Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 24
síminnerðóóll Byggingartonaourinn sIodd á Akureyrl „Þaft er fyrirsjáanlegt mikiö atvinnuleysi hér á Akureyri,” sagöi Stefán Bjarnason hjá Möl' og sandi i samtali viö Visi i morgun. Sementslaust er aö veröa á Akureyriogmun þaö stoppa all- ar framkvæmdir I byggingar- iönaöinum þar nú á næstu vik- um. Byggingariönaöurinn mun algerlega lamast, ekki aöeins i sumar, heldur einnig i vetur,þvi aö menn á Akureyri miöa viö aö hús sinséu fokheld fyrir miöjan október. „Okkar byggingatimi er miklu styttri en fyrir sunnan, og þó oft hafi veriö hægt aö halda framkvæmdum áfram eftir miöjan október. er náttúrulega erfitt aö treysta á þaö, og oftast er er þaö hrein hendingef slflct tekst.” Nú þegar eru margir bygg- ingai&iaöarmenn stopp. í gær var fúndur fjölmargara verk- taka, ogá honum varákveöiöaö senda beiöni um undanþágu til farmanna um skip til sements- flutninga noröur. Ekki er hægt að senda sementiö landleiöina vegna þungatakmarkana og hins háa flutningagjalds, um 1000 kr. á hvern sementspoka. „Siöustu farmarnir frá fyrir- tækinu munu notaðir til bygg- ingar Sjálfsbjargar við Glerár- götu,” sagði Stefán. — FI Ævar Jóhannsson vinnur aösmiöihins nýja mælitækis. Visismynd: GVA. íslenskir iarðvísindamenn smiða nýtl rannsóknartækl: Segír fyrir um veðurspá dagsins UM 200 km NA af Langanesi er 995 mb. lægö og önnur álika djúp 200 km V af Reykjanesi hreyfist ANA. Heldur kólnar i veðri. SV-land til Breiöafjaröar og SV-miö til Breiöafjaröarmiöa: A og SA-gola og rigning og gengur i SV og siöan V-kalda meö skúrum er kemur fram á daginn. Vestfiröir og Vestfjaröa- miö: Hægviöri og viða þoku- súld eöa rigning, en gengur I NV-kalda meö skúrum siödeg- is. N-land og N-miö: N-gola eöa hægviðri en gengur i NV-kalda siödegis, rigning meö köflum. NA-land og NA-miö: NV- gola en haldi þegar liöur á daginn, viöa rigning. . Austfiröir og Austfjaröa- miö: SA-gola eöa kaldi og rigning ööru hvoru fram eftir degi en vestan kaldi og léttir til meö kvöldinu. SA-land og SA-miö: SV- kaldi og viöa rigning og slðan skúrir. V-kaldi og léttir til I kvöld og nótt. veðrið hér og har Veöriö kl. 6 I morgun: Akureyri, alskýjaö 4, Berg- en, alskýjaö 10, Helsinki, skýj- aö 15, Kaupmannahöfn, súld 11, Osló, þokumóöa 14, Reykjavik, rigning og súld 4, Stokkhólmur, rigning 6, Þórs- höfn, skýjaö 10. Veöriö kl. 18 i gær: Aþena, skýjaö 28, Berlin, skýjaö 24, Chicago, skýjaö 18, Feneyjar, þokumóöa 27, Frankfurt, þrumur 26, Nuk, snjóél 3, London, rigning 15, Luxemburg, skýjaö 20, Las Palmas, léttskýjaö 23, Mall- orka, skýjaö 23, Montreal, skúrir 10, New York, léttskýj- aö 20, Paris, þrumur 19, Róm, skýjaö 25, Malaga, alskýjaö 29, Vin, léttskýjaö 23, Winni- peg, léttskýjaö 23. LOKISEGIR Steingrimur Hermannsson segir I fyrradag aö þaö hafi veriö beöiö alltof lengi meö aö grípa inn i samningana. ólaf- ur Jóhannesson beiö hinsveg- ar ekki lengi meö aö grfpa inn f þessi ummæli Steingrims og segir i gær aö þaö sé ótima- bært aö stjórnin gripi inn I vinnudeiiur. Nú blöa menn spenntir eftir næsta leik. „Menn hugsa sér, aö á undan eldgosum komi vetnisgusa úr iör- um jaröar, vetniö aukist I gasi, sem kemur úr sprungum og hver- um nálægt umbrotas væöinu. Þessa kenningu viljum viö sann- reyna”, sagöi Siguröur Steinþórs- son, jaröfræöingur. Jaröfræöi- deild Háskóla tslands er nú aö smiöa tæki til uppsetningar vlös vegar um landiö og eiga þau aö mæia vetnisstreymi og fleiri þætti, sem máli skipta. „Þessi smiöi hjá okkur er endurbót á tækjum, sem við höf- um smiðaö til vetnismælinga og Eftir nýjustu hækkanir á oliu- veröi munu skipafélögin þurfa 40- 50% hækkun á farmgjöldum til aö standa undir hinum gifurlegu oiiukostnaöi. í byrjun febrúar sóttu félögin um 25% hækkun farmgjalda en sú beiöni hefur ekki veriö afgreidd og er nú aö- eins hluti af þvl sem hækkunin þarf aö nema. óttarr Möller forstjóri Eim- skips sagöi I samtali viö Visi aö farmgjöld heföu ekki hækkaö I eitt og hálft ár. Kostnaöur erlendis hækkaöi aö meöaltali um 10-15% á ári og innanlands um allt aö 60% og þvi gæti hver maöur séö aö ekki væri hægt aö komast hjá hækkun farmgjalda. staösett eru viö Kröflu. Nýsmiöin á aftur á móti aö mæla vetni og viö bætum þremur þáttum viö mælinn. Einn mælir varmaleiöni gassins sem gefur hugmynd um efnasamsetningu þess.Þarna veröur lika hitamælir og i þriðja lagi timamælir, sem setur merki á sex tima fresti”, sagöi Sigúrö- ur. Siguröur kvaöst ekki vita hvort hér væri um eina tæki sinnar teg- undar, en byltinguna sagði hann vera þá, að rafmagn fyrir þessi tæki framleiddu vindraftar, sem staösettir væru viö hliöina á „Samkvæmt þeim upplýs- ingum sem fyrir liggja um verö á oliu á þessu ári er ljóst aö oliu- kostnaöurinn hjá okkur hækkar um tvo milljaröa króna frá árinu 1977. Samkvæmt lögum eiga vel rekin fyrirtæki rétt á hækkun til aö mæta óviöráðanlegum kostnaðarhækkunum og ég get fullyrt aö okkar útreikningar hafa jafnan veriö viðurkenndir sem réttir. Nú liggur á boröinu að skipafélögin þurfa aö hækka farmgjöldin um 40-50% til aö mæta oliuveröshækkunum og öðrum hækkunum á kostnaöi. Ofan á þetta bætist svo nær tveggja mánaöa verkfall og ég sé ekki hvernig hægt er aö fara af staö nema þessi hækkun fáist”, eldgos mælitækjunum. Rannsóknir þessar eru I sam- vinnu við Jarövisindastofnun Bandarikjanna, en kenningarnar um vetnisgusuna fyrir eldgos eru þaöan komnar. Siguröur Steinþórsson, jarö- fræöingur, sagöi aö ætlunin væri að setja einn mæli upp á Flúöum, auk Kröflu. Ævar Jóhannsson vinnur aö gerö þessa tækis ásamt Sigurði, og sagði hann að tækið væri ef- laust einsdæmi i veröldinni og aö miklar vonlr væru bundnar við þaö. ss sagði Óttarr MÖller. Ragnar Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri hjá Hafskip, sagöi er Visir ræddi viö hann, aö þaö lægi ljóst fyrir aö farmgjöld þyrftu að hækka um 23-25% ein- göngu vegna oliuhækkunar á þessu ári, eins og útlitið væri i dag. Þetta bættist viö þá 25% hækkun, sem áöur heföi verið farið fram á vegna annarra kostnaöarhækkana. Nú væri rætt um að skapa þyrfti jafnvægi i flutningsgjöldum á þessu ári og þar sem engin hækkun heföi fengist fyrr á árinu, væri ljóst aö öll hækkunin kæmi niður á siöari helmingi þess sem væri mjög slæmt. —SG „Höfum beðlð of lengr - seglr stelngrlmur „Ekki tímabært” - segtr ólalur „Það er auövitaö alltaf matsatriöi hvenær rikisstjórn á aö gripa inn i vinnudeilur. Þaö er mín skoöun aö beöiö hafi veriö of lengi,” sagöi Steingrimur Her- mannsson, form. Framsóknar- flokksins, I samtali viö Vlsi I morgun, en Ólafur Jóhannesson lýsti þvi yfir I sjónvarpinu I gær- kvöldi aö hann teldi ekki tima- bært aö stjórnvöld gripu inn I vinnudeilurnar meö lagasetn- ingu. „Þaðer fyrir löngu augljóst aö þessi farmannadeila getur ekki leystst með mikilli grunnkaups- hækkun, slíkt er Utilokaö mál eins og ástandiö er í þjóöfélaginu, En vitanlega er þaö rétt aö rikisvald vill ekki þurfa aö gripa inn I deilu.” „Þiö eruð ekki sammála, þið Ólafúr.?” „ Ja, ég veit þaö ekki; eigum viö ekki aö biöa nokkra daga og sjá hvaö gerist.” —Gsal Boðskapur ASi tll lélagsmanna: Verlö vlöbúnlrl 1 ályktun, sem miöstjórn Ál- þýöusambands Islands sam- þykkti á fundi sinum i gær, kemur fram áskorun til allra félags- manna ASt og alls launafólks i landinu um „að fylgjast nákvæm- lega meö þvi sem gerist I launa- og kjaramálum á næstunni og vera viö þvi búiö aö risa til varnar og sóknar gegn hinum ósvifnu hótunum Vinnuveitendasam- bandsins”. 1 ályktuninni kemur hins vegar ekki fram hvort, og þá hvernig, ASI hyggst knýja á um launa- hækkanir i kjölfar þeirra hækk- ana, sem aðrir hópar launafólks hafa þegar fengið. P.M. Kók fram- leltt áfram Vifilfell h/f, sem framleiðir Kóka 'kóla hér á landi, hefur dregiö til baka uppsagnir starfs- manna um sinn. Aö sögn Krstinar ólafsdóttur hjá Vifilfelli komst fyrirtækið yfir nokkurt magn af sykri og mun framleiöa kók meöan hann end- ist. > —JM Olluhækkunln eykur vanda sklpafélaganna: Þurfa 40-50% hækkun lil að gela sigll á ný

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.