Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 18
VtSIR Miövikudagur 20. júni 1979 (Smáauglýsmgar — sími 86611 Til sölu 8 mm upptökuvél, tal og tóh, mjög góö, ónotuö, til sölu. Selst á hálfviröi. Svefnbekkur 1,90cm á lengd og 80 cm á breidd, skrifborösstóll, litil tekk komm- óöa, barnaþrihjól, innibarnaróla og siöur samkvæmis- eöa brúöar- kjóll. Uppl. i sima 76831 eftir kl. 5. Til sölu fjölskyldureiöhjól á 35.000 og drengjareiðhjól á 5.000 sem þarfhast viðgerðar. Einnig er til sölu stórt elshúsborð á 10.000 og á sama staö óskast keypt 5 manna tjald. Upplýsingar i sima 25957. Söiudeiidin I Borgartúni auglýsir til sölu: M.a. bókaskap. tannlæknastól, úti-og inni-hurðir, stóla og borö, hentugt i sumarbú- staöi. Skrifstofustóla, vatnsslöng- ur 20 mm., húöaö virnet, reikni- vélar, handlaugar, stálvaska, timburvegg, ryksugur, ál- stiga meö 7 uppstigum yfir breiösluefni og margt fleira. Állt á mjög góöu veröi. Simi 18000 (159) Til sölu stórar og sterkar alparifsplöntur, ennfremur birkiplöntur aö Klettahrauni. 23, Hafnarfirði Simi 52343. Til 'sölu svart-hvitt sjónvarpstæki, fata- skapur, svefnbekkur og stakur stóll. Selst ódýrt. Uppl. i sima 33093 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er 5 manna tjald meö himni og gaskútur allt sem nýtt. Upplýs- ingar i sima 81092. Stórar og sterkar alparifsplöntur, til sölu, ennfrem- ur birkiplöntur að Klettahrauni 23, Hafnarfiröi. Simi 52343. Urval af blómum. Pottablóm frá kr. 670.- Blóma- búnt á aðeins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavörum. Opiö öll kvöld til kl. 9. Garðshorn viö Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Söludeildin I Borgartúni auglýsir til sölu: M.a. bókaskáp, tannlæknastól, úti-og inni-hurðir, stóla og borö, hentugt i sumarbú- staöi. Skrifstofustóla, vatns- slöngur 20 mm., húöaö vfrnet, reiknivélar, handlaugar, stál- vaska^ timburvegg , ryksugur, álstigameö 7 uppstigum og margt fleira. Alit I mjög góöu veröi. Simi 18800(55). Trjáplöntur. Birki I úrvali, einnig Alaska-viðir, brekkuviðir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Simi 50572. Opiö til kl. 22, sunnudaga til kl. 16. Óskast keypt Kaupum húsmuni, svo sem svefnbekki, bókahillur, eldhúsborö og stóla o.fl. Má þarfnast viögeröa. Fornsalan, Njálsgötu 27. Simi 24663. Óska eftir vel meö fórnu notuöu hjóli. Upplýsingar i sima 93-7423. Húsgögn Einsmanns svefnsófi til sölu. Tækifærisverð. Uppl. i sima 26336. Só fasett Tii sölu litið sófasett (sófi og 2 stólar). Upplýsingar i sima 86074 milli kl. 7 og 9 I dag og á morgun. Svefnbekkir ogsve&isófar til sölu. Hagkvæmt verö, sendum út á land. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Hljódfæri Blásturshljóöfæri. Kaupi öll blásturshljóöfæri sama I hvaöa ástandi sem er. Uppl. milli kl. 19-21 á kvöldin i sima 10170. Heimilistœki Til sölu Philco þvottaýéí meö þurrkara einnig Novis bókahillusamstæöa og hvit snyrtikommóöa. Uppl. i sima 23274. ÍTeppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og^ skrifstofur. Teppabúðin, Siöu- ^múla 31, simi 84850. Verslun Takiö eftir Smyrna, hannyröavörur, gjafa- vörur. Mikiö úrval af handa- vinnuefni m.a. efni I púöa, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir oggeröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö Btaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvaö nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Kaupiö bursta frá Blindraiðn, Ingólfstræti 16. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, simi 18768. Bóka- afgreiösla alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. Fatnadur I Til sölu sólkjólar úr bómullarefnum. Stæröir 38-46. Verö frá 10 þús. kr. Viðtalstimi frá kl. 2-8 daglega. Sigrún A. Sig- uröardóttir, Drápuhliö 48, simi 19178. 6Lfl fci J Barnagasla Barnagæsla. Siödegisgæsla óskast fyrir dreng sem veröur eins árs i desember, helst I grennd viö Skólavöröuholt, frá 1. september. Lára Halla, Helgi Skúli, simi 25226. Vantar pössun fyrir 2 stelpur, 4ra ára og 4ra mánaöa frá kl. 12.30 á daginn. Uppl. i sima 16649. 12 ára stúlka vill gæta barns 3 tlma á dag á Stóragerðis- eöa Hvassaleitis- svæöinu. Simi 83131. Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. I sima 76198. Ljósmyndun Sportmarkaöurinn auglýsir. Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur I umboössölu, myndávélar, linsur, sýningavélar ofl. ofl. Sportmarkaöurinn Grens- ásvegi 50. Simi 31290. (Kvikmyndaleiga) Kvikmyndir tii leigu, super 8 mm meö hljóöi og án. Mikið úrval af allskonar mynd- um. Leigjum einnig 8 mm sýning- arvélar (án hljóös) Myndahúsiö, Reykjavikurvegi 64, Hafnarfiröi simi 53460. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigagöngum, einnig gluggaþvott. Föst veröt’iiboð Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I slma 22668 og 22895. Ávalit fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aöferðum. Slmi 32118. Björgvin Hólm. Kemtsia OIl vestræn tungumál á mánaöarlegum nám- skeiðum. Einkatimar og smáhóp- ar aöstoöa viö þýöingar og bréfa- skriftir. Málakennslan simi 26128. Dýrahald Páfagaukar (par) i búri, til sölu. Simi 32675. Fallegur hvolpur óskar eftir góðu heimili. Uppl. i sima 73617. Þjónusta Sláttur I göröum: Slæ grasfleti, snyrti og klippi kanta i öllum tegundum garöa. Cdýr og vönduö vinna. Geri til- boö. Uppl. I slma 38474. ' Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. ‘ Breytum karlmannafötum;, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, sími 16238. Garöeigendur athugiö. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verö. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Málningarvinna. Ge t bætt viö m ig m álnin garv inn u. Uppl. í sima 20715 e. kl. 19. Mál- arameistari. Gróöurmold — Gróöurmold Mold til sölu. Heimkeyrö, hag- stætt verö. Simi 73808 og 54479. Húsdýraáburöur til sölu, hagstætt verö. Uppl. i sima 15928. Garöeigendur athugiö Tek aö mér að slá garða meö orfi ogljá eöa vél. Uppl. i sima 35980. (Þjónustuauglýsingar J T résmíðaverks tœðið Smiðshöfða 17 sími 31730, heimasími 16512. Get bætt við mig hvers konar innréttingasmíði, í íbúðar-, skrifstofu- og verslunarhús- næði. VALDIMAR THORARENSEN húso- og húsgagnomeistari V Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 Og 71974. verkpailaleiqa sala umboðssala bUlverkpaH.tr tit hv«*»Skortar vðlialrls oq malnmtj.irvinnu uli sem nuii ViðiirkeniHHir oryqtjisbtifiaóui SaniHjiom ieiga k k w mpm vi * ím ’Aiiai < i í ncjmoi undi» isujduí t Vebkp&llar" 4 SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Cl VIÐ MIKLATORG, SIMI 21228 Húsoþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn i múrverk, sprunguviögeröir, smiöar ofi. Tilboö — Mæling — Timavinna. Versliö viö ábyrga aöila. <7 | Sögum gólfflisar, iveggflisar og fl. i HELLUmSTEYPAN sr STKTT Hyriarhöföa 8 Sl8621ll Til leigu mföOb TRAKTORS-G dags. 74230 kvölds.773O 6 Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baökerum og niöurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðal- steinsson Húsaviðgerðir Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum viö steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig þak og múr- viðgerðir, máiningarvinna ofl. Upplýsingar í síma 81081 og 74203. HUSAVIÐGERÐIR Tökum oð okkur ollor viðgerðir og viðhold o húseignum. Simor 30767 Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari Sími 72209. BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn Fast verð ef óskað er. Upplýs ingar í síma 18580 og 85119. B.S. skápar Hinir margeftirspurðu B.S skápar í barna- unglinga- og ein staklingsherbergi. Tilbúið til af greiðslu. Trésmíðaverkstœði Benna & Skúla hf. Hjallahrauni 7 — Hafnarfirði -A------------Sírni 52348--------- og 71952 TRAKTORS- GRÖFUR til leigu í stærri sem mirmi verk. Upplýsinqar i símum: 66/68-42)6 7-44752 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.