Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 21
21 VÍSIR MiOvikudagur 20. jiini 1979 i dag er miðvikudagur 20. júní 1979/ 170. dagur ársins Árdegisflóð er kl. 02.54/ síðdegisflóð kl. 15.28. ídagsinsönn \m Guð minn góður, ég hélt aO ,,a la chef de la cuisine” þýddi bara meO baunum og gulrótum... rnsti. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka I Reykjavik, vikuna 15.-21. júni er i Lauga- vegs Apóteki og einnig er Holts Apótek opiö öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögumer opiðfrá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. ÞaO hættulegasta viO Hjálm- ar er ekki allar þær áhyggj- ur sem hann veldur mér, heldur allir hressingar- aukabitarnir sem hann á sök á. ormcdíf Teiknari: Sveinn Eggertsson. Apótek Keflavikui': Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. læknar Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka .daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist l heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram l Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. ' Vistheimiliö Vif ilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- .23. Sólvangur, Hafnaffiröi: Mánudaga til laugar dagakl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvilió Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222 Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. ' Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl 9^12. Ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseild safnsins. Mánud -föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 8-3780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs í fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. Á laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. Þýska bókasafnió. Mávahliö23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaóir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafniö er oplö alla daga kl. 10-19. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum 1 dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.3tf? Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyrisimi 11414, Kef lavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, . Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana íeröalög Miövikudagur 20. júni Kl. 20.00 Gönguferö um Álfsnes, létt k völdganga. Verö kr. 1500, gr. v. bilinn. Fimmtudagur 21. jilni Kl. 20.00 Gönguferð á Esju (851 m) um sumarsólstööur (nætur- ganga). Verö kr. 2000, gr. v. bll- inn. Feröafélag Islands Fimmtud. 21/6 kl. 19-20 og 21 Viðeyjarferð um sólstööur, fjöru- bál. Leiðsögumenn Siguröur Lin- dal prófessor og örlygur Hálf- dánarsonbókaútgefandi. Verökr. 1200 frítt f. börn m/fullorðnum, annars hálft gjald. Fariö frá Hafnarbúðum viö Reykjavikur- höfn. Föstud. 22. júnl 1. kl. 16. Drangey — Málmey — Þóröarhöföi um jónsmessuna, ekið um Ólafsfjörö til Akureyrar, flogiöbáöar leiöir. Fararstj. Har- aldur Jóhannss. 2. kl. 20. Eyjafjallajökull — Þórs- mörk.Fararstj. Jóní. Bjarnason. Sumarleyfisferöir 1. öræfajökull — Skaftafell, 3.-8. júli. 2. Hornstrandir — HornvDi, 6.-14. og 13.-22. júll 3. Lónsöræfi— 25. júli — 1. ág. Farseölar og nánari upplýsingar áskrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. Útivist Hvltabandskonur Fariö veröur i Þórsmörk 30. júni næstkomandi. Þátttaka tilkynnist fyrir næstu helgi I sima 23179, Arndis, og 43682, Elin. manníagnaöir Frá Atthagafélagi Stranda- manna I Reykjavik. Þeir sem eiga eftir aö tilkynna þátttöku sina I sumarferöinni um næstu helgi, þurfa aö gera þaö i dag, þriöjudag 19. júnl. Stjórn og skemmtinefnd. 750 g kartöflur l laukur 1-2 dl rifinn ostur salt pipar Hvítlauksduft 3 dl mjólk eða rjómabland Afhýöiö hráar kartöflurnar og skeriö þær i fremur þunnar sneiöar. Smásaxiö laukinn. Se^lö kartöflusneiöar, lauk og rifinnostllögumi smurtofiifast Frá Sjálfsbjörg Laugardaginn 23. júnl n.k. verður kveðjuhóf fyrir norska hópinn sem hingað er kominn á vegum landssambandsins og NNHF. Hófiðverður I Atthagasal Hótel Sögu og eru félagar hvattir til að koma. Hægt er að fá miða eftir mat og kostar miöinn kr. 2.000. Nánari upplýsingar eru til staöar á skrifstofu félagsins i þessari viku, slmi 17868. Skemmtinefnd — Félagsmála- nefnd. oröiö Hjarta yðar skelfist ekki, trúiö á Guð og trúiö á mig. Jóh. 14,1 velmœlt Þeir sem aldrei komust I kynni við grátinn hafa aldrei lært^aö unna. -Tennyson. Vísirfyrir65árum Nikkelhnappar kosta: 3 aura tylftin. öryggisnælur kosta: 6 aura tylftin. Vöruhúsiö. mót. Kryddiö meö salti, pipar og hvltlauksdufti. Hellið mjólk- inni yfir og setjiö lok eöa álpappír á mótiö. Setjiö mótiö inn i 225 C heitan ofn I u.þ.b. 30 mlnútur. Takið lokiö eöa álpappirinn af eftir 20 mlnútur og bakiö áfram þar til kartöflurnar eru orönár mjúkar Beriö kartöflurnar fram meö ýmsum kjöt- og fiskréttum eða sem sjálfstæöan rétt meö hrá- salati. _ Umsjón: Þórunn I. J ón atansdótt ir OFNBAKAÐAR KARTÖFLUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.