Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 28.07.1973, Blaðsíða 16
16 SIGGI Sl XPENSARI Sunnan eöa suövcstan gola og kaldi. Skúrir. Hiti: 9—12 stig. VEGAÞJQNUSTA FÍB Vegaþjónusta F.t.B. um heigina 28.-29. júli 1973. Þjónustutimi hefst kl. 14.00 báöa dagana og er til kl. 20.00 á laugar- dag og til kl. 24.00 á sunnudag. F.l.B. 1. Hvalfjöröur. F.l.B. 3. Hellisheiöi — Arnessýsla. F.t.B. 5. Ot frá Hvitárbrú, Borgarfirði. F.t.B. 8. Mosfellsheiöi — Þingvellir — Laugarvatn. F.l.B. 13. Rangárvallasýsla. F.t.B. 18. Ot frá Akureyri. F.t.B. 20. V-Húnavatnssýsla. Þjónustutími FlB-20 er sem hér segir: Föstu- dag 27. júli kl. 19.00 til 21.00. Laugardag 28. júli kl. 14.00 til kl. 22.00. Sunnudag 29. júlí kl. 14.00 til kl. 20.00. koma peim a tramtæri vto vega- þjónustubifreiðar F.t.B. Einnig er hægt aö koma að- stoöarbeiðnum á framfæri I gegn- um hinar fjölmörgu talstöðvar- bifreiöar á þjóðvegunum. Félagsmenn ganga fyrir utan- félagsmönnum um aðstoð. Ariðandi er, að bifreiðaeigendur hafi meðferöis góðan varahjól- barða og viftureim og varahluti i rafkerfi. Einnig er ráölegt að hafa varaslöngu. Simsvari F.l.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. SKEMMTISTAÐIR MINNINGARSPJÖLD Gufunes-radio Brú-radio Simi: 91-22384 Simi 95-1112 Akureyrar-radio Simi 96-1104 taka á móti aðstoðarbeiðnum og Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stööum. Siguröur M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392, Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skéifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- Velkommen til NORDENS HUS _^sf Islandia — utstilling om Island för og ná — ápen hver dag 14:00 — 19:00. Kafeteria — ápen mandag — lördag 9:00 — 18:00, söndag 13:00 — 18:00. Bibliotek ápent mandag — fredag 14:00 — 19:00, lördag og söndag 14:00 — 17:00. Velkomin í Norræna húsið Islandia sýning um ísland að fornu og nýju opin daglega 14:00 — 19:00. Kaffistofa opin mánudaga — laugardaga 9:00 — 18:00 sunnudaga 13:00 — 18:00. Bókasafn opið mánudaga — föstudaga 14:00— 19:00 laugardaga og sunnudaga 14:00 — 17:00. NORRÆNA HÚSIÐ Blaðburðarbarn óskast til afleysinga í Steinagerði Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna VISIR Hverfisgötu 32 Sími 86611 HAPPDRÆTTI Fær 900 þús. króna bil. Sá sem á miða nr. 24363 hefur unnið um 900 þúsund króna Chevrolet Blazerbifreið i happ- drætti Hjartaverndar. Dregið var 13. júli siðast liðinn hjá yfirborgarfógeta. TILKYNNINGAR Kvæöamannaféiagiö Iöunn minn- ir á ferðina i Landmannalaugar, laugardaginn 28. júli kl. 8. Farið verður frá Hallgrimskirkju. Upp- lýsingar i simum 32100 (Andrés), 34240 (Ingþór) og 15120 (Bjarni). MESSUR Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóhann S. Hliðar. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Siðasta fyrir sumarleyfi. Séra Ölafur Skúlason. lláteigskirkja: Lesmessa kl. 10 Séra Arngrimur Jónsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Ræðuefni: Landslög og náunga- kærleikur. Dr. Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Ferðafélagsferöir: Sunnudagur kl. 13.00 Gönguferð um Hellisheiði að Kolviðarhól (gamla gatan) Verð kr. 300.00 Farmiðar við bilinn. Um verzlunarmannahelgina verða farnar niu ferðir. Þær auglýstar nánar siðar. Ferðafélag tslands . öldugötu 3. Simar 19533 og 11798. Sumarleyfisferðir 28.-31. júli ferö á Vatnajökul (Ekið á „Snjóketti”) 28.- júli -2. ágúst. Lakagigar — Eldgjá — Landmannalaugar. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798 + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Vlsir Laugardagur 28. júli 1973. HEILSUGÆZLA APÚTEK Veitingahúsiö Glæsibæ: Hljóm- sveit Hauks Morthens. Hótel Saga: Musicamaxima. Hótel Loftleiöir: Trió Sverris Garöarssonar og hljómsveit Jóns Páls. Söngkonan Hilarie Jordan. Hótel Borg: Stormar. Vcitingahúsið Lækjarteigi 2: Kjarnar og Andrá. RöðuII: Ernir. Ingólfs café: Gömlu dansarnir. Tónabær: Pelican. Sigtún: Diskótek. Silfurtunglið: Diskótek. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Læknar Lögregla-)Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. llitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. I IKVOLD Slysavaröstofan: simi 81200,eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 1110Q, Hafnar- fjörður simi 51336. Vikuna 27. júli tii 2. ágúst er kvöld-, nætur- og helgidaga varzla apóteka i Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, 'annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. .10 á sunnudögum, helgidögum og ilmennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til Jtl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki jiæst I heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — ' 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur ■Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — E n sú della, aö viö I Ljóns- merkinu séum ótrú og reikandi....þetta er auðvitað bara orðr.ómur, sem einhver af fyrrverandi vinum minum hefur breitt út. HEIMSOKNARTIMI Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitalinn: 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: 15—16. Fæöingardeildin: 15—16 og 19.30—20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Hvltabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsu verndarstöðin: 15—16 og 19—19.30 alla daga. Kleppsspitalinn : 15—16 og 18.30— 19 alla daga. Vifilsstaöaspitali: 15—1'6 og 19.30— 20 alla daga. Fastar feröir frá B.S.R. Fæöingarheimiliövið Eiriksgötu- 15.30— 16.30. Flókadeild Kleppsspltaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráöunautur er 1 sima 24580 alla virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15—17, aðra ciaga eftir umtali. — Ja, flcst hefur nú breytzt hérna i sveitinni!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.