Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 20
20 VÍSLR Miðvikudagur 13. júnl 1979 Siguröur B. Axei Kristjáns- Gröndal rithöf- I son forstjóri. undur Sigurður B. Gröndal rithöfundur lést þann sjötta þessa mánaöar. Hann fæddist 3. nóv 1903, sonur Sigurlaugar Guömundsdóttir og Benedikts Gröndal Þorvaldsson- ar skólastjóra á Ólafsvik og slðar bæjarfógetaskrifara I Reykjavlk. Sigurður varð yfirþjónn á Hótel Borg frá 1930 til 1950. Hann var fyrsti formaður skólanefndar Matsveina- og Veitingaþjóna- skóla Islands, yfirkennari hans um árabil og settur skólastjóri i tvö ár, áöur enn hann lét af störf- um vegna aldurs. Siguröur var heiðursfélagi Félags framreiðslumanna og for- maður þess um tima. Eftir Sigurð B. Gröndal hafa komið út þessar bækur: Glettur, ljóð, 1929, Bárujárn, smásögur 1932, Opnir gluggar, smásögur, 1935, Skriftir heiðingjans, ljóð, 1938, Svart vesti við kjólinn, smá- sögur, 1945. Siguröur lætur eftir sig eftirlif- andi eiginkonu, Mikkelinu Mariu Sveinsdóttur, og sjö uppkomin börn. Axel Kristjánsson forstjóri Raftækjaverksmiðjunnar i Hafnarfirði lést fjórða þessa mánaðar. Hann fæddist I Reykjavik 21. sept. 1908 og var tæknifræðingur að mennt. Hann var eftirlitsmaður flug- véla og ráðunautur Fiskimála- nefndar áður enn hann ráðst til Raftækjaverksmiðjunnar sem forstjóri. Axel skilur eftir sig eftirlifandi eiginkonu, Sigurlaugu Arnórs- dóttir og átta börn. mannfagnaöir Stúdentar M.H. vorið 1974. Haldið verður upp á fimm ára stúdents- afmælið með dansleik á annarri hæð Hótel Esju, föstudaginn 15. júni kl. 20stundvislega. Nefndin. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sim'i 11414, Kef lavík simi 2039, Vesfmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jördur sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. listasöfn Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. söfn Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýning i Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merk- ustu handrit Islands til sýnis. BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: AÐALSAFN — OTLANSDEILD, Þingholtsslræti 29 a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i út- lánsdeild safnsins. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN — LESTRARSAL- UR.Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17. s. 27029. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. — Mánud.-föstud. ki. 14-21. BóKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum við fatl- aða og aldraða. Simatimi: Mánu- daga og fimmtudaga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, simi 86922. Hljóðbóka- þjónusta við sjónskerta. Opið mánd.-föstud. kl. 10-4. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, simi 27 640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, si'mi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. BÓKABILAR — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 362 70. Viðkomu- staður viðsvegar um borgina. tilkynrdngar Ferðafélag íslands. Miðvikudag 13. júni kl. 20.00. Mosfell. Róleg kvöldganga. Fara- stjóri: Sigurður Kristinsson. Far- ið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Verð kr. 1.500.- 15- 17. iúni. 1. Þórsmörk. 2. Þjórsár- dalur-Hekla. 22. júni. Flugferð til Grimseyjar. 23.-24 júni. Útilega I Marardal. 24. júni. Ferð á sögu- staði Njálu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Brúðuleikhús og kvikmynda- sýning fyrir 5-6 ára börn I Kópa- vogi. Fræðslan fer fram sem hér segir: 14. júniISnælandsskóla, kl. 09.30 og 11.00, i Kársnesskóla, kl. 14.00 og 16.00 og 18. júni I Kópa- vogsskóla, kl. 09.30 og 11.00 og i Digranesskóla kl. 14.00 og 16.00. Félagsfundur Verkakvenna- félagsins Framsóknar verður fimmtud. 14. júni kl. 8.30 siðd. i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Kjaramálin, frum- mælandi Jóhannes Siggeirsson. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Aðalfundur Dómkirkjusafnað- arins verður haldinn i Dómkirkj- unni kl. 20.30 i kvöld, miðvikudag- inn 13. júni. velmœlt Konan er mesta listaverkið. Konfúsius Vísir fyrir 65 árum Hver sá er fundið hefur gráan ullarbol i laugunum laugardaginn 6. júni er beðinn að skila honum á Lindargötu 36. gengisskráning Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna- þann 12.6 1979. gjaldeyrir gjaldeyrir -Kaup Sala ''Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 340.00 340.80 374.00 374.88 1 Sterlingspund 703.70 705.30 774.07 775.83 1 Kanadadollar 289.10 289.80 318.01' 318.78 100 Danskar krónur 6157.75 6172.25 6773.53 6789.48 100 Norskar krónur 6527.00 6542.40 7179.70 7196.64 100 Sænskar krónur 7741.35 7759.55 8515.49 8535.51 100 Finnsk mörk 8485.15 8505.15 9333.67 9355.67 100 Franskir frankar 7692.30 7710.40 8461.53 8481.44 100 Belg. frankar 1105.70 1108.30 1216.27 1219.13 100 Svissn. frankar 19607.85 19653.95 21568.64 21619.35 100 Gyllini 16205.90 16244.00 17826.49 17868.40 100 V-þýsk mörk 17763.85 17805.65 19540.24 19586.22 100 Lirur 39.79 39.89 43.77 43.88 100 Austurr. Sch. 2416.20 2651.55 2657.82 100 Escudos 692.05 683.65 750.26 752.02 - 100 Pesetar 513.90 515.10 565.29 566.61 100 yen 154.77 155.14 170.25 170.65 (Smáauglýsingar — sími 86611 _________ Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bfl. ökutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiðslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Sigurður Gislason, simi 75224. ökukennsla-æfingatlmar-endur- hæfing. Get bætt við nemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námið létt og ánægjulegt. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsgon öku- kennari, simi 33481. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aðeins greiðsla fyrir lágmarkstima við hæfi nemenda. Nokrir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 Og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. 'ökukennsla —-'Æfingatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn,. ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. [Bílavidskipti ) Ford Fairmont ’78. Ekinn 6 þús. km. til sölu af sér- stökum ástæðum. Litur brún- sanseraður. Uppl. I sima 51870. Til sölu Toyota Crown árg. ’66 Ljósblár að lit. A sama stað er til sölu árs gamalt rautt DBS girareiðhjól. Uppl. i sima 30634 eftir kl. 7. Til sölu Escort ’74, þýskur. Útvarp, segulband. Óryðgaður með upprur.alegt lakk. Verð 1350 þús. kr. 900 út og 100 á mánuði eða 1200 á boröið. Uppl. i sima 44352 frá kl. 15.30 — 21 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Mazda 929 station árg. ’76. Uppl. i sima 84829. Til sölu Mazda 818 árg. ’72.Skiptiá dýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 94-4332. Flat 127 árg. ’73 tíl sölu. Ekinn 31. þús. km. Einn eigandi. Uppl. I sima 53001 eftir kl. 17. Cortina árg. ’70 til sölu i góöu ástandi. Stað- greiðsluverð 400 þús. kr. Uppl. i slmum 76796 og 28230. Oldsmobile Delta 88’71 innfluttur ’76 sjálfskiptur, króm- felgur, rafmagn i rúðum og sæt- um, power-stýri og -bremsur, út- varp og segulband. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Upplýsingar i sima 93-2488. Saab % árg ’74 til sölu, billinn er i góðu lagi, skoðaður ’79, skipti koma til greina. Uppl. i sima 36479 eða 36823 e. kl. 7. Rambler American árg. ’66 til sölu, 6 cyl beinskiptur I gólfi, nýupptekin vél skoðaður ’79. Uppl. 1 sima 22862. Skipti Af sérstökum ástæðum er óskað eftir skiptum á sjálfskiptum Peugeot 504 árg. ’71 fyrir Dodge Dart, Custom eða Plymouth Vali- ant 6 cyl sjálfskiptum ’71, þarf að vera I góðu ásigkomulagi: Uppl. 1 sima 54387 e. kl. 7 i kvöld. Höfum varahluti I flestar tegundir bifreiða t.d. VW 1300 ’71, Dodge Coronette ’77, Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’72, Opel Cadet ’67, Taunus 17M ’67 og ’68, Peugeot 404 ’67, Cortina ’70 og ’71 og margar fleiri. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. Fiat 127 ’72, Taunus 17 M ’67 og ’68 2W6 Dodge Coronett ’66, Cortina ’69 og ’71, Fiat 128 ’74, Skodi 110 ’74, VW 1300 ’69, Mercedes Benz ’65, VW 1600 ’66, Peugeot 404 ’69. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Séndum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10 simi 11397. Bronco ’68 til sölu, ryölaus bill og góður. Uppl. i sima 97-8465 milli kl. 8-10 á kvöldin. Felgur grill guarder! Til sölu og skipta 15 og 16” breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig til sölu grill guarder á Bronco. Uppl. i sima 53196. Óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niður- rifs. A sama stað eru til sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bíl? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Vlsir, simi 86611. Bílavidgerð§r Eru ryðgöt á brettunum, við klæðum irinan bilabretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og oliu- tanka.Polyesterhf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði simi 53177. Bílaleiga Bilaleigan Vlk s/f. Grensásvegi 11. (Borgabiia- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. [veióillaW inn Lax og silungsmaðkar til söiu. Uppl. I sima 38476. Anamaðkar. Góðir laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. i sima 32151. Laxamaðkar til sölu. Uppl. I sima 84860 og e. kl. 18 I sima 36816. Færeysk skekta 14 1/2 fet með seglum er til sölu. Tilvalinn vatnabátur. Til sýnis að Nýbýlavegi 100. ,, , Skemmtanir DISKÓTEKIÐ DISA — FERÐADISKÓTEK Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjón- ustu. Veljið viðurkennda aðila til að sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboð fyrirönnur ferðadiskótek. Diskótekið Disa simar: 52971 (Jón), 51560 Og 85217 (Logi). Er ekki einhver stelpa á aldrinum 8—11 ára sem vildi koma og dvelja i eins og mánaðar tima hjá f jölskyldu á Norðurlandi og vera leikfélagi 1 árs stelpu. Upplýsingar gefur GuðrUn i sima 96-61272. VerAbréfttala Alls konar fasteignatryggð veðskuldabréf óskast i umboðs- sölu. Fyrirgreiðslúskrifstofan Vesturgötu 17 simi 16223. \Á Smurbrauðstofan BJQRNINN Njálsqötu 49 ~ Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.