Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 20. júní 1979. síminner 86611 HEITU POTTARNIR LÍFSHÆTTULEGIR? - bandarísk hjón dóu (svipuðum potti og hér eru heitastir Heitu pottarnir I laugunum njóta mikilla vinsælda hérlend- is, sem menn vita. Nú er þaö hins vegar komiö i ljós i Banda- rikjunum aö slikir heitir pottar, ef fariö er upp fyrir visst hita- stig, geta reynst hættulegir heilsu og jafnvel llfi manna. Heitu pottarnir eru nýjasta dellan þeirra amerikumanna og eru nánast viö hvert hús. Það upplýstist svo fyrir nokkru aö hjónakorn i Kaliforniu höfðu látið lifið vegna þess að þau þoldu ekki hitann i pottinum. Hiti i potti þeirra var um 46 gráður en læknar ráðleggja aðeins 40gráða hita. Viö þær að- stæður tekst likamanum ekki aö losa sig nægjanlega hratt við hitann, álag á hjartað eykst og ef viðkomandi er óhraustur fyr- ir, getur það haft dauðann i för með sér, einsog hjónin banda- risku urðu fyrir. Vegna þessa hafði Visir sam- band við laugarvörð i Laugar- dalslaugunum, Vilhjálm Tómasson, og upplýsti hann að heitustu pottarnir þar væru á bilinu 45-46 gráðu heitir, eða sem sé svipaðir og pottur sá sem reið hjónunum að fullu. Þeir pottar sem „kaldastir” eru, barnapottar, eru 38-40 gráða heitir eða rétt undir þvi hámarki sem bandariskir lækn- ar telja æskiiegt. Sagði Vilhjálmur það henda stöku sinnum að menn féllu i yfirlið i heitustu pottunum og sömuleiðis henti það útlendinga, sem óvanir eru hitanum, að þeir fá uppköst og svima. 1 Vestur- bæjarlaugunum eru pottarnir ekki eins heitir, þeir heitustu rúmlega 40 gráður. Þó ósannað sé, telja banda- risk yfirvöld að fleiri en nefnd hjón hafi látið lifið vegna heitu pottanna. Likur á yfirliði eða dauða aukast að miklum mun hafi maður drukkið áfengi áður farið er i heita pottinn. —IJ - ■ ■- Stangveiöin er nú aö hefjast i hverri ánni á fætur annarri. Myndin hér aö ofan var tekin i Brúará, en nánar segir frá veiöiskapnum I þættinum ,,Af stóriöxum” á bls. 3. Vfsismynd: Helgi Þorvaldsson. Stari forstöðumanns LSD: „Mjög eindregín af- staða útvarpsráðs” - seglr Hlnrlk Blarnason sem lékk hreinan melrlhlula Spásvæöi Veöurstofu tsiands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörð- ur. 3. Vestfiröir. 4. Norður- land. 5. Norðausturland. 6. AustfFröir. 7. Suöausturiand. 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Yfir Grænlandshafi er 1005 mb lægð og önnur álika djúp 300 km s af landinu á hreyf- ingu NNA. Heldur kólnar á í veöri N lands I dag. SV land.Faxaflói, SV miö og Faxaflóamiö:A ogNA golaog rigning I fyrstu en V og SV gola síðdegis. Breiðafjörður og Breiöa- fjaröarmiö: A gola og dálitil rigningfram eftir degi en NV gola og þurrt siðdegis. Vestfirðir og Vestfjaröa- miö: NA gola en sums staðar kaldi á miðunum, skýjað dálitil rigning eða súld. N land NA land og N miö og NA mið: Austan og siðar NA gola eða kaldi, viða rigning. Austurfiröir, SA land, Aust- fjaröarmiö og SA miö: A gola eða kaldi og rigning fram eftir degi en léttir viöa til með NA golu eöa kalda siðdegis. Veðrið hér og har Veðriö kl. 6 i morgun: Akureyri, rigning 7,Bergen, þoka, 12, Helsinki, léttskýjað 14, Kaupmannahöfn, þoka 14, Reykjavik, rigning 7, Stokk- hólmur, skýjað 17, Þórshöfn, alskýjað 10. Veöriö kl. 18 i gær: Aþena, léttskýjað 30, Berlin, léttskýjað 20 Chicago, skýjaö 26, Frankfurt, skýjað 21, Fen- eyjar, skýjað 19, Nuk, alskýj- að 3, London, léttskýjað 24, Luxemburg, léttskýjað 20, Las Palmas, léttskýjað 22, Mallorka, léttskýjað 23, Montreal, léttskýjað 20, New York, léttskýjað 26, Paris, léttskýjað 21, Róm, skýjað 21, Malaga, léttskýjað 22, Vin, léttskýjað 17, Winnipeg, rign- ing 17. LOKI SEGIR Og þá er vinstri stjórn verkalýösins búin að banna verkföll meölögum. Muniöþiö eftir nokkrum „prinsippum” vinstrimanna, sem hún á þá eftir aö brjóta? „Ég er auðvitað mjög ánægö- ur meö þessa niöurstöðu út- varpsráös, þetta er mjög ein- dregin afstaöa”, sagöi Hinrik Bjarnason I samtaii viö Visi, en allar likur eru nú á aö hann veröi ráöinn forstööumaöur Lista- og skcmmtidfcildar sjón- varpsins, eftir aö hafa fengiö hreinan meirihluta i atkvæöa- greiöslu útvarpsráös i gær. „Eg hef ekkert meira um máliö að segja, nú er aö biða ákvörðunar útvarpsstjóra, það er hann sem ræður formlega i stöðuna” sagði Hinrik. Hinrik Bjarnason fékk 4 at- kvæði i kosningu útvarpsráðs, sjálfstæðismannanna Ellerts B. Schram og Ernu Ragnarsdótt- ur, framsóknarmannsins Þórarins Þórarinssonar og ann- ars fulltrúa Alþýðuflokksins, Eiðs Guðnasonar. Elinborg Stefánsdóttir fékk 2 atkvæði al- þýðubandalagsmannanna, Ólafs R. Einarssonar og Vil- borgar Harðardóttur, og Tage Ammendrup fékk 1 atkvæði, Arna Gunnarssonar, Alþýðu- flokki. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sagðist i morgun væntan- lega fara eftir umsögn útvarps- ráðs, venjan væri sú er meiri- hluti fengist i ráðinu. Hann sagðist hins vegar ekki geta sagt um hvenær hann tæki ákvörðun, það yrði ekki alveg á næstunni. -IJ Rauðhólamáiið: Dðmurinn mlldaður um 2 ár Ákærðl hlaut 14 ára fangelsl. en 16 ár í héraðl Hæstiréttur kvað upp i gær dóm I máli ákæruvaldsins gegn Einari Hirti Gústafssyni er varð Halldóru Astvaldsdóttur að bana i bifreið á Elliðavatnsvegi við Reykjavik 15. ágúst 1977. Var hann dæmdur i 14 ára fangelsi en i sakadómi Reykjavikur hafði hann verið dæmdur I 16 ára fangelsi. Þá var Einar Hjörtur dæmdur til að greiða allan kostnað af áfrýjun sakarinnar, 200 þúsund kr„ og laun verjanda, 200 þúsund kr. Gæsluvarðhaldsvist Einars frá 16. ágúst 1977 kemur til frá- dráttar á refsingu. —HR Enn lítill afll á hum- arvertíðinm „Humarvertiðin gengur mjög hægt hér”, sagði Albert Ey- mundsson, fréttaritari blaðsins á Höfn. „Bátarnir sigldu út eftir helgina, en eru ekki komnir inn aftur, koma sennilega i dag eða á morgun. Margir hafa skipt aftur á fiskitroll vegna aflatregðu, en byrjun humarvertiðarinnar hefur oftast verið besti veiðitiminn”. Svipaða sögu eraö segja úr öðr- um útgerðarplássum á Suður- landi, aflinn er mjög tregur, og eru sumir að hugsa um að skipta á troll aftur. F.I. Einum sleppt Einum þeirra þriggja, sem set- ið hafa i gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar fikniefnamála, hefur verið sleppt eftir 19 daga gæslu. Gæsluvarðhald annars rann út i gær, en var framlengt um allt að 20 daga, en sá þriðji var úrskurö- aður um helgina i allt að 15 daga gæsluvarðhald.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.