Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 2
vtsm ÍMi&vikudagur 13. júni 1979 Borðaröu hrossakjöt Skafti Guöjónsson, sendibilstjóri: Nei, þa& geri ég aldrei. Ég er hestamaöur! Sigfriöur Runólfsdóttir, af- greiöslustúlka: Já, mér finnst þaö gott, ef þaö er gott! Ég veit ekki hversu margir boröa þaö, fylgist ekki meö því. ólafur Björgvin Ólafsson, prent- ari: Já, já, þó nokkrum sinnum og þykir ágætt. Sér í lagi folalda- kjöt. llmsjón: Katrin Páisdóttir og Halidór Reynisson „Nauðsyn að auka fjöi- Dreytni í atvinnu” - Vlsir helmsæklr saumastoiu vopnallarðar „Það var nauðsyn að auka fjölbreytni í at- vinnulífinu á Vopnafirði. Hér áður var ekki nema um kalsama vinnu í fiski að ræða fyrir kvenfólk", sagði Una Einarsdóttir verkstjóri á Saumastofu Vopnafjarðar í samtali við Vísi en hún gekkst fyrir því í fyrravor að þetta fyrirtæki yrði stofnað. Saumastofan er hlutafélag i eigu hreppsins, kaupfélagsins og einstaklinga. A saumastof- unni vinna um 10 til 11 konur en þær eru þó ekki allar i heils dags störfum. Una sagði, aö tekist hefði aö halda uppi nokkurn veginn stöö- ugri framleiöslu frá þvi fyrir- tækið byrjaöi og framundan væri yfriö nóg aö gera. Veriö væri aö sauma kven- jakka úr ullarvoö. Jakkarnir eru fóöraöir meö rennilás og Una Einarsdóttir verkstjóri á saumastoffunni en hún gekkst fyrir þvi aö fyrirtækiö yröi stofnaö. Visismyndir: GVA sagöi Una, aö þær saumuöu um 15 jakka á dag. „Þaö er mikil vinna i þessum jökkum”, sagöi Una. „Hér eru yfirleitt fram- leiddar dýrar flikur sem mikil vinna er i. Þaö er óhugsandi fyr- ir okkur aö sauma einfaldar flikur, til dæmis peysur, þvi flutningskostnaöur til og frá Vopnafiröi yröi of hátt hlutfall af heildarkostnaði”. Undanfariö hefur þurft aö kaupa flutning meö flugi og sagöi Una, aö hann væri um helmingi dýrari en flutningur meö bil, og væri þaö tilfinnan- legt fyrir fyrirtækiö. Reksturinn gekk þokkalega á siöasta ári ef undanskildir eru nokkrir byrjunaröröugleikar. Færri konur hafa fengið vinnu á saumastofunni en vildu en ekki er unnt aö stækka fyrirtækiö I núverandi húsnæöi. Fyrirhugaö er aö reisa iðnaðarhúsnæöi á Vopnafiröi þar sem m.a. slökkvistöðin veröur til húsa og verður saumastofan væntan- lega flutt þangaö. —-KS Sverrir Arnkelsson, prentari: Já, ef þaö er á borðum, sem er nú frekar sjaldan. Mér finnst þaö frekar gott. Saumastofan á Vopnafiröi. Þar til fyrirtækiö var stofnaö, var ekki nema um kalsama vinnu I fiski aö ræ&a fyrir kvenfólk. ÚÐUN GARÐA HEFST BRATT Nú fer I hönd sá timi er mest er aö gera I göröum og meöal þeirra verka sem hafa ber I huga er úöun garösins. Alls kyns kykvendi lifa á trjágró&ri gar&eigenda yfir sumartfmann og yfirleitt I óþökk eigenda. Meöal þessara dýra má nefna trjámaökog blaölús. Ýmsir aöilar hafa tekiö aö sér a& eitur- úöa garöa og meö þvi er yfirleitt saga þessara kykvenda öll. Meöai úöunaraöila er fyrirtækiö Úöi sf. sem Brandur Gislason, garö- yrkjumaöur rekur. Vbir spuröistfyrir um úöunhjá fyrirtækinuogeru þær upplýsing- ar sem hér á eftir birtast þaöan komnar. ÍJÖi sf. notar fullkominn úöunarbfl til þessara hluta en áður var um handtæki að ræöa sem maöur bar á bakinu. Notaö er eitriö Egodan sem er úr A flokki eiturtegunda, en sá flokkur er hvaö sterkastur. Til þess aö mega nota þetta eitur þarf leyfi eiturefnanefndar, en þetta eitur er einungis afhent til garöyrkjumanna. Eitriö drepur trjámaök, blaölús og einnig roö- maur. Eitriö á aö hreinsa garöinn alveg, en lúsin getur komiö aftur ef sumariö er gott. Einnig er mjög hætt viö þvi aö þessi ófögnuöur láti aftur sjá sig ef garöar liggja saman og a&eins annar þeirra er úöa&ur. Eitriö Egodan er hættulegt fyrir fólk. Aftur á móti á þaö ekki aðvera banvænt nema drukkiösé óblandaöen í úöun er einum hluta eitursins blandað í 100 litravatns. Til þess aö fyrirbyggja óhöpp er úöuöum göröum lokaö i vikutlma, en þaö er riflegur tlmi fyrir eitriö aö hverfa úr garöinum. Mælt er meö þvi aö matjurta úr Úðun i gar&iIReykjavik: Eitriö á aö hreinsa garöinn en lúsin kemur þó aftur, t.d. ef sumariö er gott. — Visismynd: GVA úöuöum göröum sé ekki neytt inn- ist ekki I úöann. Eituráhrifunum an hálfs mánaðar frá þvi aö úöaö fylgja uppköst og slæmska i er og á meöan aö úöaö er skal maga. gæta vel aö börnum svo þau kom- Kostnaöur viöúöun hjá tJöun sf. er breytilegur eftir stærö garös- ins sem úöa á. Lágmarksgjald er þó krónur 3.500. —SS—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.