Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 13.06.1979, Blaðsíða 15
15 VÍSIR Miðvikudagur 13. júni 1979 Gætlð að leiðum klrkjugarðanna Húsmóðir skrifar: „Ég vil beina þeim tilmælum til þeirra sem stjórna sumar- vinnu unglinga I kirkjugarðin- um i Fossvogi, að unglingarnir gæti leiðanna vel. Það hefur nefnilega viljað brenna viö und- anfarin sumur að unglingarnir hlaupi með sláttuvélar mifli leiðanna með þeim afleiðingum að grasið þyrlast yfir þau. Margir leggja rækt við leiði ættingja sinna eða vinafólks, koma þar fyrir fögrum blómum og hlila að þeim á annan hátt. Það er þvi sárgrætUegt að horfa upp á þessi leiði þakin grasi og jafnvel rusU eftir slátt í görðun- um.” Jsglað Kóksjúkur kapítalisti Ég vil byrja þetta bréf mitt....” Þannig byrjar bréf eitt i Lesendur hafa oröið i VIsi föstudaginn 8. júni 1979. Efni þessa bréfs er svo mikil vitleysa að ekki er eyöandi tima né bleki i það. En ég er bUinn að spara svo mikið upp á siðkastið að ég ætla aö láta það eftir mér að eyða fyrrnefndu i að rita þetta bréf. En áður en ég byrja að svara vitleysunni þá vil ég benda á nokkrar leiðir til sparnaðar. T.d. ætti að banna innflutning á þessum stóru amerlsku bilum sem drekka I sig bensinið. í staðinn mætti flytja inn þessa nýta lnuUna behr” - svar ttl 8Þ8 sparsömu sovésku bila og pólska Fiata. Og hvað gerir til þótt bensinið þeirra austur I Sovétrikjunum sé hér aðeins dýrara en gérist og gengur. Betra bensin er ekki fáanlegt i öllum heiminum. Og til að spara ennþá meira ætti að leggja nið- ur alla heildsölu I landinu. En svo að ég komi að öðrum hluta sparnaðarins þá mætti nota ýmsa hluti betur en al- mennt er gert i dag. T.d. dag- blöðin það má nota þau til ann- ars en að lesa þau. Ég hef prðf- að eina leið til að nýta þau betur og reyndust þau ágætlega aðal- lega Mogginn. Með þessu móti er hægt að spara .... Ég gæti nefnt aðrar leiðir til sparnaðar, tU dæmis að skrifa ekki svona mikiö, — og ég er IDia alveg að verða búinn með blekiö. NU ætla ég að svara bréfinu sem ég nefndi áðan. Hlutinn sem ég var mest hissa á var sá sem fjallaði um farmannaverk- fallið. Þar segir þessi kóksjúki kapitalisti að farmenn segi að verkfallinu sé beint gegn út- gerðinni en ekki gegn almenn- ingi. Þetta er þaö eina sem er rétt I bréfinu. Það eina sem þjóðin þarf að gera er að nýta hlutina aðeins betur en hún ger- ir nú og aö sýna samstöðu, þá leysist verkfalHð. Og I staðinn fyrir kók er hægt að drekka rússneskt vodka”. 16.-19. ágúst 1979 Vœntanlegir þátttakendur athugið: Fyrri frestur til að skila þátttökuum- sóknum er miðvikudaginn 27. júní nk. og sá síðari er miðvikudaginn 11. júli nk. Keppnisreglur eru fáanlegar á skrifstofu Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur, Hafnarstrceti 18. Skrifstofan er opin öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-22, sími 12504

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.