Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 3
MiOvikudagur 20. júni 1979 3 íslensk nðttúruverndar- fðlðg gegn hvalvelöunum Veiðar íslendinga á úthafshvölum eru þjóðinni til vansæmdar og skaða málstað okkar fyrir verndun fiskimiða á vettvangi alþjóðlegra stofn- anna. Rannsóknir á hvalastofnum sem hér eru veiddir eru allsendis ófullnægjandi og segja þvi litið um raunverulegt ástand þeirra. beiti sér fyrir þvl a6 hvalveiöum okkar á úthafinu veröi hætt i áföngum. Einnig segir i ályktuninni aö aögeröir Greenpeace hafi reynst okkur Islendingum þörf ábending varðandi endurskoöun á stefnu okkar i hvalveiöimái- um og jafnframt aö þau samtök hafi ekki fengið þá hlutlægni i meöferð fjölmiöla sem þau veröskulda. — HR Svo segir i ályktun sem aöal- fundur Sambands islenskra náttúruverndarfélaga hefur lát- iö frá sér fara um hvalveiöar og hvalavernd. Er þar áréttuö nauösyn þess aö þegar I staö veröi hafist handa um viötæka rannsókn á hvalastofninum hér viö land meö tilliti til þess hvort þeir muni ofveiddir og i út- rýmingarhættu af þeim sökum. Þá er þeim tilmælum beint til Islenskra stjórnvalda aö þau Fulltrúar Islenskra náttúruverndaneiaga á aöalfundi Sambands fslenskra náttúruverndarfélaga telja Greenpeace menn ekki hafa notiö hlutlægni islenskra fjöimiöia f umfjöllun um málið. Visismynd ÞG. KJMUDOMURINN FCR 40 DMK Bráöabir göalög rikisstjórnar- innar um stöövun verkfails á farskipum og verkbannsaö- gerða Vinnuveitendasambands tsiands voru undirrituð siödegis I gær. Þar segir m.a. aö Hæstiréttur tilnefni þrjá menn f kjaradóm sem ákveöi fyrir 1. ágúst 1979 kaup, kjör og iaunakerfi áhafna á Isienskum farskipum, auk þess sem hann afli sér af sjálf- dáöum nauðsynleg gögn. Kjaradómi er samkvæmt lögunum skylt aö hafa hliðsjón af þeim atriðum, sem sam- komslag hefur orðið um á sátta- stigi málsins, svo og breytta vinnutilhögun. Akvarðanir kjaradóms eru bindandi fyrir aðila frá gildis- töku laganna. Lögin kveöa á um aö verk- bönn og verkföll sem lögin taka til séu óheimil, þar með fram- hald þeirra verkbanns- og verk- fallsaðgeröa á farskipum sem nú standa svo og boðaðar verk- bannsaögeröir VSl. Lögin gilda til áramóta, en eftir 30. nóvember er úrskuröur kjaradóms uppsegjanlegur. — Gteai AF STÓRLÖXUM Laxfoss I Laxá f Kjós. Tii vinstri á myndinni sést á inntak laxastig- ans, sem byggöur var I fossinn til aö auövelda fiski göngu upp i efri hluta árinnar. Áöur haföi fiskur safnast saman fyrir neöan fossinn. Mynd: Einar Hannesson. TREG VEIÐI í LAXÁí KJÚS en Norðurá heiur tekið slakkasklptum „Veiöin hefur verið heldur treg hingaö til,” sagöi Karl Björnsson veiöivöröur i Laxá i Kjós i samtali viö Visi. Veiöi hófst I ánni 10. júni og slðan hafa komiö þar 40-50 laxar á land. Aö sögn Karls eru þeir allir stórir, 10-16 pund. Hann sagöi aö laxinn væri litiö geng- inn upp ennþá og væri þaö helst á neösta svæöinu, sem veiddist eitthvaö. Islendingar veiöa þessa fyrstu dagana i Laxá en I lok júni koma þangað útlendingar og veröa Is- lendingar ekki aftur i ánni fyrr en seinni hluta ágústmánaöar. Þaö eru aöallega írar og Ameri- kanar sem veiöa ILaxá i sumar. Aö glæðast i Víðidalsá „Veiöimennirnir uröu varir viö nýgengna laxa á mánudag- inn og þetta virðist vera aö glæöast núna,” sagöi Gunnlaug Hannesdóttir ráöskona i veiöi- húsinu viö Viöidalsá. Hún sagöi aö frá þvi veiði hófst, 15. júní, heföu veiöst um 20 laxar I ánni. Veöur heföi veriö kalt og hvasst, en i gær var loks- ins gott veður. Loksins gott í Norðurá Aö sögn Friöriks Stefánssonar hjá Stangveiöifélagi Reykjavik- ur er Noröurá loksins farin aö likjast þvi sem menn eiga aö venjast. Hópurinn sem var þar 15.-18. júni fékk 52 laxa, þar af vissi Friörik um einn 15 punda, sem fékkst á flugu. Þetta var mjög góö veiöi miö- aö viö þaö sem veriö hefur i sumar, þvi fram til 15. júni fengust aöeins 44 laxar, en veiöi i Noröurá hófst um mánaðamót- in — SJ 4 hjóla drif Fjórsídrif 4 cyl. 86 ha Hátt og lágt drif 16" felgur Þriggja dyra Lituð framrúða Hituð afturrúða Hliðarlistar Vindskeið Verð ca. kr. 4.400 Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf Suðurlandsbraut 14 — Reykjavik — Simi 38600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.