Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 13
he) t>vl n'i6ur 5 att a«a / Leyfiö mér aö fylgia yöur. Galdrar, Hvaö? Undursamlegtl Allah veri oss náöugur/ hvaö kom< tyrir? VÍSIR Miövikudagur 13. jiinl 1979 HROLLUR Drengur minn þaö er kominn tlmi til aö t>u pckkir „LEYNDARMALID MIKLA". En fyrst drttgum vitt okkur I tilé frá ttllu kvennaamstri. Engin kona má nokkru slnni heyra leyndarmálitt sem ég atla aft segia þér. TEITUR AGGI Aldeilis! Ég sty í næstu kosninj VtSIR MiftvikudajB<ur 13. júni 1979 UNDIRBÚNINGUR RD TðKU PARADlSARHEIMTAR Á LOKASTIGI: Starfsmenn norftur-þýska sjónvarpsins Hamborg og lauk I Reykjavik. Þeir komu meft búninga og fleira sem nota þarf viö kvikm vndatökuna. Jón Laxdal sem Steinar bóndi I garfti konungs. DU Ur Nokkrir starfsmenn norftur-þýska sjónvarpsins komu akandi til Reykjavikur I gær meft búninga og leikmuni fyrir töku kvikmyndar- innar Paradlsarheimt. Þeir komu á bllunum alla leift frá Hamborg meö aftstoö Smyrils. Um næstu helgi kemur svo 30 manna lift frá Þýskalandi og 21. júni hefjast myndatökur hér. Aft undanförnu hefur verift unnift vift töku myndarinnar I Þýska- landi, þar sem tekin voru upp konungshaiiaratriftin. A meftan hafa leikmyndasmiftir lokift sinu verki og um helgina verftur allt til reiftu fyrir myndasmiftina. Byggðu bæ á tveim stöðum Bærinn Steinahllft hefur nú veriö reistur á Hvalnesi I Lóni. Þar verfta útisenur kvik- myndaöar i fögru umhverfi. Inniatriöin veröa hins vegar flest tekin i Reykjavik. I hús- næöi þvi, sem hópurinn hefur til afnota viö Armúla hafa innviöir bæjarins i Steinahliö veriö reist- ir og leikmunum hefur veriö safnaö þar saman. Einnig hefur þar veriö smiöaö herbergi þaö á sjómannaheimili i Kaupmanna- höfn, sem Steinar bóndi á aö sitja I við skriftir heim. Loks er þar sjúkrastofa um borö I gufu- skipi, en i þeirri vistarveru and- ast móöir stúlkunnar Steinu. Að sögn Björns G. Björns- sonar, leikmyndateiknara, eru leikmunirnir viöa aö komnir. Þjóðminjasafniö hefur lánaö sumt, Arbæjarsafn annaö, þá eru hlutir frá Byggöasafninu aö Skógum, Minjasafninu á Höfn I Hornafiröi, Sjónvarpinu, Þjóö- leikhúsinu og Leikfélagi Reykjavikur. Þarna er nú sam- ankomið mikiö safn gamalla heimilisáhalda, húsgagna og skrautmuna. Skipið fékk ekki sjó- ferðarleyfi Björn sagöi aö svo heppilega heföi viljaö til aö I Hamborg hafi þeir fundiö gamalt gufuskip, sem hentaöi mjög vel til töku á ferðinni milli Evrópu og Amer- iku. Skipið heitir Seacloud og var það um tima i eigu Barböru Hutton. Margir aörir frægir menn hafa átt þetta skip og not- að þaö sem listisnekkju. Ætlunin var aö sigla skipinu á haf út til myndatöku, en þegar til átti að taka fékkst ekki sjó- feröarleyfi af hálfu eldvarnaeft- irlitsins, en skipið er vitaskuld að mestu úr timbri. „Þetta var mjög bagalegt fyr- ir okkur,” sagði Björn. „Nú Teitur og Alí-Olí, ríkasti maður heims. ^— Galdrar. j Hann T Við erum Undursamlegt! < verttur æ ákvettnari.Pa“*Jjrhann CONT'O. Foreldrar Friöu eru báöir úti meö henni og koma þau einnig fram i myndinni. Móöir hennar, Júliana Magnúsdóttir, leikur móður Steinu og faöir hennar hefur meö höndum statistahlut- verk. Fjöldi leikara munu leika i myndinni, 15 þeirra eru I nokkuö stórum hlutverkum og 25 I smá- hlutverkum. Auk þess munu ótaldir statistar, Islenskir og er- lendir veröa meö. Kvikmyndun hér heima á að fara fram 21. júni til 24. águst, en eftir þaö veröur kvikmyndaö i Utah i Bandarikjunum um þriggja vikna skeið. A þá verk- inu að veröa lokiö aö öðru leyti en þeim atriðum sem þarf aö nota gufuskip viö. — SJ Björn G. Björnsson leikmyndateiknari sýnir blaftamönnum VIsis leikmunasafnift sem notaft verftur til aö fylla I leikmyndina. Séö út um dyr baðstofunnar I SteinahlIO. 1 bænum er auk hennar gestastofa, eldhús, búr og göng. Herbergi Steinars bónda I sjó- mannaheimili I Kaupmanna- höfn. Þar skrifar hann bréfift heim. Visismyndir: JAo.fi. Sjúkrastofa gufuskipsins ruggar á mjögsannfærandihátt, þegar gengifterum hana. Hér er bærinn Steinahllft nokkurn veginn fullgerftur. Ætlunin er aft bærinn standi áfram eftir aft myndatöku lýkur. Vegna þessa hefur Róbert Arnfinnsson veriö verkefnalitill ytra, en hann leikur Þjóörek biskup. Auk Róberts eru fleiri Islendingar i Hamborg núna. Jón Laxdal er kominn i gervi Steinars bónda i konungsgarði og Friða Gylfadóttir er þar sem Steina, dóttir hans. verður ekki hægt aö taka þessar senur fyrr en i haust og þá er allra veöra von. Þaö getur meira aö segja fariö svo aö viö þurfum aö finna annað skip.” Heil fjölskylda i mynd- inni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.