Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 20.06.1979, Blaðsíða 20
20 dánaríregnir Einar B. Guömundur Þórarinsson WiUiamsson Einar B. Þórarinsson lést 25. mai 1979. Einar fæddist I KoUsvik á Barðaströnd 21. des. 1922, sonur Guömundinu Einarsdóttir og Þórarins Bjarnasonar. Einar lætur eftir sig sex börn. Guðmundur WUUamsson fórst þann niunda þessa mánaðar i bif- reiðaslysi i Ólafsfjarðarmúla ásamt 19 ára syni sinum, Guð- mundi. Guðmundur skilur eftir sig eftirlifandi eiginkonu, Freydisi Bernharðsdóttur, og þrjú börn. Sveinn Guörún Sigurður Friðrikka Haraldsson Jónsdóttir Sveinn Sigurður Haraldsson lést þann 12. þ.m. Sveinn fæddist á Tandrastöðum i Norðfirði 13. nóv. 1903, sonur Mekkinar Magnúsdóttur og Haraldar Arnasonar. Guðrún Friðrikka Jónsdóttir lést á Borgarspitalanum þann 12. þessa mánaðar eftir erfið veik- indi. Guðrún fæddist 28. febr. 1921 i Neskaupstað, dóttir Hjálmfriðar Hjálmarsdóttir og Jóns Kerúlf Guðmundssonar útgerðarmanns. Guðrún lærði kjólasaum i Reykjavik og setti upp sina eigin saumastofu. Guðrún skilur eftir sig eftírlif- andi eiginmann, Ingólf Þórðar- son, skipstjóra og kennara við Stýrimannaskólann i Reykjavik og þrjú uppkomin börn. Œímœli Ólöf Þorláksdóttir, Hvanneyrar- braut 74, Siglufiröi. Ólöf Þorláksdóttir Hvanneyr- arbraut 74, Siglufirði, er niræð i dag. Hún fæddist á Stórholti i Fljót- um þann 20. júni 1889 og ólst þar upp. Ung giftist Ólöf Bjarna Guð- mundssyni i Bakka í Siglufirði en misstí hann á besta aldri frá mörgum börnum. Sjö af átta börnum hennar eru enn á lifi. I dag, 20. júni 1979, er áttræður SæmundurE. Arngrimsson bóndi i Landakoti, Álftanesi, Bessa- staðahreppi. Sæmundur tekur á móti gestum i tílefni dagsins I veitingahúsinu - Gafl-inn við Reykjanesbraut, Hafnarfirði, eftir kl. 8 i kvöld. mlnnmgarspjöld Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði-.Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for stöðukonu, Geðdeild Barnaspítala Hringsins vid-Oalbraut og Apóteki Kópavogs. fimdarhöld Opinn fundur verður haldinn á vegum AA samtakanna í Tjarn- arbæ i kvöld miðvikudaginn 20. júnf 1979 og hefst kl. 21. Tilefni fundarins er heimsókn sister Mary Ann og sister Peggy. Aðalræðu kvöldsins flytur sist- er Peggy um Bill W. og doktor Bob. Landsþjónustunefiid AA-samtak- anna. stjórnmálafimdir Norðurland-vestra. Alþingis- mennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson boða til almennra stjórnmálafunda sem hér segir: Sauðárkrókur, miövikudaginn 20. júni kl. 9 e.h. i Sæborg. Blönduós, fimmtudaginn 21. júni kl. 9 e.h. I félagsheimilinu. Skagaströnd, föstudaginn 22. júni kl. 9 e.h. I félagsheimilinu. Hvammstangi laugardaginn 23. júni kl. 2 e.h. i félagsheimilinu. öllum heimill aðgangur. Sjálfstæöisflokkurinn. marmfagnaöir Hestamannafélagið Dreyri heldur árlegt hestamót sitt, að ölveri, laugardag og sunnudag 23. og 24. júni n.k. Unglingakeppni og gæðinga- dómar hefjast kl. 14 á sunnudag. Tekið á móti skráningu i allar keppnisgreinar mótsins, til kl. 19 áfimmtudag 21. júni i simum 1517 og 1485, Akranesi. Mótanefnd. Landsmálafélagið Vörður. Sumarferð Varðar verður farin Sunnudaginn 1. júli. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu, Háaleitisbraut 1 kl. 8 árdegis. Ferðinni er heitið á eftirtalda staði: GRUNDARTANGA og þaðan ekiðað ÖKRUM á Mýrum, þá að Deildartungu og GELD- INGARDRAG A heim til REYKJAVÍKUR. Verð farmiða er kr. 7000,- fyrir fullorðna og kr. 5000,- fyrir börn. Innifalið i verði erhádegis-ogkvöldverður. Miða- sala er hafin i Sjálfstæðishúsinu, Háaleitisbraut 1 2. hæð. Opið frá 9-12 og 13-17. Til að auðvelda allan undirbúning, vinsamlegast til- kynnið þátttöku i sima 82900 sem fyrst. Aðalleiðsögumaður verður Einar Guðjohnsen og er þvi ein- stakt tækifæri til að ferðast um þessa staði undir góðri leiðsögn hans. Pantanir teknar i síma 82900. Ferðanefnd. gengisskráning Gengið á hádegi þann 19.6. 1979. Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- igjaldeyrir -Kaup Sala vKaup Sala 1 Bandarikjadollar 342.80 343.60 377.08 377.96 1 Sterlingspund 721.55 723.25 793.71 795.58 1 Kanadadollar 291.75 292.45 320.93 321.70 100 Danskar krónur 6334.70 6349.40 6968.17 6984.34 100 Norskar krónur 6638.90 6654.40 7302.79 7319.84 100 Sænskar krónur 7900.40 7918.90 8690.44 8710.79 100 Finnsk mörk 8667.50 8687.70 9534.25 9556.47 100 Franskir frankar ■7856.55 7374.85 8642.21 8662.34 100 Belg. frankar 1136.60 1139.30 1250.26 1253.23 100 Svissn. frankar 20188.50 20235.60 22207.35 22259.16 100 Gyllini 16616.60 16655.40 18278.26 18320.94 100 V-þýsk mörk 18251.50 18294.10 20076.65 20123.51 100 Lírur 40.59 40.69 44.65 44.76 100 Austurr.Sch. 2477.80 2483.60 2725.58 2731.96 100 Escudos 692.55 694.15 761.81 763.57 100 Pesetar 519.20 520.40 571.12 572.44 100 Yen 156.26 156.63 171.89 172.29 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Ungt par, háskólanemar, einstaklega reglusamt,og barnlaust.óska eftir l-2ja herb. ibúð á leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 33979 eftir kl. 5. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i útfýll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Óska eftir að taka á leigu herbergi, helst með sérinngangi. Miðsvæðis i Kópavogi. Simi 43346. Barnlaust og reglusamt par (bæði útívinnandi) óska eftir 2ja herbergja ibúð á leigu, gjarnan I vestur- eða miðbæ. Fyrirfram- greiðslu heitiö. Upp. i sima 27947 milli kl. 20-22 á kvöldin,.__ Ökukennsla ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Kenni á nýjan hpran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aöeins greiðsla fyrir lágmarkstima viö hæfi nem- enda.Nokkrir nemendur geta byrjað strax.Greiðslukjör. Hall- dór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla — Æfingatlmar.... Þér getið valiö hvort þér lærið á Velvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aöeins tekna tima. Pantíö strax, Prófdeild Bifreiðar- eftírlitsins verður lokaö 16.júni. Lærið þar sem reynslan er mest. Sími 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Sími 66157. ökukennsia — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ök uke nnsla -æf inga tima r-endur- hæfing. Get bætt við nemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. '78, lipur og góöur kennslubill gerir námið létt og ánægjulegt. Umferðarfræösla og öll prófgögn i góðum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, simi 33481. ■ökukehnsla — Ætingatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. '78., ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bil. ökutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiðslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Siguröur Gislason, simi 75224. (Bilavióskipti ( Sendibill — Vörubill. Óska eftir að kaupa stóran sendi- bil eða litinn vörubil. Uppl. i sima 72570. Til sölu Ford Econoline sendibill árg. ’74. 6 cyl. beinskiptur. Verð 3.1 millj'. Uppl. I sima 73457. Mini special 1100 árg. ’78. Ekinn 18.000. Litur silfurgrár. Til sölu. Uppl. i sima 27175 eftir kl. 18. Volvo Amason ’63 i góðu ástandi, skoðaður ’79, góð dekk, til sölu á 375 þús. Uppl. i sima 19649. Rambler Classic árgangur ’65 til sölu, ógangfær, selst ódýrt. Uppl. i sima 76831. M. Benz 220 S árg. ’56 til sölu ásamt nokkru af varahlutum. Uppl. i sima 83312 e. kl. 18. M. Benz 220 S árg. ’56 tíl sölu ásamt nokkru af varahlutum. Uppl. i sima 83312 e. kl. 18. Cortina ’74-’75 1600 XL óskast Cortina ’74-’75 1600 XL óskast til kaups, aðeins góður bill kemur til greina. Simi 72032 eftir kl. 7 á kvöldin. Benz 250 SE árg. 1967 til sölu. Sjálfskitpur Skoðaður ’79. Bill i sérflokki. Uppl. i' sima 20573 eftir kl. 18.00 Til sölu er Datzun diesel 220C, árg. '76, ekinn 107.000 km. Upplýsingar i sima 94-3634 eftír kl. 7 á kvöldin. Austin Mini árg. ’74 tíl sölu. Ekinn 49 þús. km. Uppl. i sima 92-2939. Óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niður- rifs. A sama staö eru tíl sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Höfum varahluti i flestar tegundir bifreiða t.d. VW 1300 ’71, Dodge Coronette ’77, Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’72, Opel Cadet ’67, Taunus 17M ’67 og ’68, Peugeot 404 ’67, Cortina '70 og ’71 og margar fleiri. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. Til sölu Wagoneer ’74. Ekinn31 þús.á vél. powerbrems- ur og powerstýri, skipti koma til greina á ódyrari Uppl I si'ma 92-2271 Keflavik. Stærsti bilamarkaður landsins. *A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. .. Til sölu er Saab96 ’71 model i góöu standi. Upplýsingar I síma 50212 eftir kl. 19 á kvöldin. Rambler Classic árg. ’65, til sölu. ógangfær, selst ódýrt. Uppl. I sima 76831 eftir kl. 5. Cortina ’74-’74 óskast. Cortina ’74-’75 óskast til kaups, aðeins góður bill kemur til greina. Simi 72032 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Fiat 128 árg. ’74 Rallý. Skemmd- ur eftir árekstur, seist á aðeins 300 þús. kr. Uppl. i sima 92-1349. [ Biiaviogeröir j Eru ryðgöt á brettum, við klæðum innan bilbretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæðum einnig leka bensín- og oliutanka. Seljum eftii til smáviðgerða Plastgerðin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfirði slmi 53177. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiöar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabíla- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Til sölu 18 tonna bátur með 210 ha. vél frá 1974. Vel útbúinn i góðu ástandi. Getur verið tilbúinn til afhending- ar fljótlega. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63. simar 21735 og 21955 eftir lokun 36361. Sumardvöl 12 ára telpa óskast tíl snúninga i sumar. Uppl. á Hreðavatni, simi um Borgarnes. 14-15 ára unglingur óskast I sveit þarf helst að vera vanur. Uppl. i sima 95-4284. Skemmtanir Diskótekib Disa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveitaböll, útiskemmtanir, árshátiðir, o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Disa ávallt i fararbroddi. simar 50513 (Óskar), 85217 (Logi), 52971 (Jón) og 51560.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.