Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 2
ÁSMUNDARSTAD ABRÆBUR REISfl EIGIÐ KJÚKLMGASLÁTURHQS! Hvernig finnst þér Sjálf- stæðisflokkurinn hafa staðið sig i stjórnarand- stöðu? Brynhildur Alfreösdóttir, af- greiðslustúlka: Svona sæmilega held ég, annars veit ég þaö ekki. Sveinn Borgþórsson, verkamaö- ur: Bara nokkuð vel svona yfir- leitt. Helga Tyrfingsdóttir, húsmóðir: Mér finnst hann hafa staöiö sig fremurilla. Já.alls ekki nógu vel. Óðinn Pálsson, stmaverkstjóri: Bæði vel og illa. Þaö hefur veriö misjafnt. Steindóra Steinsdóttir, deildar- stjóri:Mér finnst hann hafa staö- iö sig mjög illa. Hann hefur veriö alveg máttlaus, ekkert sagt og ekkert gert. „Það er raunveru- lega aðeins vegna nauðsynjar sem við er- um að fara út i þessa sláturshúsbyggingu, það hefur ekkert sér- hannað fuglasláturshús verið til hingað til og við höfum oft verið i miklum vandræðum og litið sem ekkert getað unnið afurðir okkar frekar”, sagði Gunnar Jóhannsson, bóndi að Ásmundarstöðum, i samtali við Visi en hann og bræður hans sem reka Holtabúið á Rangárvöllum eru nú að reisa myndarlegt sláturhús á Hellu. Bygging hússins hófst siöast- liöiöhaustoger núhafin aönýju en gert er ráö fyrir aö hægt veröi aö taka hluta bess i notkun i haust. Þaö er alls um 1800 fermetrar aö stærö, á tveimur hæðum og veröa vinnslusalir á neöri hæð en léttari vinnsla á þeirriefri. Slátursalir eru tveir, annar fyrir kjúklinga en hinn fyrir svin. Þeir Asmundarstaöabræöur eru meöstærstu kjúklingafram- leiöendum á landinu en þeir slátra 2-3000 kjúklingum á viku. Auk þess eru þeir meö 30-35000 varphænur og 120-130 gyltur. Einsog áöur sagöi hefur Holtabúiö oft veriö á hrakhólum meö slátrun og sagöi Gunnar aö þeir gætu ekkert aukiö starf- semi sina viö núverandi aöstæö- ur og ekki getaö annað þvi ef sveiflur veröa i framleiöslunni. Hiö nýja sláturhús er einka- fyrirtaeki sem Asmundarstaöa- bræöur munu reka i félagi við aöra aöila. Kjúklingasláturhús hafa hingaö til veriö rekin meö undanþágum en auk húss Holtabúsins er verið aö reisa sérhannaö hús i Mosfellssveit. Aöspuröur um hvernig rekst- urinn gengi sagöi Gunnar: „Þetta skrimtir, einsog annaö i þjóöfélaginu”. —IJ : ;■ * Hiö nýja sláturhús Holtabúsins sem er I byggingu á Hellu Visismynd: Eirlkur Jónsson •* • «- j — . [{ _ . | I 1 ! Umsjón: Katrin Pálsdóttir og Halldór JEteynisson .. „MENN KUNNA NU BETUR Afi FARA MED HJÓLHÝSI EN AfiUR” - seglr formaður Hjólhúsaklúbbs íslands „Flestir eru nú oröið meö hjólhýsin föstá ákveönum stöö- um, en fara svo kannski meö þau eina ferö eöa svo yfir sum- armánuöina”, sagöi Glsli Erlendsson formaöur Hjólhúsa- klúbbs islands þegar Vlsir spuröist fyrir um þessi mál. Gislisagöi aö nú væru einkum fjórir staöir þar sem menn heföu hjólhýsi sin á sumrin, en þaö væru Þingvellir, Laugar- vatn, Húsafell og Þjórsárdalur. Aöstaöan á þessum stööum væri nokkuð mismunandi, en þrir fyrst nefndu staöirnir væru af- girtir og undir vörslu. Fyrir þessa aöstöðu yröu menn svo aö borga. Þá væri á þessum stöö- um verslun en hins vegar vant- aöi aö hægt væri aö tengja hjól- hýsin viö vatn og rafmagn en slik aöstaöa væriá flestum þeim stööum erlendis sem geröir væru fyrir hjólhýsi. Gisli var spuröur hvort hjól- hýsaeigendum þætti ekki oft vandkvæöum bundiö að flytja þau á milli, en hann taldi svo ekki ver a aö ööru ley ti en þvi, aö rokiö vildi valda mönnum erfiö- leikum. Þó væri erfitt aö vera mikiö á flakki meö hjólhýsin og þvi vildu menn nota þau hálf- partinn sem sumarbústaði á föstum stööum, en þó geta flutt þá á milli. Margir væru einnig meö hjólhýsin á sumarbústaöa- löndum sem þeir ættu. Þá sagöi Gisli aö þaö vanda- mál hvernig og hvar ætti aö geymahjólhýsin yfir veturinn væri alveg úr sögunni, þvi nægt framboöværi nú á húsnæöi. Þá mætti einniggeyma þau útiviöá skjólsælum stööum og heföu margir brugöiö á þaö ráö, ekki sist til aö geta notaö þau á vet- urna. Taldi Gisli aö menn heföu nú lærthvernig ætti aö farameö hjólhýsin, t.d. aö feröast ekki meö þau imiklurokiogaö reyra þau niöur þar sem þau væru geymd. Gisli kvaö rekstrarkostnað af hjólhýsum vera litinn. Hann væriaöallega fólginn i geymslu- og dvalarkostnaöi og viöhald væri nánast ekkert. Hins vegar væru hjólhýsi nokkuð dýr, þann- ig kostaöi nýtt og sæmilega vandaö hjólhýsi um þrjár milljónir króna. Hvort þaö væri vegna verösins eöa þess aö markaöurinn væri nú mettaöur sem sala á hjólhýsum væri nú litil, treysti hann sér ekki til aö segja um. GIsli sagöist telja aö nú væru i kringum 500 hjóihýsi á landinu, en þar af væru eigendur 120 þeirra i Hjólahúsaklúbb ts- lands. Klúbburinn gæfi út leiö- beiningar og kort yfir dvalar- staöi en einnig fengju menn fyrirgreiösluogafslátt á slikum stööum efþeirværui klúbbnum. Þess má aö lokum geta aö Hjólhúsaklúbbur tslands hefur pósthólf 1371, 121 Reykjavik. —HR A Þingvöllum er aöstaöa góö fyrir hjólhýsi enda hafa eigendur þeirra t stööugt meira mæli brugöiö á þaö ráö aö hafa þau kyrr á sama staönum allt sumariö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.