Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR 19 MiOvikudagur 13. júni 1979 J (Smáauglýsingar — sími 86611 Þfónusta Garöeigendur athugiö Tek aö mér aö slá garöa meö orfi ogljá eöa vél. Uppl. i sima 35980. Hellulagnir Tökum aö okkur hellulagnir og hleöslur. Útvega efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i sima 81544 e.kl. 19. Gróöurmold — Grööurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verð. Simi 73808 og 54479. Garöeigendur athugiö. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verö. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. Breytum karlmannafötumy káp. um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötifl sem ný. Fatabreytingar- & viðgeröarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. ' Sprunguviögeröir Gerum viö steyptar þakrennur og allanmúrogfl.Uppl.isima 51715. Körfubilí til leigu, 11 m lyftihæö. Gapiall blll eins og nýr. Bflar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verögildi sinu þarf aö sprauta þá reglulega, áöur en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur sllpa bil- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá fast verötilboö. Kannaöu kostnaö- inn og ávinninginn. Komiö i Brautarholt 24 eða hringiö i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö- stoð hf. Innheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt viö nokkrum nýjum viðskiptavinum i hvers konar fjármálaviðskiptum.til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana. sbmningagerða o.fl. Simaviötals- timi daglega frá kl. 11-2 aö degin- um og kl. 8-10 aö kvöldinu I sima 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræöingur, Sólvallagötu 63. (innrömmyn^F Mikiö úrval af rammalistum nýkomið, vönduö vinna, fljót af- greiðsla. Rammaver sf. Garöa- stræti 2. Simi 23075. Safnarim Kaupi öll Islen.sk trlmerki ónotuð og notuö hæsta veröi Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424. Ungan liffræöing vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 39176. Áreiöanleg 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 84693. Atvinnaíbodi Óskum eftir aö ráöa samviskusaman starfskraft hjá húsgagnaverslun. Vinnutími 1—6. Æskilegur aldur: 18—35 ára. Ekki erum aöræða sumarvinnu. Uppl. eru i versluninni I dag og á morgun frá kl. 5—7, ekki í sima. KM húsgögn Skeifunni 8. Rvik. Prjónastofan Inga, Siöumúla 4 Vantar vana konu viö overlock saum strax. Upplýsingar á staönum milli kl. 13—16. Vanan matsvein vantar á humarbát. Uppl. i sima 8062 Grindavik. Atvinnurekendur. Atvínnumiölun námsmanna er tekin til starfa. Miöiunin hefur aösetur á skrifstofii stúdentaráðs i Félagsstofnun stúdrnta v/Hringbraut. Simi miðlunarinn- ar er 15959. Opið kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjölbrautaskólanemar standa að rekstri miölunarinnar. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Allt kemur tU greina. Helst framtiö- arstarf. Uppl. I sima 19652e. kl. 20 á kvöldin. (Húsnæðiiboði 3ja herb. ibúð til leigu i Hraunbæ frá 15. júni—1. september. Uppl. I sfma 92-1861. Herbergi til leigu. Uppl. i sima 27239 eftir kl. 8. Húsnæðióskast) Þrjár skólastúlkur utan af landi óska eftir 3ja her- bergja Ibúö nálægt Háskólanum, góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 92-2278 e. kl. 19. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3—5 herbergja Ibúö sem fyrst, helst nálægt miöbæn- um. Upplýsingar I slma 42848. Tvö fulloröin systkini óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb. Ibúð, helst i vestur- eöa austurbæ. Einhver fyrirfram- greiösla. Aörar upplýsingar veitt- ar I sima 23014 eftir kl. 3.30 á dag- inn. Snyrtifræöingur óskar eftir litilli Ibúö eöa herbergi með tilheyrandi aöstööu, helst i heimunum. Einhver fyrirfram- greiösla og góöri umgengni heit- ið. Uppl. i sima 32025 i dag og 35044. tbúö óskast sem fyrst, helst miösvæðis f Reykjavik. Uppl. I sima 23271 til kl. 17ogi sima 81348e. kl. 20. Kennari Hjón meö 1 barn óska eftlr 3—4 herb. Ibúö, helst I Breiöholts- eöa Seljahverfi. Góöri umgengni heitiö, meömæli ef óskaö er. Uppl. I slma 75179. Vil gjarnan taka á leigu litla þokkalega ein- staklingsibúö, er liggur vel viö SVR-leiö og þar sem árs fýrir- framgreiöslu er ekki krafist. Þú, sem hefur hug á þessu, hringdu i sima 84544. fbúö óskast sem fyrst — helst miðsvæðis i Reykjavik. Uppl. I síma 23271 til kl. 17 og I slma 81348 eftir kl. 20. 3ja-5 herbergja Ibúöóskast á leigu strax. Tvennt fulloröiö I heimili, Reglusemi heitiö,fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. 1 sima 32947 e. kl. 17. Hjón. Verkfræðingur og kennari með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð fljótlega Skilvlsum greiösl- um og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla mögulega. Uppl. I síma 21489. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnaeöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfýll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Slöumúla 8, simi 86611. ibúö óskast Óska eftir aö taka á leigu Ibúö sem fyrst. Tvennt i heimili. Reglusemi heitið. Uppl. veittar i sima 27940 milli kl. 9-5. Húseigendur. Höfum leigjendur aö öllum stærö- um ibúða. Uppl. um greiöslugetu og umgengni ásamt meömælum veitir Aðstoöarmiölunin. Simi 30697 og 31976. Halló. Þritugur hjúkrunarfræðingur óskar eftir snyrtilegri 2ja-3ja her- bergja ibúö á Stór-Reykjavikur- svæðinu, sem fyrst. Uppl. I sim- um 19172 og 42923. (ðkufcennsla ökukennsia-greiöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 Og 83825. Ökukennsia Golf ’76 Sæberg Þóröarson Sími 66157. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ! ■ 1 I_ ■ BILARYÐVORNhf Skcifunni 17 xz 81390 Vandervell vélalegur Ford 4 v6 - 8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austln Mini Peugout Bedford Pontlac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolel Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun beniirt Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Flat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvp benzin benzín og díesel og díesel ■ I ÞJÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 Guö,hvaö þú er falleg þegar^ þú ert reiö. í ’C alvöru, þú ert \ alveg guödómleg. © Bvlls MOC0 (ppib .U.. 3037 U|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.