Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 23
Umsjón: Frfflrik Indriöason Slónvaro kl. 22.10: vor í Kampútseu Vísir hafði samband við Öskar Ingimarsson og spurð- istfyrir um efni þáttarins Vor í Kampútseu. Sagði Öskar að þátturinn væri nokkurs konar fréttamynd, gerð af sænskum fréttamönnum. Hún væri hluti af seríu sem nefnist Verden í focus. Myndin f jallar um fólk sem f lúði undan ógnarstjórn Rauðu Khmeranna, en er nú að snúa við heim aftur eftir að Víetnamar hafa steypt þeirri stjórn. Geta þau nú snúiö heim aftur? Fréttamennirnir völdu fólk af handahófi, en þaö haföi flest oröiö fyrir hrikalegri lífsreynslu i sam- skiptum sinum viö Rauöu Khmerana. Fólkiö haföi misst allt samband viö nánustu ættingja sina, oft var ekki nema einn maö- ur uppistandandi af stórri fjöl- skyldu og flestar eigur fólksins höföu Rauöu Khmerarnir tekiö af þvi. Myndin er tekin i mars sl. og fréttamennirnir feröuöust viöa um Kampútseu. M.a. heimsóttu þeir höfuöborgina Phnom Penh og tvær aörar borgir. Óskar kvaö myndina lýsa mál- unum á hlutlausan hátt og ekki væri tekin afstaöa meö eöa á móti Rauöu Khmerunum. Siguröur Richter. SJónvarp kl. 20,50: Nýjasta læknl og vislndl Genglð á vatni Meðal átta breskra mynda í þættinum í kvöld Útvarp í fyrramállð kl. 11.00: iðnaðarmál Sðlufulltrúi til leigu „Viö munum rabba viö tvo menn”, sagöi Sigmar Armanns- son annar umsjónarmanna þáttarins. „Fyrst kemur Birgir R. Gunnarsson húsasmiöa- meistari og segir frá þeirri ný- lundu i byggingarmálum Mjóu- mýrar I Seljahverfi, aö nú munu leiguhafar skipuleggja og hanna byggingarsvæöiö i staö þess aö borgin sá um aö hanna og skipu- leggja slik svæöi áöur. t seinni hluta þáttarins mun Gunnar Kjartansson viöskipta- fræöingur segja frá störfum Út- flutningsmiöstöövar iönaöarins, en þar geta fyrirtæki „tekiö sölu- fulltrúa á leigu”, þ.e. fulltrúinn annast markaösöflun fyrir fyrir- tækin erlendis. Ef fyrirtækin eru mörg saman um slikan fulltrúa spara þau talsveröa peninga. er ein sem fjallar um mann er getur gengið á vatni. Hann hefur smíðað sérstaka skó til þess nokkurs konar blending af skóm og flotholtum. Segist hann geta náð 4 mílna hraða á þeim við góðar að- stæður. Aörar athyglisveröar myndir eru t.d. um nýja gerö múrsteina sem eru meö fölsum, þannig aö hver sem er getur byggt úr þeim, verkefni nokkurra bygginga- fræöinema, sem var létt og fljót- reist neyöarhúsnæöi úr pappa og öryggisloka á baöker, sem opnast sjálfkrafa er hitastig vatnsins fer yfir 42 C. og all vatn rennur úr baökerinu. Ennfremur um stjörnuregnhlíf, gagnsæja regn- hlif sem teiknuö eru á öll helstu stjörnumerki og stjörnur, þannig aö þegar maöur spennir hana út á næturnar og miöar á pólstjórnuna má lesa af henni beint nöfn allra helstu stjarna og loks um málm- kanna tæki sem greinir efnasam- setningu stáls. Umsjónarmaöur þáttarins er Siguröur Richter. útvarp 13.40 A vinnustaönum. Um- sjónarmenn: Hermann Sveinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupið” eftir Káre Holt. 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Hjá barnatannlækni. Umsjónar- maöur timans, Unnur Stefánsdóttir, fylgist meö Þórlaugu Sigfúsdóttur (6 ára), þegar hún fer I tann- s koöun. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Agústa Agústsdóttir syngur og kynnirsönglögeftir Hugo Wolf viö ljóö Eduards Mörikes, Jónas Ingimund- arson leikur á pianó. 20.00 Samleikur á fiöiu og pianó. Vladimir Spivakoff og Boris Behtiereff leika a. Sónötu nr. 2 eftir Béla Bar- tók — og b. „Nornadans”' eftir NiccoloPaganini. (Frá ungv. útvarpinu). 20.30 Útvarpssagan: „Niku- lós” eftir Jonas Lie. 21.00 óperettutónlist. 21.30 „Viö langelda". Ljóö eftir Sigurð Grimsson. Ósk- ar Halldórsson les. 21.45 tþróttir. Hermann 22.05 Loft og láö. 22.50 Svört tónlist. sjónvarp 20.35 Noröur-norsk ævintýri. Norska sjónvarpiö hefur fært f jögur ævintýri I teikni- sagnabúning, og veröa þau á dagskrá ööru hverju á næstu vikum. Fyrsti þáttur. Jónsi matrós. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Sögumaö- ur Ragnheiöur Steindórs- dóttir. (Nordvision-Norska sjónvarpiö) 20.50 Nýjasta tækniog visindi. 21.20 Valdadraumar. Sjötti þáttur. 22.10 Vor í Kampútseu. Þaö dæmi varö frægt er einn bústinn framsóknarþingmaöur lýsti því yfir aö hann vildi banna skoöanakannanir blaöanna um stööu stjórnmálaflokka eöa aö minnsta kosti fá einhvern opin- beran aöila til aö hafa styrka hönd I bagga meö þeim. Astæö- an var sú, aö framsóknarflokk- urinn haföi fariö illa út úr skoö- anakönnunum fyrir kosningar og þingmaöurinn haföi sann- færst um aö könnunum stjórn- uöu menn sem illa væri viö framsókn fremur en aö þeir sem spuröir væru heföu misst trúna á flokkinn. Svo komu kosningar og þar fór framsókn ekki glæsi- lega. Samt hefur ekki heyrst aö þingmaöurinn vilji i framhaldi af þvi láta banna kosningar eöa láta tryggja aö um svo vand- meöfarin fyrirbrigöi sjái bara framsóknarmenn. Þessar skoöanakannanir birt- ast nú svo þétt, aö þær styrkja hverjar aöra og þótt enginn ef- ist um aö þær séu meira eöa minna gallaöar þá má lesa út úr þeim nokkuö góöa spá umhvað er aö gerast i hugum kjósend- anna á milli kosninga. Allir vita aö veöurspár veöurfræöinga eru ekki alltaf nákvæm forsögn um þaö veöur sem svo kemur á dag- inn, en öllum finnst gagnlegt aö hafa þær til hliðsjónar. Nýjasta könnun Dagblaösins er óvenju- leg aö þvi leyti aö hún ber meö sér aö Framsóknarflokkurinn er aö hjarna viö eftir samfellda niöurleiö siöustu mánuöi og ár. Enginn vafi er á, aö einsog Sjálfstæöisflokkurinn nýtur aumingjaháttar Alþýöuflokks- ins þá er Alþýöubandalagið nú helsti atkvæöasmali framsókn- ar. Forystumenn annarra flokka hafa oft rennt hýru auga til Alþýöubandalagsins þrátt fyrir alla þess augljósu galla. Þeir hafa imyndaö sér aö þaö ætti auðveldara meö aö setja hnapphelduna á verkalýösstólp- ana en aörir. Og þaö hefur sýnt sig aö þaö hefur þetta sundur- leita sósialistabandalag getaö gert viö upphaf stjórnarsam- vinnu. En þegar fram i sækir þá hefur einmitt samkrulliö viö verkalýöshreyfinguna oröiö Alþýöubandalaginu slikur fjötur um fót aö þaö er illfært til ábyrgrar stjórnarsamvinnu. Þetta er aö sýna sig þessa dag- ana. Gegnum tlöina hefur Alþýöubandalagið llkt þvi viö landráö ef rikisvaidinu er beitt til aö stööva verkföll og vinnu- deilur, hversu fráleit sem þau hafa verið og háskaleg þjóöar- hag. Bandalagið getur þvi ekk- ert aöhafst en starir rétt einsog barn sem getur ekki hreinsaö sina eigin bleyju þótt þörfin sé brýn. Þaö er svo ekki til aö bæta úr vanmættinum aö i forsvari fyrir verkfalii farmanna er einn af stórveslrum Alþýöubandalags- ins I verkalýðsforingjastétt, (en þaö er sérstök stétt sem kemur lýönum ekkert viö). Maöur sem aldrei hefur brugöist bandalag- inu þegar kalliö hefur komiö, til hvaöa óþurftarverka sem þaö hcfur haft gagn af aö efna til þaö og þaö sinnið. En þetta heimil- isböl skilja ekki kjósendurnir sem trúöu á alþýöuvinina fyrir kosningar og hafa svamlaö i dýrtföinni meö alla samninga lausa frá þvi i desember, einsog ekkert væri sjálfsagöara. Þeir sjá aö kostirnir á vinstrivængn- um eru ekki aörir en Alþýöu- flokkur sem getur en vill ekki, Alþýöubandalag sem vill en get- ur ekki, og svo framsókn sem engu lofaði og getur ekkert svik- iö og er bara I stjórnmálum, aö eigin sögn, af þvl aö til eru flokkar báöum megin viö hana og nauðsynlegt sé aö hafa ein- hvern flokk I miðjunni. Þegar viö þessa góöu eiginleika bætist aö hún er komin meö formann, sem kom þægilega á óvart i sjónvarpi þá er von aö hún heimti nokkra sauöi af fjalli Aiþýöubandalagsins aftur. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.