Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 19
vlsm Miðvikudagur 20. }úni 1979 19 (Smáauglýsingar — simi 86611 3 Þjónusta Innheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt við nokkrum nýjum viðskiptavinum i hvers konar fjármálaviðskiptum,til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana. sþmningagerða o.fl. Simaviðtals- timi daglega frá kl. 11-2 að degin- um og kl. 8-10 að kvöldinu i slma 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræðingur, Sólvallagötu 63. [TMkynningar Les i lófa og bolla alla dag. Upplýsingar 1 sima 38091. Safnarinn JÍX Kaupi öll íslensk trimerki ónotuð og notuð hæsta verðl Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424. Atvinnaibodi I Starfsstúlka óskast strax, Hótel Norðurljós Raufar- höfn.Upplýsingar i gegn um sim- stöðina. Smurbrauðsdama eða kona vön að smyrja óskast.Vinnutimi frá 8-4, helgarfri 3. hverja helgi. Upplýsingarí sima 15325 milli kl. 15 og 19. Mann vanan heyvinnu og meðferð heyvinnuvéla vantar á sveitabæ. Uppl. i sima 83266 á daginn en 75656 eftir kl. 19 á kvöldin. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili, æskilegt 1-2 börn. Aðeins reglusöm kona kem- ur til greina. Tilboð með ein- hverjum upplýsingum sendist augld. VIsis merkt „Suðurland”. Prjónastofan Inga, Siömúla 4 vantar vana konu við overlocksaum strax. Uppl. I sima 39633. 16 ára drengur óskar eftir vinnu. Uppl. I slma 83633. 20 ára piltur óskar eftir vinnu I verslun, hefur reynslu. Uppl. I slma 44848. * SgLw Einhleyp fullorðin kona óskar eftir 2 herb. og eldhúsi eða stórri stofu. Uppl. i sima 71970. Húsnasdióskcst óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð strax, fyrir mig og þroskahefta dóttur mlna. Góð umgengni, heimilishjálp kæmi til greina. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I slma 71079. Læknanemi og hjúkrunarnemi með 3ja ára barn óska eftir 3ja- 4ra herbergja Ibúð til lengri tlma, sem fyrst. Skilvísi og reglusemi heitiö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I slmum 29805 og 73013. Ung hjón með tvö börn óska eftir 3ja her- bergja ibúð strax. Uppl. i sima 50984. Hjón með 1 barn óska eftir 2—3 herb. ibúð. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 84576. 3ja-5 herbergja. Oska eftir að taka á leigu 3ja-5 herbergja ibúð. Uppl. I sima 29935 á verslunartima. Ibúð óskast strax til leigu. Uppl. I slma 37245. óskum eftir gööri 3ja-4ra herbergja íbúö handa þýskum sendiráðsstarfsmanni tvennt i heimili til loka november 1979. Upplýsingar i sima 35830 eða 30326. Herbergi óskast til leigu nú þegar til 1. sept. Uppl. I si'ma 43727. Þriggja manna fjölskylda utan af landi óskar eftir íbúð á leigu 1 eitt ár, frá 1. nóv.-l. nóv. Uppl. i slma 98-2126. 25 ára gamall maður utan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúð eða herbergi. Reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Slmi 22818 eftir kl. 18. Kona með 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herb. Ibúð, sem fyrst, helst I Hafnar- firði. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 52082. Húseigendur. Höfum leigjendur aö öllum stærð- um Ibúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aöstoðarmiðlunin. Simi 30697 og 31976. Qpififf fundur verður haldinn á vegum AA samtakanna í Tjarnarbœ í kvöld, miðvikudaginn 20. júní 1979 og hefst kl. 21 Tilefni fundarins er heimsókn sister Mary Ann og sister Peggy. Aðalrœðu kvöldsins flytur sister Peggy um Bill W og doktor Bob. LANDSÞJÓNUSTUNEFND AA-samtakanna Miðaldra maður vanur sveitastörfum, getur fengið atvinnu nú þegar eða slðar á vel staðsettu sveitabýli. Góð sérlbúð. Tilboðsendistaugl. Visis fyrir 26. júnf merkt „Sveit” I varahiutir ibílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyttur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ■ 1 ÞJONSSON&CO Skeifan17 s. 84515 — 84516 W x tj ■ m liifa VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðl alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Heíi ávalll fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styftur fyrir flestar greinar iþrótta. Leltid upplýsinga. Magnús £. Baldvinssoo Laugsvegi 9 - Reykjevík - Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.