Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 4
MiDvikudagur 13. jiini 1979 4 Húsgagnabólstrun Hannesar H. Sigurjónssonar Hellisgötu 18 ■ Hafnarfirði Bólstra og klœði gömul húsgögn og geri þau sem ný Vönduð vinna. Reynið viðskiptin Sími 50384 BSRB Félagsmálofulltrúi óskum að ráða starfsmann sem getur unnið sjálfstætt að leiðbeininga- og félagsmála- störfum. — Lögfræðimenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. júlí n.k. — Nánari upplýsingar á skrifstofunni Grettisg. 89 Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. Kennaro vantar Tvo kennara vantar að gagnf ræðaskólanum á Höfn næsta skólaár, kennslugreinar, íslenska og líffræði. Húsnæði á staðnum. Uppl. í sima 36479 eða 36823 eftir kl. 7 næstu daga. Guðmundur Ingi Sigbjörnsson, skólastjóri Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. og 106. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 og 2. tbi. þess 1979 á hluta i Reynimel 41, þingl. eign Péturs Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Verzlunarbanka tslands h.f. á eigninni sjáifri föstudag 15. júni 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. LögbirtingablaDs 1978 á hluta i SuDurlandsbraut 12, þingl. eign Stjörnuhússins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Rfeykjavik á eigninni sjálfri föstudag 15. júni 1979 kl. 15.00. BorgarfógetaembættiD i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 190.. 93. og 96. tbl. LögbirtingablaDs 1978 á hluta I MöDrufelli 3, þingl. eign Þóru B. Júliusdóttur fer fram eftir kröfu VeDdeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 15. júni 1979 kl. 11.00 BorgarfógetaembættiD i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablabs 1978 á hluta i Vesturbergi 70, þingl. eign Arnþórs Óskarssonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands, á eigninni sjáifri föstudag 15. júnl 1979 kl. 15.30. BorgarfógetaembættiD i Reykjavik Nauðungaruppboð sem augiýst var i 104. og 106. tbl. Lögbirtingablabs 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hluta I Sólheimum 27, talinni eign Dag- bjartar Kristjánsdóttur fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri föstudag 15. júni 1979 kl. 14.30. BorgarfógetaembættiD i Reykjavik Fyrir leik sinn Ikvikmyndinni True Grit frá órinu 1969 fékk John Wayne óskarinn. A myndinni meD honum er Kim Darby. John wayne: Lék J 200 kvlkmyndum á hálfrar aldar ferll Mynd frá árinu 1938. Þarna er Wayne meb Louise Brooks, Ray Corrigan og Max Terbune, sem er fremst á myndinni. Ferill John Wayne sem kvikmyndaleikara er ein- stæður. Hann lék i yfir tvö hundruð kvikmyndum og allar þeirra nema ein komst á lista yfir tiu tekju- hæstu kvikmyndir tuttugu ár i röð, frá 1949 til 1968. Wayne, sem sumir segja aD hafi ávallt leikiD sjálfan sig á hvita tjaldinu, þurfti ab biöa lengi eftir að fá óskarinn. Þrátt fyrir vin- sældir mynda hans, voru menn ekki á þvl að láta hann fá þessa viðurkenningu. Eftir næstum fjörutiu ára leikferil, fékk hann loks þessa eftirsóttu viöurkenn- ingu, áriö 1970. Þaö var fyrir kvikmyndina True Grit. Starfsmaður i leik- munadeild. John Wayne hét réttu nafni Marion Morrison. Hann var fædd- ur i Iowa riki I Bandarikjunum áriö 1907. Faöir hans var lyfja- fræöingur og komst þokkalega af. Vegna heilsuleysis þurfti fjöl- skyldan aö flytjast til Kaliforniu, þar sem loftslag er heilnæmara, en I Iowa. Þar komst hann I kynni viö kvikmyndir. Eftir aö hafa stundaö nám viö háskólann I Suöur Kaliforniu, réöist hann sem starfsmaöur hjá Fox kvikmyndafyrirtækinu. Þar vann hann um tima i leikmuna- deildinni, eða þar til hann fékk smáhlutverk I þögulli mynd. Vinur Wayne kynnti hann fyrir leikstjóranum John Ford og hann kom Wayne á framfæri. Siðar störfuöu þeir töluvert saman. Þekktustu myndir hans frá fyrri tíma eru t.d. Red River, The Longest Day og Sands of Iwo Jima en fyrir leik sinn i þeirri mynd var Wayne tilnefndur til Óskarsverölauna. John Wayne á liklega metiö hvaö varöar tekjur af kvikmynd- um þeim sem hann lék i. Talið er aö þær hafi numið hátt I 500 milljónir dollara. Baráttan við krabba- meinið. John Wayne var ávallt i hlut- verki haröjaxlsins. Hann var si- fellt að lemja á bófaflokkum, og fór undantekningarlaust meö sig- ur af hólmi. En þaö má kannski segja aö hann hafi verið i liku hlutverki I einkalifi sinu. Hann baröist viö krabbamein I yfir fimmtán ár. Ariö 1964 þurfti aö fjarlægja hluta úr vinstra lunga hans. Hann hafði verið stórreykingamaður og reykt allt aö hundraö sigarettum á dag. Fimm árum eftir uppskuröinn sagöi hann aö hann heföi sigraö stóra C, eins og hann kallaði sjúk- dóminn. En svo var þó ekki. Hann gekkst undir uppskurð I fyrra og aftur i janúar I ár, þegar magi hans var tekinn burtu, vegna krabbameins. Wayne hélt upp á 72. afmælis- dag sinn á sjúkrahúsi, þann 26. mai s.l. Vinir hans og kunningjar fylgdust vel með liöan hans og Carter Bandarikjaforseti var einn þeirra. Hann leit til hans á sjúkrahúsiö nokkrum dögum áö- ur en hann lést. Bandariska þingiö heiöraði , Wayne nýlega með þvi aö veita honum sérstaka oröu. Þeir sem hafa fengiö hana eru t.d. Bob Hope, Walt Disney og Róbert Kennedy. Þaö voru leikkonurnar Elizabeth Taylor og Maureen O’Hara sem unnu aö þvi aö þingiö veitti Wayne þennan heiöur. Meö fráfalli Wayne er hægt aö telja á fingrum annarar handar þær stjörnur sem eftir eru frá þeim tima þegar Hollywood var og hét. John Wayne I myndinni Rio Grande frá árinu 1950.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.