Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Mibvikudagur 13. jiini 1979 Vilhjálmur Ragnarsson sem varö I ööru sæti I keppninni niöri I dekkjagryfjunni og upp ilr henni komst hann ekki. Einn keppendanna á fullu spani upp sandbrekku og gusurnar ganga langar ieiöir aftur af honum. Hðrkukeppni á Hellu Torfærukeppni Flug- björgunarsveitarinnar á Hellu fór fram á laugardaginn. Mótið fór vel fram enda skipulagning mjög góð. Keppendur þurftu aö leysa af hendi átta þrautir og gekk þeim misvel aö ráöa viö þær eins og gengur og gerist í sllkum keppn- um. Mikil átök áttu sér staö og ekkert var gefiö eftir. Hlööver Gunnarsson og Benedikt Eyjólfsson tóku fljótt forystu en báöir kepptu þeir á 8 cylindra Willy’s jeppum. Er sex umferö- um var lokiö var Hlööver sigur- stranglegastur, en varö fyrir þvi óhappi aö brjóta kúplingu I sjöundu þraut og varö þar meö úr leik. Benedikt átti einnig viö öröugleika aö etja og brotnaöi hjá honum framdrifiö I 6. um- ferö. Úrslitin I keppninni uröu þessi: 1. Benedikt Eyjólfsson, á Willy’s 8 gata, 945 stig. 2. Vilhjálmur Ragnarsson, 8 gata Willy’s 810 stig. 3. Kristinn Bergsson, 4. gata Willy’s, 750 stig. 4. Hlööver Gunnarsson, 8 gata Willy’s 645. stig. 5. Don White, Blazer, 630 stig. 6. Gunnar Sveinbjörnsson, 8 gata Willy’s 610 stig. —SS— (1) Sigurvegarinn, Benedikt Eyjólfsson, I kröppum dansi og brýtur framdrifiö en hann komst ekki upp. Visismyndlr Eirfkur Jónsson rakblaðið er búlð tii úr sænsku platlnu- húðuðu gæðastáii co.09 mm) Heyndu BiC vlð næsta rakstur. RAKVEL KOSTAR SVIPAÐ OG GOTT RAKBLAÐ OG ENDIST ÓTRÚLEGA LENGI. UMBOÐ: Þórður Sveinsson&Co. h.f., _ _ Haga v/HofsVallagötu/ BaUOGRAFBíCAB Reykjavik Simi 18700 SIMI: 33600 AFM/ÆLISGJAFIR OG AÐRAR mikið og follegt úrvol TTIÍIÍ- stiij Laugavegi 15 sími 14320 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.