum kynnum einkum þegar liður á daginn. Eins gæta þess að hafa hóf á öllu. Vogin,24. sept-23. okt. Þó að dagurinn geti orðið hinn ánægjulegasti, veröur samt sennilega eitt- hvaö, sem þú kemst ekki hjá og þér finnst miður skemmtilegt. Drekinn, 24. okt-22. nóv. Það bendir allt til að dagurinn verði góður i sjálfu sér, en ef til vill verða skapsmunir þinir þannig, að þú nýtur þess ekki til hlýtar. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Anægjulegur dagur, og sennilegt að þú verðir með fólki, sem þér finnst skemmtilegt að blanda geði við, en viðhafðu gætni á ferðalagi. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Góður dagur, og ekki er útilokað að einhver þáttakil til hins betra verði með kvöldinu. Kunningar munu auka á alla ánægju. Vatnsberinn.21. jan-19. febr. Það má mikið vera ef þér verður ekki gert eitthvert freistandi tilboð einhvern tima dagsins, verði svo skaltu ekki flana að neinu. Fiskarnir 20. febr.-20. marz. Ef þú beitir skop- skyni þinu gagnvart þeim sem þú kemst ekki hjá aö hafa saman við að sælda, getur dagurinn orðiö skemmtilegur á vissan hátt. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ★ ¥ ¥ ¥ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ + * 1ÍTVARP # Laugardagur 28. júli. -12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.255 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A iþróttavellinum Jón Ásgeirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jófisson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tiu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 i umferðinni Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. það að jöfnu og að búa á Islandi. Hann er kvæntur bandariskri konu. Jóhann kom hingað heim i árs- lok 1959 og gerðist þá skólameist- ari Menntaskólans að Laugar- vatni og var það i 11 ár. Nú kennir hann við Menntaskólann við Hamrahlið. A eftir erindi Jóhanns er bandarisk tónlist. Leonard Pennario leikur þrjár prelúdiur eftir George Gershwin. Gerswin hefur m.a. samið Rhapsodie in Blue. Paul Robeson syngur tvö lög eftir Duke Ellington. Capitol-hljómsveitin leikur ameriska marsa. Robert Shaw-kórinn syngur lög eftir Stephen Forster. Að lokum er svo smásaga „Ella”, eftir William Raulkner. En hann fékk bókmenntaverð- laun Nobels árið 1949. Erlingur Gislason les. Þýðandi: Kristján Karlsson. — EVI 7 19.00 Fréttir. Tilkyningar. 19.20 Matthildur. 19.35 Bandarískt kvöld a. „Vcrtu eins og heima hjá þér” Jóhann S. Hannesson flytur erindi. b. Bandarisk tónlist Leonard Pennario leikur þrjár prelúdiur eftir Georg Gershwin. Paul Robeson syngur tvö lög eftir Duke Ellington. Capitol- hljómsveitin leikur am- eriska marsa. Robert Shaw-kórinn syngur lög eft- ir Stephen Forster c. Smásaga: „Ella” eftir William Faulkner Erlingur Gislason les. Þýðandi: Kristján Karlsson. 21.05 Hljómplöturabb Guð- mundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyja- pistill 22.35 Danslög Fréttir i stuttu máli. Dagsrkrárlok. SUNNUDAGUR 29. júli 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 L é 11 m o r g u n I ö g . Ameriskir listamenn leika lög úr ýmsum áttum. 9.00 Fréttir. útdráttur úr for- ystugreinar dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 veðurfregnir) a. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Wilhelm Stenhammar. Arve Tellef- sen íeikur með Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarps- ins, Stig Westerberg stjórn- ar. b. Trió i B-dúr op. 99 eftir Schubert. Jascha Heifetz, Artur Rubenstein og Eman- uel Feuermann leika. c. Sinfónia nr. 54 i G-dúr eftir Haydn. Ungverzka Filhar- móniuhljómsveitin leikur, Antal Dorati stjórnar. 11.00 Messa i Hallgrims- kirkju.Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug. örn Snorrason spjallar við hlustendur. 13.30 IJtiö einsöngslag. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 14.05 Gengið um Reykholt með séra Einari Guðnasyni Þáttur i umsjón Böðvars Guðmundssonar. 15.00 Miödegistónleikar: frá tónlistarhátiðinni i Schwetz- ingen i mai s.l. Flytjendur: Catherine Gayer, Ursula Holliger og Kammersveitin I Stuttgart: Paul Angerer stjórnar. a. „Le triomphe de l’amous” ballettsvita eftir J.B. Lully. b. „Danses sacrée et profane” fyrir hörpu og strengjasveit eftir Debussy. c. „Lines” fyrir sópran og strengjasveit eft- ir Aribert Reimann. d. Brandenborgarkonsert nr 5i D-dúr eftir J.S. Bach. 16.10 Þjóðlagaþáttur. Kristin ólafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir Fréttir. 17.00 Barnatiini: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. a. Lesið og suagið um knatt- spyrnumenn o.dl. Flytjend- ur: Hjálmar Arnason, Kristin Ivarsdóttir og Sigriður Har.nesdóttir. b. Framhaldssaga barnanna: „Þrir drengir i vegavinnu”. eftir Loft Guðmundsson. Höfundur les (8). 18.00 Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Zino Frances- catti. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Kort frá Spáni. Sendandi: Jónas Jónasson. 19.55 Frá tónleikum i Háskólabiói 16. april s.l. Vladimir Askenazy leikur verk eftir Chopin. a. Fantasiu op. 49. b. Improm- ptu nr. 2 i Fis-dúr op. 36. c. Ballöðu nr. 4 i f-moll op. 52. d. Scherzo nr. 4 i E-dúr op. 54. 20.40 Framhaldsleikrit: „Gæfumaður” eftir Einar II. Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran, sem færði söguna i leikbúning. Persónur og leikendur i fjórða þætti: Signý: Sigrið- ur Þorvaldsdóttir. Gerða: Bryndis Pétursdóttir. Rósa: Jóna Rúna Kvaran. Grimúlfur: Rúrik Haralds- son. Sigfús: Baldvin Halldórsson. Þórður: Arni Tryggvason. Ingveldur: Herdis Þorvaldsdóttir. Anna: Briet Héðinsdóttir. Bókarinn: Klemenz Jóns- son. Sögumaður: Ævar Kvaran. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bænarorð. 22.35 Danslög. Guðbjörg Páls- dóttir velur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.