Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 23
f Slónvarp kl. 20.35: HarOjaxlarnir Myndin lýsir undirbiiningi og keppni Tour of Mediteranian, en sU keppni stendur i 5 daga og er mikil þolraun fyrir þátttakendur. T.d. þurfa þátttakendur a6 hjóla eitthvað upp i Alpana, auk þess sem alls konar þrautir eru lagBar fyrir þátttakendur á hinum léttari vegalengdum. Allir þátttakendur keppa I sveitum, og er það sérstök list að halda keppendum Uröörum sveit- um fyrir aftansig þangað til kem- ur að lokasprettinum. Einnig verður i"myndinni greint frá smiði hjólanna ai hvert ein- stakt hjól er bUið til og sniðið á hvern einstakan keppanda. Þýðandi og þulur myndarinnar Oft þarf að létta á sér i keppnum eins og þeirri sem við sjáum i er Kristmann Eiösson. kvöld. Slönvarp kl. 22.20: BrlðstkrabDi Þessi kanadiska mynd fjallar um brjóstkrabba en hann mun vera aðalbanamein kvenna i Kanada. Myndin segir frá fjórum konum sem hafa þurft aö láta fjarlægja brjóst vegna krabba- meinsins. „Þetta er mjög viðkvæmt og erfittmál” sagði Jón 0. Edwald i viðtali við Visi, „sérstaklega þar sem mikiðerlagt uppúr þvi nU til dags að kvenmenn hafi stór og falleg brjóst. Auk þess sem þessir fjórir kvenmenn greina frá Þátturinn Svört tónlist byrjar með þvf að spilað veröur lagið Varm Canto meö Mal Wladron. Siðan er spilaö jazz-lagið „Softly as in a morning sunrise” fyrst með Eric Dolphy og Ron Carter, siðan spilar Sonny Roll- ins lagið og loks spila The reynslu sinni, mun myndin einnig fjalla um þær kannanir og rann- sóknir sem nú eru 1 gangi til þess að verjast þessum ófögnuði.” „Myndin er aðallega ætluð til þess að fólk viti hvað sé um aö veraog hvernig það geti brugðist viö að uppgötva það að það hefur krabbamein i brjósti” sagöi Jón að lokum. Myndin er siðust á dagskránni i og tekur 1 tima og 30 min. I flutn- ’ ingi. Modern Jazz Quartet sina Ut- gáfu á þvi. Þættinum lýkur svo með þvi aö Milt Jackson spilar lagiö „Plenty, Plenty Soul”. Umsjónarmaöur þáttarins er Gerard Chinotti og kynnir meö honum er Jórunn Tómasdóttir. Þrjár kvennanna sem koma fram i myndinni Brjóstkrabbi. útvarp ki. 22.50: Svört tðniist Miðvikudagur 20.júni 12.00 dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A vi n nus t aðn u m . Umsjónarmenn: Hermann Sveinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (11). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn, 17.40 Tónleikar. 18.00 Viðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Barnið og kærleikuririn. Hilda Torfadóttir á Hofi i Vopnafiröi flytur synodus- erindi. 20.00 Einleikssónata nr. 3 i C-diír eftir Johann Sebastian Bach. Christiane Edinger leikur á fiölu á tón- listarhátiöinni i Berlin i september i fyrra. 20.30 Ctvarpssagan: „Niku- lás” eftir Jonas Lie. Valdis Halldórsdóttir les þýðingu sína (6). 21.00 Einsöngur. 21.30 Upplestur. Kristinn Ein- arsson les frumort ljóö. 21.45 tþróttir.Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Aö austan. Birgir Stefánsson kennari á Fá- skrúðsfiröi segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjózxvarp MIÐVIKUDAGUR 20. júní 1979 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur frá siðastliönum sunnudegi. 20.35 Harðjaxlarnir. Einhver erfiðasta þolraun, sem iþróttamenn þekkja, er hjólreiðakeppnin um Frakkland (Tour de France). Keppni þessi fer fram á hverju ári og varir þrjár vikur. Þessi breska mynd lýsir undirbúningi og keppninni sjálfri. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðs- son. 21.30 Valdadraumar. Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Rory Armagh og Marjorie Chishom giftast, þótt feöur þeirra begg ja séu mótfallnir ráöahagnum. Courtney Wickersham og Anne Marie Armagh ráðgera hjóna- band, þvi aö þeim er ókunn- ugt um skyldleika sinn. Jósefer byrjaöur að undir- búa framboö Rorys, sonar síns, til forsetakjörs, og kveöur hann til Lundúna á fund voldugustu banka- stjóra heims. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Brjóstkrabbi. Kanadisk heimildamynd. 1 Kanada er krabbamein i brjósti al- gengasta banamein þeirra kvenna, sem deyja fyrir aldur fram. Þar i landi hafa um sextiu þúsund konur krabba i brjósti, og talið er að helmingur þeirra deyi innan tiu ára. Þessi mynd er um fjórar konur, sem hafa fengiö brjóstkrabba. Þýð- andi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. Endalok giundroðakenninaarinnar Einhver lifseigasta stjórn- málakenning, sem komist hefur inn I hausinn á tslendingum, er glundroðakenning Sjálfstæöis- flokksins. Segja má að hann hafi i meira en hálfa öld haidið meirihlutanum i borgarstjórn Reykjavikur með þvi m.a. að standa fast á þessari kenningu. Frambjóðendur flokksins hafa aldrei látið bilbug á sérfinna að þvi er kenninguna varðar og engin dæmi eru þess að þeir i þvi efni hafi hopaö á hæli i þeim ótöldu orrahríðum, sem staöið hafa um völdin í borgarstjórn Reykjavikur. Aö sama skapi og Sjálfstæðis- menn hafa staðiö einarðir á glundroðakenningunni hafa litlu flokkarnir (núverandi meiri- hlutaflokkar) snúið öllum kosn- ingaorrustum upp i hetjulega varnarbaráttu gegn þessari hættulegu kenningu. Þaö hefur i áratugi veriö helsta kosninga- mál þeirra aö sýna fram á að þeir gætu komiö sér saman um borgarstjóra. Það var fyrst i fyrra að Reykvlkingar gáfust upp fyrir varnarbaráttu gömlu minnihlutaflokkanna. Þar kom að þvi aö þeim gæfist tækifæri til að sýna að glundroöakenn- ingin hefði aldrei haft við rök að styðjast. Segja má að fyrstu vikurnar eftir borgarstjórnar- kosningarnar hafi þjóðin öll beöið spennt eftir þvi hvernig nýju valdhafarnir kæmu sér saman um borgarstjóra. Máliö var að sjálfsögðu leyst á einfaldan hátt og kynlegt aö menn skyldu ekki eftir allar þær orrustur, sem háðar hafa verið um glundroðakenninguna, hafa komið auga á iausnina fyrr. Eftir Kólumbus geta allir látiö egg standa. Og nú geta allir stjórnmáiaflokkar hvar sem er i heiminum leyst vandamál glundroðakenningarinnar með þvi að lita til þess úrræöis, er kenna verður við forsetana þrjá: Sigurjón Pétursson, Kristján Benediktsson og Björgvin Guðmundsson. Ráðinn var borgarstjóri upp á punt og án nokkurra valda. Hann fær ekki einu sinni að taka á móti gestum I hanastélsboðum og matarveislum. i samstarfssátt- málanum var skýrt tekiö fram að veislur og jólatrésræður á Austurvelli féllu i hlut Sigurjóns Péturssonar oger sagt að hann sé átakamaður I þeim efnum og hafi jafnvel haldið sig með meiri reisn en fyrri húsbændur. Valdalaus borgarstjóri gat sem sagt ekki valdið neinum glundroða. Sjálf stæðism enn gleymdu á sfnum tima að taka fram að flokkadrættir og póli- tiskt reiptog milii forseta borgarstjórnar og tveggja vara- forseta væri glundroði. Þess vegna geta forsetarnir þrir klúörað öllum málum með sundurþykkjuákvörðunum eða með þvi hreinlega að taka ekki ákvaröanir (sem mun vera al- gengt) án þess að þaö komi g lundroðakenningunn i hið minnsta við. Einu verulegu vandræðin, sem borgarstjórnarmeirihlut- inn nýi sýnist hafa. staðiö frammi fyrir, er að finna verk- efni fyrir valdalausan borgar- stjóra, sem ekki einu sinni má vera veisluborgarstjórl Fyrir nokkru leyfðu forsetarnir borgarstjóranum að taka fyrstu skóflustungu upp í Breiöholti meö viöeigandi sjónvarps- myndum og blaðafrásögnum. En borgarstjórinn sá viö þeim félögum og tók hvorki meira né minna en fimm fyrstu skóflu- stungur. Þess er þvi varla að vænta að hann fái aö taka skóflustungur I bráð. A sunnudaginn, þjóðhátiöar- daginn hófú Reykvikingar boö- hlaup umhverfis landið. Samkvæmt samstarfssáttmála meirihiutaflokkanna I borgar- stjórn heföi Sigurjón Pétursson átt að hefja hiaupið, samanber samkomulagið um veislurnar og jólatrésræöuna. En þá kom á daginn að Morgunblaðið hafði keypt auglýsingu og brjóst hvers hlaupara I þessu mikla hlaupi. Nú voru góð ráð dýr. Ekki var taliö ráðlegt að borgarstjórnarforsetinn gerðist hlaupandi auglýsing fyrir Morgunblaðið, þó aö mikiö lægi við að hvika ekki frá samstarfs- sáttmálanum. Lausnin var ein- föld. Borgarstjórinn var látinn hlaupa fyrir Morgunblaöið og var algjörlega óaðfinnanlegur i þvi hlutverki. Auglýsingin var svo vel út- færð að Morgunblaöiö á ekki minnsta rétt á afslætti. t sjálfu sér gat glundroöakenningin ekki fengið betri endalok en þau að fyrsti borgarstjóri vinstri flokk- anna gerðist auglýsingahlaup- ari fyrir Morgunblaöið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.