Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 17
Gunnar Þörðarson vinnur nú að gerð stórrar plötu i diskóstil og er platan væntanleg á markað i næsta mánuði. Meðal laga á plöt- unni má nefna lagið „Vegir liggja til allra átta” og það verður að sjálfsögðu flutt i diskóútsetningu en þetta lag er sem kunnugt er úr kvikmyndinni „79 af stöðinni” og var sungið af Elly Vilhjálms. Á þessari fyrstu islensku diskó- plötu verða eingöngu innlend lög þar af megnið eftir Gunnar Þórðarson eða fimm til sex lög, en hin lögin dreifast á nokkra höf- unda m.a. Jóhann Helgason. Söngvarar verða einkum þrir, Ellen Kristjánsdóttir, Ragnhildur Gisladóttir og Jóhann Helgason. Gunnar Þórðarson kom nýlega Gunnar gerist boðberi diskótón- listarinnar. KEA fjárfesti fyrir 818 milliðnir Fjárfestingar Kaupfélags Eyfirðinga námu 817,5 milljónum króna á siðasta ári en þar af fóru 377,5 milljónir til áframhaldandi byggingar mjólkurstöðvarinnar. Mjög vaxandi erfiöleikar eru vegna þess að birgðasöfnun mjólkur- afurða vex stöðugt. Þessar upplýsingar komu meðal annars fram á aöal- fundi KEA á dögunum. Heildarvelta félagsins jókst um 53,50% frá fyrra ári eöa úr 17 milljörðum I liölega 26 mill- jarða. Heildarlaunagreiöslur námu 2,9 milljörðum i fyrra en fastir starfsmenn I árslok voru 705. Reksturshalli KEA var röskar 70 milljónir i fyrra en opinber gjöld námu 262 milljónum og 847 milljónir voru innheimtar fyrir rikið i formi söluskatts. Fjármuna- myndun varð alls 156 milljónir og stofnsjóðir hækkuðu um 157 milljónir. Úr menningarsjóði félagsins var úthlutað 12 styrkjum að upphæð liðlega þrjár milljónir króna. A aðalfundinum kom fram mikill áhugi á auknu samstarfi samvinnu- hreyfingarinnar, bændasam- takanna og verklýðs- hreyfingarinnar og samþykkt tillaga i þeim anda. Úr stjórn KEA áttu að ganga þeir GIsli Konráðsson og Jón Hjálmarsson en þeir voru báðir endurkjörnir. Ragnar Steinbergsson hrl. var endurkjörinn endurskoöandi og Jóhannes Óli Sæmundsson i stjórn menningarsjóðs. Kaup- félagsstjóri er Valur Arnþórs- son. —SG hluti af plötunni var hljóðritaður og fékk hann til liðs við sig marga kunna hljóðfæraleikara. Þessi plata er slðasta verkefnið á sérstakri verkefnaskrá sem hljómþlötuútgáfan Steinar hf. geröi i upphafi ársins og ekkert hefur verið ákveðið um fram- haldið. „Við treystum okkur ekki til þess að taka frekari ákvarðan- ir að sinni”, sagði Steinar Berg hjá Steinum I samtali við Visi „framundan eru erfiðir tlmar hjá öllum og ef efnahagslegt ástand versnar bitnar það fyrst á plötu- sölu sem þýðir að kippt er fótun- um undan plötuútgáfu og hljóm- sveitarrekstri”. —Gsal Jðkuil en ekki SkiöHir 1 viðtali við Jónas Friörik skáld á Raufarhöfn i siðasta helgarblaði Visis var farið rangt með nafn þess fyrir- tækis sem hann vinnur hjá. Var það sagt heita Skjöldur h.f. en hið rétta er að fyrirtæk- ið heitir Jökull h.f. Einnig vixlaðist nafn og föðurnafn meðútgefanda Jónasar að ljóðabók hans. Var hann nefndur Atli Agústsson en hann heitir Ágúst Atlason. Þetta leiðréttist hér með og eru viðkomandi beðnir vel- virðingar á þessum mistök- um. —KS KZ INNRÉTTINGAR LEYSA STÓR OG SMÁ GEYMSLU- VANDAMÁL. UPPBYGGING KZ INNRÉTTINGA ER ÁN VERKFÆRA. MIKLIR BREYTINGAMOGULEIKAR KZ INNRÉTTINGAR í SKRIFSTOFUNA, VÖRU- GEYMSLUNA, BÍLSKÚR- INN OG BÚRIÐ. EA EGGERT KRISTJÁNSSON 8< CO. HF., SUNDAGORÐUM 4, SÍMI 85300. (Sinbad and Eye of the Tiger) tslenskur texti Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudáðir Sindbaðs sæfara. Leikstjóri, Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. "Jonabíö ÍS*3-1 1-82 Risamyndin: N jósna rinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ___ ROGER MOORE as JAMES BOND 007“ THESPY WHO LOVED ME" „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára *áÍ 2-21-40 Dagur, sem ekki ris. (Tomorrow never comes) 0UVERF1EE0 SUSANGE0RGE SIEPHEN McHAITIE DONAEOIVASENCE JOHNIREIANO rwllKOSlO JOHN OSHORNE and RAYMONO BORfl Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals leikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Aðalhlutverk: Oliver Reed, Susan George og Raymond Burr. Sýnd kl. 5 og 9.30 “ Bönnuö bornum. Simi .50184 Bítlaæðið Ný bandarisk mynd um bitlaæðið, sem setti New York borg á annan endann þegar Bitlarnir komu þang- að fyrst fram. 1 myndinni eru öll lögin sungin af Bitlun- um. Sýnd kl. 9. Tumheth Cmtury-fvx prrvnts- 3 cTVTwc’// Ritlvrí Alhmi »n«. Cmhi Bitsl'u immlf Biklhi Wtthl nbmlm íhntm>u»i'„ivDdltxt' íslenskur texti Framúrskarandi vel gerð og. mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerð af Ro- bert Altman.Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaðadóma. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartima. Söngur útlagans Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný, bandarisk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. Æöislegir eltingaleikir á bát- um, bilum og mótorhjólum. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 3T 3-20-75 Jarðskjálftinn Sýnum nú I SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jarðskjálft- inn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk Os- car-verðlaun fyrir hljóm- burð. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð innarr 14 ára. íslenskur texti. Hækkað verð Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-' 9,05-11,05 salur' Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. D________ salur Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, með CHRISTOPHER LEE — PETER CUSHING Bönnuð innan 16 ára. Endursýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. GREGORY PECK — LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. ------salur Trafic 1ILU PALMtRjTHt BOYS JROM 8RAZIL" lÍÚR GCXDSMÍIH Gomp LtVIN ÖTOOU RIOIARD5 SCHAfJNUt ■-----------■ ...... - ’SKt THE BOYS FROM BRAZIL Hörkuspennandi og viðburðarik Panavision- litmynd, eftir sögu ALIST- AIR MacLEANS, með CHARLOTTE RAMPLING DAVID BIRNEY tslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl 5-7-9 og 11 TATARALESTIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.