Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 9

Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 9
Vísir Laugardagur 28. júli 1973. 9 VIKIVAKI Shell þjónusta lekur ekki lengur Nýr, sjálflímandi þéttilisti. Hreinlegur, einfaldur í notkun, álhúðaður. Endingargóð vatnsþétting. Kemur að góðum notum, hvort sem þér byggið nýtt eða gerið við gamalt. Listann má nota á öll samskeyti og sprurigur, við vatnsþéttingu á þök- um og viðgerðir á steini, asþesti, viði, málmi og gleri. Sjálflímandi þéttilistinn fæst í rúllum, sem fljótlegt er að vinna úr. Lengd: 10 metrar. Breidd: 2, 3, 4, 6, 9, 12, 18 og 24 tommur. Olíufélagið Skeljungur hf SHall Sænsku piltarnir i VIKIVAKA heita Tommy Eriksson og Crister Modin og sitja þeir sinn til hvorr- ár handar við bræðurna á mynd- inni hér fyrir ofan. Aðeins einu sinni hefur hljóm- sveitin heyrzt i islenzka út- varpinu, en það var i þætti, sem Jónas Jónsson gerði i Sviþjóð Sólskinið í Arisona breytti tvisti í ós Um nokkurra ára skeið hefur stæðast, þá vitnaði hann I spil, félag Bridge-blaðamanna valið sem þekkt er undir nafninu Ari- „Bridge-iþróttamann ársins”. sona-sólskinsspilið Það var spil- Bandariskur auðkýfingur hefur að á sundlaugarbakkanum i gefið verðlaun, en auk þess að Arisona Biltmorehótelinu og vera vellrikur, þá er hann einn- sólin var svo blindandi sterk, að ig ágætis bridge-spilari. Þessi Simon sýndist hjartatvisturinn maður er John E. Simon frá St. vera ásinn. Louis i Bandarikjunum. Allir voru á hættu og vorður Þegar Simon var spurður, gaf eftirfarandi spil: hvaða spii væri honum minnis- ♦ 7-5 y A-G-7-5 ♦ 7 ♦ A-K-G-10-7-5 A K-G-9-8-6-4-2 * A-D ¥ 4 ¥ 9-8-6 ♦ 9-6-3-2 ♦ 10-8-5-4 * 9 * 8-6-4-3 ♦ 10-3 V K-D-10-3-2 ♦ A-K-D-G + D-2 Sagnirnar voru þannig: Noröur Austur Suður Vestur 1 * P 2¥ P 4 ¥ P 4G P 5 4 P 5G P 6 ♦ P 7V 7 ♦ P P 7G P P D RD Ef ykkur finnst sagnir En vestur hélt aö dobl austurs Simons, sem sat i suður eitthvaö væri svokallað „Lightner” dobl einkennilegar, þá verðið þiö að og spilaði þvi út fyrsta lit sem muna að sólin i Arisona hafði blindur hafði sagt, eða laufi. gert hjartatvistinn að ásnum, i Sagnhafi var fljótur að hrifsa húga Simons. 13 slagi, en fyrir það fékk hann Þegar félagi hans svaraði 2930. fjórum gröndum með fimm hjörtum, þá voru allir ásar fyrir Hefði vestur spilað út spaða, hendi og sex tiglar við fimm þá gat verið að norður hefði gröndum, sýndi áreiðanlega hlotið nafnbótina „Bridge- laufakóng, þvi það var frekar Iþróttamaður ársins”, en þá óliklegt, að vestur væri að fórna skipti máli hvað hann hefði sagt i sjö spaða, ef hann ætti hvorki eða ekki sagt viö Simon. ás né kóng. Símon gat þvi talið Brezku Gold Cup keppninm er fimm slagi á hjarta, fjóra á nýlokið og sigruðu Skotarnir tigul, aðminnstakostiþrjá slagi Silverstone, Coyle, Shenkin, á lauf og svo náttúrlega spaða- Goldberg, Leckie og Matheson. ásinn, sem hann hélt að norður Þeir tveir fyrstnefndu eru i ætti. enska landsliðinu, sem spilar á Með spaðaútspili, er Evrópumótinu i Ostende i alslemman sjö niður eða -,-4000. Belgiu i haust. Islenzkir brœður með hljómsveit í Svíþjóð POP-hljómsveitin VIKIVAKI hefur lltið sem ekkert komið fyrir eyru Islenzkra hljómlistarunn- enda. Hins vegar er hljómsveitin mjög vinsæl i Svlþjóð og sömu- leiðis hefur henni tekizt aö afla sér nokkurra vinsælda i Noregi og Danmörku, þó ennþá sé hljóm- sveitin tiltölulega ung. Þvi erum við að geta þessarar hljómsveitar hér, að i henni starfa tveir islenzkir bræður, en hinir tveir i hljómsveitinni eru sænskir. Hólahótíð ó morgun Hin árlega, kirkju- lega hátið Hólamanna- félagsins verður á sunnudaginn og hefst með klukknahringingu og skrúðgöngu presta til Hóladómkirkju kl. 2. Sr. Harald Hope predikar, en fyriraltari þjóna prestarnir: sr. Arni Sigurðsson, sr. Birgir Snæ- björnsson, sr. Pétur Ingjaldsson prófastur og vigslubiskup og sr. Pétur Sigurgeirsson. Kirkjukór Dalvikur syngur undir stjórn Gests Hjörleifsson- ar. Hátiðarsamkoma verður i Hóladómkirkju kl. 16.30. þar flytur formaður Hólamanna- félagsins, sr. Arni Sigurðsson ávarp, biskupinn, hr. Sigur- björn Einarsson, heldur ræðu en tvisöng syngja hjónin Hanna og Harald Hope. Þvi næst verður almennur söngur. Hátiðarsamkomunni lýkur með ritningarlestri og bæn. Aðalfundur Hólamanna- félagsins verður heima á Hólum kl. 10.30 um morguninn. Hóla- mannafélagið er félag allra landsmanna. Aðal-tilgangur þess er að vinna að endurreisn biskupsstóls á Hólum og aö þar verði komið upp kirkjulegum skóla við hlið bændaskólans. Oft hafa Norðlendingar fjöl- mennt „heim að Hólum” og sótt þangaö andlegan og þjóðlegan drykk. Svo mun enn verða á þessari Hólahátið. Islenzku hljóðfæraleikararnir heita Jón og Hans og er faðir þeirra Magnús Gislason fyrrver- andi skólastjóri. Bæði eru Magnús og eiginkona hans þekkt fyrir góðan söng og er tónlistin I hávegum höfö á heimili þeirra. Börn þeirra eru niu talsins og eiga. öll við tónlist að meiru eða minna leiti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.