Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 5
Skommtun á bensfni í New York bera jöfn númer, en hinn daginn bila meö oddatölum. Til svipaöra ráöstafana hefur þegar veriö gripiö i Californla og Washington og skömmtun verður tekin upp I New Jersey bráðlega. Rikisstjóri New York kynnti aögerðirnar ibúum New York- borgar. Hann sagði aö bensín- stöövar yrðu opnar einn dag um helgar, til aö forðast miklar biö- raðir, eins og myndast hafa undanfariö, bifreiöarstjórum til mikillar gremju. í Washington hefur þaö komiö fram aö þeir aöilar sem eiga aö sjá hernum fyrir bensini, hafa ekki getaö staöiö i stykkinu. Gifurlegir bardagar hafa veriö milli skæruliöa Sandinista og þjóövaröliösins i fátækrahverfum I Man- agua undanfarna daga. Þjóövaröliöar Somoza hafa notað herflugvélar til loftárása I átökunum. Samkvæmt nýjustu fréttum er taliö Hklegt aö ýmsir stjórnmálamenn frá Suöur-Ameriku æUi aö leit- ast viöaö sætta deiluaöila i Nicaragua. Myndin er af liösmanni Sandinista IManagua. Toppfundur trúarleiMoga Hin ýmsu riki Bandarikjanna hafa þegar gripiö til bensin- skömmtunar. t nótt var gripiö til þess ráös I Massachusettsriki, Connecticut og hiutum af New York aö selja annan daginn bensin á bila sem 13 ára dsmd f 114 ára fangelsl Tólf ára gamall skólastrákur var nýlega dæmdur I 25 ára fangelsi i Bandarikjunum. Hann var fundinn sekur um morö og rán. Félagi stráksins sem er 13 ára gömul stúlka var hins vegar dæmd i' 114 ára fangelsi. Þau ré.ö- ust aö 85 ára gömlum manni, myrtu hann og rændu. Astæðan fyrir þvi að stúlkan fékk svo þungan dóm var sú að dómararnir komust að þeirri niðurstöðu að hún hafi skipulagt morðið á gamla manninum. Þrir leiötogar i íran héldu fund um framtlð landsins i nótt. Þetta eru þrir helstu trúarleiö- togar landsins og þeir halda þvi fram að þeir hafi allir fengiö opinberun beint frá Múhammeö. Talið er að þessi fundur trúar- leiðtoganna sé undirbúningur undir gerð nýrrar stjórnarskrár fyrir landið, þar sem lög Kórans- ins séu i hávegum höfð, eins og I strangtrúarrikjum. Einn trúarleiðtoganna, Ayatollah Shariatmadari, hefur staðið gegn þvi að ný stjórnar- skrá verði samþykkt sem gangi I þá átt sem byltingin hefur snúist undanfarna mánuði. Hann vill að kosningar verði haldnar og þing- kjörnir menn fjalli um stjórnar- skrána. Ayatollah Khomeini hefur á hinn bóginn sagt aö ekki sé hægt að biða eftir að þing skili frá sér tillögum um stjórnarskrá lands- ins. Það muni taka of langan tima, alla vega tvö ár. Þessi timi muni valda þvi að hinar islömsku. hugsjónir byltingarinnar fari veg allrar veraldar. Þeir sem hallast að þvi að setja HUNDRAO ÞÚSUND BÍL- STJÚRARí VERKFALLI Flutningabilstjórar i Banda- rikjunum hafa hótað verkfalli vegna hugsanlegs bensinskorts og verðhækkana. 1 samtökum flutningabilstjóra eru um hundr- að þúsund menn og munu þeir ekki aka bilum slnum, nema þeir fái loforð um nóg bensi'n og tiu prósent hækkun á flutningsgjöld- um. Fulltrúar stjórnvalda sem hafa átt i samningaviðræðum við flutningabilstjórana hafa ekki boðið þeim nema 5.7 prósent hækkun á flutningsgjöldum. Þetta sætta bilstjórar sig ekki við. Ef ekki rætist úr málum leggja þeir niður vinnu. stjðrnvöld í Asíulöndum: Gegn flóttafðlki Stjórnvöld iAsiulöndum ætla að taka höndum saman um aðkoma I veg fyrir að flóttamenri frá Viet- nam komist i land á bátum sin- HITLER í DÚPINU Adolf Hitler var eiturlyfjasjúkl- ingur, segir Dr. Leonard Heston sálfræöingur viö Minnesota há- skólann. Hann tók daglega amfetamin I stórum skömmtum. Heston hefur rannsakað allt sem hann hefur komist yfir um sjúkdóm Hitlers, sem varö áber- andi 1942. Alls kyns sögusagnir hafa gengiö um það hvað hafi hrjáð Hitler siöustu ár ævinnar. Hann hefur ýmist verið sagöur með Parkinsonveiki, eða geðklofa,og enn aðrir segja að hann hafi verið maniskur. Arið 1974 fann Heston mikrófilmur af sjúkdómsskýrsl- um Hitlers, sem Theo Morell hélt um heilsu leiðtogans. Morell var einkalæknir Hitlers frá árinu 1930. Hann mun hafa gefið honum amfetamin við hin- um ýmsu kvillum. Smám saman varð leiötoginn háður efninu og bar greinileg merici eiturlyfjasjúklings undir lokin. um. Malasiumenn og Indónesar hafa á prjónunum aðgerðir i þessaátt.Þeir ætla að hafa skip á Suður-Kinahafitilaðfylgjast með að bátar flóttafólksins komist ekki upp að ströndum landanna. Ráöamenn I Malasiu hafa full- vissaö erlend riki um að þeir ætli ekki að rekaúrlandi þá 76þúsund flóttamenn sem nú hafast við i flóttamannabúðum. Yfirvöld iHongKong hafa látið i ljósi ótta sinn við að nú biða um 1.2 milljónir ibúa Vietnam eftir að komast úr landi, flestir þeirra af kinverskum ættum. Þvi má búast við annarri skriðu flóttamanna til landa SuðaustuF- Asiu fyrr en varir. á stofn vinstristjórn eftir vestur- með Shariatmadari trúarleið- lenskri fyrirmynd hallast á sveif toga. RAKVEL KOSTAR SVIPAO 0G GOTT RAKDLAO 0G ENDIST ÓTRÚLEGA LEHGI. UMBOÐ: Þóröur Sveinsson&Co. h.f.» D Haga v/ Hofsvallagötu, B/UIOGRAFif/CAB Reykjavik Simi 18700 *ÍBÉC) RAKBLAÐIÐ er búlötll úrsænsku platínu- húöuðu gæöastáll (0,09 mm) Reyndu BáC viö næsta rakstur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.