Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 7
VtSIR Miðvikudagur 13. júni 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Hvað fá ■ Isiensku ■ félögin? S í gærkvöldi var tilkynnt i aðalstöðvum Knatt- spyrnusambands Evrópu i Bern I Sviss, að dráttur- inn i Evrópumóti félags- liða i ár muni fara fram I Bern þann 10. júli nk. Þarna er um aö ræöa Evrópukeppni meistara- | liða, Evrópukeppni . bikarmeistara óg UEFA- | keppnina, en i öllum þess- i um mótum á tsland full- ■ trúa. Valsmenn veröa i I keppni meistaraliöa, I Akurnesingar I bikar- I meistarakeppninni og I Keflvikingar I UEFA- I keppninni. Fulltrúar frá I þeim verða trúiega ekki á * staðnum, þegar dregiö I veröur, en ekki er að efa aö hér heima verður beö- I ið eftir þessum drætti með miklum spenningi, I enda mikið i húfi fyrir . féiögin — bæði auglýs- | ingalega og fjárhags- . lega.... — klp - | irinn fékk slæma déma t sambandi við iands- leikinn á milli tslands og Sviss á laugardaginn var hér staddur eftiriitsmað- ur frá Knattspyrnusam- bandi Evrópu, UEFA, og kom hann gagngert frá Skotlandi til þess að fyigj- ast með leiknum. Eitt af hans verkum var að dæma um störf dómarans og linuvarð- anna i leiknum. Eftir þvf sem við höfum fregnað mun hann hafa veriö allt annað en ánægður með þá og fundið ýmislcgt að þvf sem þeir gerðu I leiknum. trarnir geta þvl fast- lega reiknað með að fá heldur slæma einkunn frá honum i skýrslu þeirri, sem hann sendir tii UEFA. Annað væri varla sanngjarnt, þvi að þeir voru vægast sagt mjög daprir dómarar I þessum leik.... — klp — Heimsbikar í frjálsum Alþjóða frjálsiþrótta- sambandiö hefur ákveðið að þriðja heimsbikar- keppnin I frjálsum iþrótt- um skuli fara fram I Róm á ttaliu dagana 4. til 6. september 1981. Fyrsta heimsbikar- keppnin fór fram i Duss- eldorf i Vestur-Þýska- landi árið 1977, en önnur keppnin fer fram i ár og þá á Olympiuleikvangin- um i Montreal I Kanada. —klp— Valsmenn og Vestmannaeyingar — allir með lokuð augun — stökkva I loft upp til að skalla knöttinn i leiknum I gærkvöldi. Knötturinn datt svo á milli þeirra án þess að snerta einn einasta haus, en þá opnuð- ust augun aftur og allir byrjuðu aðsparka I hann eins og þeir ættu llfið að leysa... Visismvnd Friðbiófur. Opiö Það má með sanni segja að 1. deildarkeppnin I knattspyrnu hafi opnast upp á gátt við úrslit leikj- anna i gærkvöldi, þar sem Valur tapaði fyrir Vestmannaeyjum og Akranes fyrir Haukum. Þrjú liö eru nú efst og jöfn i deildinni með 5 stig hvert eftir 4 leiki. Keflavik og Fram, sem bæði eru með 4 stig og eiga einn leik eftir I 4. umferð mætast annað kvöld, og það liðið sem sigrar i þeim leik, fer þá I efsta sætið. Ef liöin skilja jöfn verða fimm lið efst og jöfn með 5 stig eftir fjórar umferöir, og þá mun ekki skilja nema 3 stig á milli efstu og neðstu liðanna — Hauka og Vik- ings. t næstu umferö sem veröur um og eftir helgina ættu linurnar að skýrast nokkuð, en þá eru ýmsir stórleikir á dagskrá, eins og t.d. leikurinn á milli bikar- og ts- landsmeistaranna, Akraness og Vals á Akranesi. Staðan i 1. deildinni eftir leikina i gærkvöldi er þessi Haukar — Akranes 2:1 Valur — Vestm. 0:2 Vestmannaeyjar.... 4 2 1 1 4:1 5 Akranes 4 2 1 1 7:5 5 KR 4 2 1 1 4:4 5 Keflavik 3 1 2 0 4:0 4 Valur 4 1 2 1 5:4 4 Fram 3 1 2 0 5:3 4 KA 4 2 0 2 6:6 4 Þróttur 4 1 1 2 4:5 3 Haukur 4 1 0 3 3:8 2 Vikingur 4 1 0 3 3:9 2 Markhæstu menn: Sveinbjörn Hákonars. ÍA .......5 Pétur Ormslev, Fram............3 Næstu leikir: Keflavik — Fram I Keflavík á fimmtudagskvöldið Vestmannaeyjar — KR, Vikingur — KA og Akranes — Valur á laugardag. Þróttur — Keflavik á mánudag og Fram Haukar á þriöjudag.... — klp — Eyjaskeggjar bundu endl á sigurgöngu valsmanna Eftlr 37 lelki án laps 11. deildlnni urðu valsmenn að sætta sig við 2:0 tap „Þetta var sætur sigur og það skemmdi ekki fyrir honum, að það voru sjálfir tslandsmeistar- arnir, sem við lögðum aö velli,” sagði Viktor Helgason eftir aö Vestmannaeyingarnir hans höfðu sigraö Val I 1. deild Islandsmóts- ins I knattspyrnu á Laugardals- vellinum i gærkvöldi. í þeim leik bundu Eyjaskeggjar endi á einstæða sigurgöngu Vals i 1. deildinni hér á landi. Var þetta fyrsti tapleikur Vals i deildinni siðan 11. mai 1977 eöa fyrir liðlega 26mánuðum. Þetta var 38. leikur Vals sfðan þá, og hafði liðið ekki tapaö i 37 leikjum. 1 þeim höfðu Valsmenn skorað 88 mörk og fengið á sig 22, eða aö meðaltali 4:1 I leik. 1 leiknum i gærkvöldi tókst þeim ekki að skora eitt einasta mark, en máttu i staðinn sækja knöttinn tvisvar sinnum i netið hjá sér. Tómas Pálsson átti heiðurinn af báðum mörkunum. 1 þvi fyrra stakk hann Grim Sæmundsen, varnarmann Vals, af og sendi vel fyrir markið, þar sem Ómar Jó- hannesson kom á fullri ferö og skoraði með góðu skoti. Siðara markið var áþekkt hinu fyrra, en það kom er um ein min- úta var til hálfleiks. Þá sendi Tómas enn knöttinn fyrir mark Vals og þar kom Gústaf Baldvins- sonaövifandi og sendi hanninetið með viðstöðulausu skoti. Valsmenn áttu sin færi i fyrri hálfleik eins og Eyjaskeggjar, en tókst ekki að skora. Næst komust þeir þvi, er Albert Guðmundsson átti gott skot að markinu en Ar- sæll Sveinsson var þá vel á verði og varði meistaralega. 1 siöari hálfleiknum héldu Eyjaskeggjar áfram þar sem frá var horfið i fyrri hálfleik — börð- ust eins og ljón um hvern bolta og gáfu Valsmönnum engan friö til að byggja upp sóknaraðgeröir. Er á leið dofnaði þó yfir þeim, og Valsmenn fóru að sækja, en þeim tókst ekki að skapa sér nein færi til að skora úr, svo að með hang- andi haus yfirgáfu þeir völlinn i leikslok. Þá dönsuöu Eyjaskeggj- ar um allt af gleði, enda unnið mikið og merkt afrek. Leikurinn var I heild ágætis skemmtun og i honum leikinn oft mjög góð knattspyrna. Sú sem Valsmenn sýndu var áferöarfall- egri, en Eyjaskeggjar unnu meira á dugnaöinum og kraftin- um. Þeir voru á köflum i það grófasta, og var þaö eini ljóti bletturinn á leik þeirra þarna I Laugardalnum. Tómas Pálsson var bestur Eyjamanna i leiknum, en einnig átti óskar Valtýsson góðan leik og var aöaldriffjöðrin i liöinu. Hjá Val bar Atli Eövaldsson af flest- um eins og gull af eiri og Dýri Guðmundsson stóð einnig fyrir sinu. Aörir voru langt frá sinu besta. Þorvaröur Björnsson dæmdi leikinn og gerði þaö meö ágætum.... - GK Finninn varð fyrstur í skosku rall-keppninni Finninn Pentti Airikkale sigraði I Alþjóða skosku rall- keppninni, sem lauk I gærkvöldi, en þá höfðu kapparnir lagt að baki 1750 kilómetra akstur um Skotland vitt og breitt. Airikkale, sem ók á Vauxhall Chevette, var langt á undan næsta manni, en það var Bretinn Malcolm Wilson, sem ók á Ford Escort. Þriðji varð svo Svfinn Per Eklund, en hinn frægi Hanu Mikkola frá Finnlandi, sem lengi var haföi forystu, varð að láta sér nægja sjötta sætiölþetta sinn... — klp -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.