Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Mi&vikudagur 13. júni 1979 George Rocke var ánægður Allt féll i ljúfa iöð. Hrúturinn 21. mars—20. april bér kann aö finnast þinir nánustu bregö- ast þér á einhverju sviöi, og þeir munu ekki kunna þvi sérlega vel. Nautið 21. april—21. mai Hugmyndir reynast ekki eins góöar og þú haföir álitiö. Yngsta kynslóöin gerir þér lifiö brogaö. En samkomulagiö batnar viö tengdafólk þitt. Tviburarnir 22. mai—21. júni Skemmtanalifiö er þessa dagana frekar ksotnaöarsamt en skemmtilegt. Krabbinn 22. júni—23. júli Mikiö annrlki á heimilinu. Börn þarfnast sérstaklega mikillar umhugsunar. Kunn- ingsskapur kemur sér vel fyrir þig. Kvöldiö veröur meö róleera móti. Ljónið 24. júli—23. ágúst Skemmtilegt er aö rifja upp bersnku- minningar meö gömlum vini. bú færö endurgreitt lán. Nágranni þinn skapraun- ar þér. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Settu hlutina á sinn staö svo aö þú getir fundiö þá þegar þú þarft á þeim aö halda. Skipulagöu allt vel. Foröastu deilur viö gamlan vin. Vogin 24. sept.—23. okt. Eitthvaö kemur upp á yfirboöiö sem átti aö leyna. Einhver tengdur þér gerir þér greiöa.Ekki taka nein lán I dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Vertu sérlega gætinn I öllum viöskiptum I dag. Tekjur þinar aukast. Ekki vera of fljótfær, þaö er ekki vist aö bjartsýni þin sé á rökum reist. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. betta er gó&ur dagur til skapandi verk- efna. Veittu þinu nánasta umhverfi meiri athygli. Fjölskylda þin þyrfti aö sjá meira af þér. Steingeitin 22. des. —20. jan bú kannt aö veröa fyrir vonbrigöum bæöi efnahagslega og tilfinningalega. Vertu ekki of fljótfær Foröastu fjölmennar sam- komur. Vatnsberinn 21. jan—19. fébr. bú skalt ekki ofmetnast þó allt viröist ganga þér I haginn. Hugulsemi borgar sig alltaf. Frestaöu löngum feröalögum. Vertu þolinmóöur. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Langþráö ósk rætist. óþolinmæöi og eiröarleysi eykur likurnar á aö þú gerir mistök. Vertu umburöarlyndur viö náinn ættingja. ^ En við höfum spilaö j Einu sinni ' sama lagið 5 sinnum. enn ^5en vissi ekki að örlögin ^höfðu hræðilegt ævintýri. á prjónunum. 4 okkur sæti hjá þeim, Rip. I dag barðist ég gegn milljónum óvina hlaut sár vegna örva og sverða laga, bryntröliin voru mér skeinuhætt að við séum að fara út?! V Fljótur að skipta um föt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.