Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 20. júni 1979 6 Nauðungaruppboð sera auglýst var i 78., 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á m/b Verðanda RE-9, þingl. eign Magnúsar Stefánssonar h.f. fer fram cftir kröfu Guömundar Malmquist hdl., Páls A. Pálssonar hdl., Tryggingast. rikisins og Guðjóns Stein- grimssonar hrl. við eða á skipinu i Reykjavikurhöfn föstu- dag 22. júni 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Espigeröi 4, þingl. eign Bjarna Einarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 22. júni 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nouðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Hagamel 4l þingl. eign Helgu B. Jónasdóttur fer fram á eigninni sjálfri föstudag 22. júni 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta IFlyðrugranda 16, talinni eign Péturs Sörlasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 22. júni 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. KENNARAR 3 kennara vantar að grunnskóla Þorlákshafn- ar. | Æskilegar kennslugreinar m.a. leikfimi stúlkna og handavinna drengja. Nánari upplýsingar gefa formaður skóla- nefndar í síma 99-3644 og skólastjóri í síma 99- 3638. SKÓLANEFND Húsgagnabólstrun Hannesor H. Sigurjónssonar Hellisgötu 18 - Hafnarfirði Bólstra og klœði gömul húsgögn og gerí þau sem ný Vönduð vinna. Reynið viðskiptin Sími 50384 V______________________________________J HEILSUGÆSLUSTÖÐ Á FÁSKRÚÐSFIRÐI Tilboð óskast í að reisa og gera fokhelda heilsugæslustöð á Fáskrúðsfirði. Verkinu skal vera lokið 1. okt. 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík gegn 50.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuðá sama stað fimmtudaginn 12. júli ki. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Gamli brunkóngurinn Franz Klammer er meðal þeirra sem hafa veriö valdir I austurriska landsliðið I Alpagreinum fyrir Olympiuleikana á ntfesta ári. ÓL í alpagrelnum á skíðum: Austurríkismenn búnlr að veljal bótt nú sé mitt sumar og þvi fá- ir aö hugsa af alvöru um snjó og ski'ði, er stór hópur fólks I heimin- um, sem æfir skíöaiþróttina af miklum krafti. Það eru keppendur stórþjóð- anna i vetrariþróttagreinunum, Sviss, Austurrikis, Frakklands og fleiri, sem ætla sér stóra hluti — Finnski kúluvarparinn Reijo Staahlberg vann öruggan sigur i kúluvarpskeppni Helsinkileik- Golt fyrir ungllngana Stórt og mikið unglingamót verður hjá Golfklúbbi Reykja- vikur á sunnudaginn kemur. Er það opið öllum unglingum 21 árs og yngri, sem leggja stund á golf- iþróttina og úr hvaða golfklúbbi á landinu sem er. Leiknar verða 18 holur og veitt verðlaun með og án for- gjafar. beir sem ætla að -* era með skrái sigsemfyrst i mótið, en það hefst á sunnudagsmorguninn kl. 10,00... —klp— og mörg verðlaun — á vetrar- Olympiuleikunum á komandi vetri. Er þar ekkert slegið slöku við, og haldið ofar i fjöllin til að kom- ast i snjó á milli þess sem Uthald- iðeræft meðhlaupum á snjólaus- um stöðum. Færustu þjálfarar eru fengnir til að vera með liðun- anna sem hófust i gærkvöldi. Finninn sterki varpaði kúlunni 20.84 metra, ensásem var i næsta sæti, Kanadamaðurinn Brunu Pauletto, kastaði 19.64 metra. Hreinn Halldórsson sem átti að vera meðal keppenda hætti við þátttöku. Aðrir sigurvegarar i gærkvöldi urðu Renaldo Nehemiha I 110 metra grindarhlaupi á 13,36 sek. — Kaarlo Manninka Finnlandi i 5 km hlaupi á 13.34.0 min. — Wolf- gang Hanisch A-Þýskalandi i spjótkasti með 88.28 metra — Bernard Lamitie Frakklandi i þristökki með 15.89 metra — Carl Thraenhardt V-Þýskalandi i há- stökki með 2.21 metra — Jörgen Straub i 1500 metra hlaupi á 3/45.0 min. — 1 kvennagreinunum má nefna sigur Lenu Sipoof frá Finn- landi i 100 metra grindarhlaupi á 13.56 sek. og 100 metra hlaup Lindu Haglund frá Sviþjóð en hún fékk timann 11.43 sek. um og ekkert til sparað til að undirbúningurinn verði sem best- ur. Sumar þjóðirnar hafa þegar til- kynnt hvaöa fólk það mun senda i alpagreinarnar á OL, og voru Austurrikismenn fyrstir af stað, en i þeirra liði eru 11 konur og 21 karlmaður og eru það þessi: Karlaliðið: Franz Klammer, Sepp Welcher, Wemer Grissmann, Peter Wirnesberger, Ulli Spiess, Klaus Eberhard, Barti Gensbichler, Ernest Winkl- er, Hans Kirchgaasser, Ervin Resch, Leonhard Stock, Christian Orlansky, Hans Enn, Klaus Heidegger, Anton Steiner, Wolfram Ortner, Helmut Steiner, Gerhard Jager, Hannes Spiess, Ewald Zirbisegger og Franz Gruber. Kvennaliöið: Anne Marie Moser, Cornelia Pröll, Regina Sockl, Lea Sölkner, Ingrid Eberle, Christine Loike, EMith Peter, Maria Kurz, Elisabeth Kraml, Heidi Riedler og Monika Kaserer... —klp— ..Júkkarnlr” kræktu í Drlðja sætlð Heimsmeistarar Júgóslava i körfuknattleik urðu að gera sér að góðu 3. sætið i Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik sem stendur yfir i Turin á Italiu þessa dagana. Júgóslavarnir léku i gærkvöldi gegn Tékkum um 3. sætið, og sigruðu þeir með 99:92 eftir að hafa haft yfir i hálfleik 56:46. Öruggur slgur hjá Finnanum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.