Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Miövikudagur 20. júni 1979 sandkorn Umsjón: Jónlna Michaels- dóttir Víglundur næstl for- maður Ffl Daviö Scheving Thorsteins- son, sem hefur gegnt for- mennsku I Félagi fslenskra iönrekenda um nokkurt skeiö og veriö umsvifamikill á þeim vettvangi inun ekki gefakost á sér til þeirrar vegsemdar þeg- ar ibnrekendur velja sér leiö- toga. Liklegt er taiiö aö eftirmaö- ur hans veröi Viglundur Þor- steinsson, framkvæmdastjóri B M Vallá h/f. Traust eða skopskyn Timinn hefur I gær eftir Björgólfi Guömundssyni framkvæmdastjóra Hafskips eftirfarandi: Viö höfum þaö mikla trii á rikisstjórninni, aö hún viti hvaöa þætti hún þarf aö leysa til aö hlutirnir geti fariö aö ganga eölilega fyrir sig. Þaö er, aö hún leysi þetta hvort tveggja, vanda útgerö- arinnar og vandann varöandi þessi verkföll.” Þaö er gott aö einhver hefur ennþá óbilandi traust á rlkis- stjórninni (eöa svona mikinn húmor). Nlarglr kallaðir en fáir útvaldir Jón Skaftason, þingmaöur Framsóknarflokksins I Keykjaneskjördæmi mun nú hafa afráöiö aö veröa ekki aft- ur f kjöri. Bak viö tjöldin er baráttan um sæti hans þegar hafin. Þar I flokki eru meöal annars Kagnhciöur Svein- björnsdóttir, Hafnarfiröi, sem ekki er þó talin hafa miklu möguleika, sömuleiöis Leó Löve sem sama mun gilda um. Þá hafa veriö nefndir Magnús Einarsson veöurfræöingur og Magnús Bjarnfreösson báöir Kópavogi og ennfremur sá sem kannski er liklegastur til aö hreppa sætiö, Jón Sigurös- son, ritstjóri Tfmans, sem einnig er búsettur I Kópavogi. Umsjón: f, Edda Andrésdóttir 1 Afkastamikil Jane Fonfla: Nektarsenur og hlutverk lauslátra kvenna úr sögunnl Hlutverkin i dag eru óneitan- lega ólik þeim sem húnfékk áöur. Eins og hún segir sjálf, þar sem hún var sett I háhælaöa skó og háriö litaö ljóst, „svo ég lfktist kvikmyndastjörnu”. Nú tekur hún þaö skýrt fram, aö hlutverk lauslátra kvenna séu úr sögunni hjá sér. Og hún neitar algjörlega aö fækka fötum i kvikmyndum. I t hlutverki konunnar sem berst fyrir aö halda landi sfnu f Comes a Horseman. „Ég er mjög hamingjusöm. Sennilega hamingjusamari en ég hef nokkru sinni áöur verið. Ég þakka þaö innri hamingju, sem hverfur mér aldrei lengi. Áöur var ég i stööugri samkeppni viö aöra leikara, sérstaklega leik- konur. Ég var öfundsjúk manneskja, og var alltaf aö bera mig saman viö konuna viö hliöina á mér. Ég á þetta ekki til lengur. Nú kann ég aö meta annað fólk, án þess aö finna sjálf til minni- máttarkenndar”. Þaö er leikkonan Jane Fonda sem þetta segir, sem sjaldan hef- ur veriö jafn afkastamikil i leik og á slöustu árum. Þaö nægir aö nefna Fun with Dick and Jane, Julia, Coming Home, Comes a Horseman, California Suite, The China Syndrome og fleiri sem all- ar hafa slegiö i gegn. i Simon McKeever, þvi þar gefst henni kostur á aö leika á móti uppáhaldsleikaranum sinum. „Hann er faöir minn, svo ég mundi aldrei dirfast aö segja neitt neikvætt um hæfileika hans. En svona i alvöru talaö, þá er hann besti leikari í Ameriku. Ég hef leikið á móti bróöur minum Peter, en aldrei með pabba. í Simon McKeever leik ég lækni en pabbi fulloröinn mann haldinn sjúkdómi, sem ég verö aö berjast við. Hún gerist I gamla vestrinu þessi mynd”. Eins var um Comes a Horseman og The Electric Horseman, sem er þriðja kvik- myndin sem hún leikur i meö Robert Redford, og viö sögöum frá hér á síðunni fyrir stuttu. Áö- ur léku þau saman i Barefoot In The Park og The Chase. JaneFonda sem sjónvarpsfrétta- maöur I The China Syndrome. myndinni Coming Home borgaöi húnóþekktri leikkonu fyrir aö af- klæöa sig og fara I rúmiömeö Jon Voight I einu atriöanna. Af öllum hlutverkum sinum segist hún sjálf vera stoltust yfir Coming Home, en fyrir hlutverk sitt þar, vann hún Óskarinn. En tekur þaö fram aö hún hlakki gifurlega til aö fást viö hlutverkiö Meö James Caan f Comes a Horseman. Hún leikur fráskila konu f California Suite. Jane Fonda hefur tvivegis fengið óskarinn. t fyrra skiptið fyrir Klute, þar sem hún lék vændiskonu. Ekki má svo gleyma Julia, en fyrir hlutverk sitt þar var hún útnefnd til óskarsverð- launa. Þar lék hún á móti bestu vinkonu sinni og átrúnaöargoöi eins og hún segir sjálf, Vanessu Redgrave. Jane á reyndar dóttur meö Roger Vadim, sem var skýrö Vanessa. B®RQ- DILKASLOG Seljum næstu daga DILKASLÖG í 3ja, 5 og 10 kg. pökkum Verð kr. 480 pr. kg. MHHfl Nflfl. SÍMI 11636 LAUGAVEGI 78 Smurbrauostofan BJQRNINN Njálsqötu 49 — Simi 15105 Brayttwr opwwrtlil OPIÐ KL. 9-9 Allar skreytUgo* MDiar af fagriiJMMMim. Na*g bllaafaafll a.m.k. á kv.ldin BI OMÍ \M\riH IIAKNARSTK I II Simi 127 Auglýsið í Vísi Sími 866 V V =§ sr s 3s^=g===g= ==f 3*16-444 Með dauðann á hælunum CHARLES BRONSON JILL IRELAND, ROD STEIGER V ■ .ot/e okö BuMeú Æsispennandi ný Panavision litmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.