Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 5
5 ;Umsjón: Katrin Pálsdóttir VÍSIR Miövikudagur 13. júni 1979 „Hjólaði” flugvél yfir Ermarsund Kappinn Brian Allen frá Bandaríkjunum vann það afrek í gær að verða fyrstur manna til að komast yfir Ermarsund á flugvél, sem hefur ekki mótor. Vélin var þannig út- búin að henni var „hjólað" yfir sundið. Feröin tók Allen tvær stundir og 49 minútur. Hann var aldrei meira en fimm metra frá sjávar- fleti, en stundum aðeins nokkra þumlunga. „Hjólreiöakappinn” þurfti aö berjast viö loftstrauma og einnig fékk hann krampa i fæturna. Þaö munaöi mjóu oftar en einu sinni aö hann nauölenti á sjónum en eftir mikinn barning tókst hon- um að lenda á franskri strönd. iel Brian Allen vann þaö afrek i gær aökomast yfir Ermarsundiö 1 tiugvél, sem var fótstigin. A myndinni má sjá vélina iloftinu Þlngiö upp á móti carler Bandariska þingiö hefur fellt ákvörðun Carters forseta um að aflétta ekki viðskiptabanni af Ródesiu. Þetta er i annað sinn á f jórum vikum sem þingið gengur á móti gerðum forsetans. Þetta er talið mikið áfall fyrir forsetann. Það var fyrir viku að forset- inn lýsti þvi yfir að banninu á Rödesiu yrði ekki aflétt. Kosn- ingarnar þar hefðu ekki mætt kröfum hans fullkomlega hvað varðar framkvæmd. Atkvæði féllu þannig i öld- ungadeildinni að 52 greiddu Landbúnaöarráöuneytin i Dan- mörku, Sviþjóð og Finnlandi, hafa bannaö aö hestar verði flutt- ir milii þessara landa. Upp hefur komið sýking i hest- um i þessum löndum. Þetta er nokkurs konar inflúensa, sem lýs- ir sér með þvi að hestarnir fá Flugræninginn sem rændi breiðþotunni og sneri til Kúbu gafst upp i gærmorgun. Þotan var i innanlandsflugi þegar henni var rænt. Alls voru 206 manns innanborðs. Ræninginn Eduardo Guerra Jiminez er 37 ára gamall. Hann gafst upp strax þegar þotan hafði lent á flugvellinum i Havana. Þar beið Fidel Castro forseti og stjórnaði aðgerðum. atkvæði með afléttingu banns- ins, en 41 þingmaður var sam- þykkur forsetanum. Samþykkt þingsins er ekki lagalega bind- andi fyrir forsetann. Stuðningsmenn forsetans segja að með þvi að aflýsa inn- flutnings banninu, þá sé verið að gera Bretum erfitt fyrir að koma málum i höfn i landinu, svo öllum liki, bæði svörtum og hvitum. Talið er að forsetinn hafi meira fylgi i fulltrúadeildinni og að fleiri sty.ðji aðgerðir hans i garð Ródesiu þar en i öldunga- deildinni. kvef og háan hita. Hægt er að halda þessari pest niðri með bólu- setningu, en þrátt fyrir það er hún orðin nokkuð útbreidd. Vegna sjúkdómsins, verður ekkert af mörgum fyrirhuguðum kappreiðum, mörgum til mikils ama. Jiminez flúði til Bandarikjanna frá Kúbu fyrir tiu árum. Hann tók traustataki MIG-herþotu úr Kúbuher og flaug henni til Flórida. Þar lenti hann á herflug- velli og olli koma hans miklu fjaðrafoki, þar sem vél hans hafði ekki sést i radar fyrr en hún var yfir flugvellinum. Af tilviljun lenti Jiminez einmitt þeg'ar þota forsetans var á vellinum, og fyrst i stað var koma hans tengd þvi. Toppfundurinn undirbúinn Toppfundur þeirra Carters Bandarikjaforseta og Leonid Brezhnev forseta Sovétrikjanna verður nú um helgina i Vin. Þar munu forsetarnir væntanlega skrifa undir Salt II samkomu- lagið. A fundinum verður einnig rætt um áframhaldandi takmörkun gereyðingarvopna og hvernig samræma eigi stefnuna varðandi þessi mál. Þegar er byrjað að undirbúa fund leiðtoganna og bandariskir og sovéskir ráðamenn hafa þegar byrjað viðræður. Ljóst er að nýir menn munu fylgja Brezhnev for- seta i þessum viðræðum og þeir munu vera tveir, sem ekki hafa tekið þátt I svo mikilvægum við- ræðum áður. Svo virðist sem Sovétmenn leggi mikið upp úr þessum fundi og þeir hafa undirbúið hann m.a. með þvi að láta sem veikindi for- setans væru minni háttar vanda- mál. Reynt hefur verið að sýna karlinn sem hressastan i ferð sinni nýlega til Ungverjalands. Carter forseti mun einnig hafa um sig hirð manna. Þar má nefna utanrfkisráðherrann Cyrus Vance, ráðgjafa forsetans I öryggismálum, Zbigniew Brzezinski, Harold Brown og David Jones. HESTAR MEÐ KVEF OG HITA FIÚÖÍ frá KÚbU fyrlr 10 árum 'UmmmJ ísinn á Skalla Ótal tegundir af ís. ís meó súkkulaöi, ís meö hnetum. -Allskonar ís, shake og banana-split. Lækjargötu 8, Hraunbæ102 Reykjávíkurvegi 60 Hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.