Morgunblaðið - 04.12.2001, Side 3

Morgunblaðið - 04.12.2001, Side 3
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 1 61 37 1 2/ 20 01 Vinsæl bla›akona heldur nor›ur í land til a› taka vi›tal vi› mann sem ári á›ur ramba›i fram af hengiflugi sturlunar. Örlögin lei›a hana upp til Sigurhæ›a, í heim fólksins í sveitinni. Níu árum sí›ar er hún enn fyrir nor›an. Hún ra›ar brotum ævi sinnar saman í bréf til dóttur sinnar, dóttur sem hún botnar ekkert í og veit ekki hvar er a› finna. Efnivi›inn sækir skáldkonan sumpart í íslenskar fljó›sögur og fljó›trú og úr ver›ur heillandi sei›ur ástrí›na og heitra tilfinninga, á mörkum veruleikans, í veröld flar sem heimar manna og vætta skarast. „Hver var flessi kona? Mætti á alla leiki og spur›i út í allt um knattspyrnu: Hva› er ma›ur og bolti? Hva› er fjærstöng? Innsving? Óbein aukaspyrna? Á hva› er veri› a› dæma? Ætlar hún aldrei a› hætta a› spyrja okkur sem vildum bara fá a› horfa á leikinn í fri›i? Nú hefur hún komi› upp um sig. Hún horfir á knattspyrnumanninn frá sjónarhorni sem vi› spekingarnir höfum aldrei spá› neitt í, og segir af honum einlægar og tilfinningaríkar sögur, sögur um boltann, sögur um lífi›.“ Atli E›valdsson, landsli›sfljálfari Í frásögnum af hernámsárunum hefur íslenskum konum ekki veri› búinn neinn vir›ingarsess heldur i›ulega borin á br‡n taumlaus léttú› og jafnvel landrá›. En hva›a sögu segja konurnar sjálfar sem höf›u náin kynni af dátunum, unnu fyrir flá e›a stó›u bara álengdar? Herdís Helgadóttir mannfræ›ingur hefur teki› saman einstæ›a sögu um flær breytingar sem ur›u á stö›u kvenna á flessum árum. Hún fléttar saman hef›bundna fræ›ilega samantekt, eigin minningar frá strí›sárunum og or› kvennanna sem lif›u fletta mikla umbrotaskei›. Áhrifamikil og n‡stárleg mynd af landi og fljó› á tímum styrjaldar og hernáms. Jón Fisher elst upp á Daybreak Ridge Motel, skammt frá smábænum Hillside í Kaliforníu, ásamt fötlu›um eldri bró›ur. Fa›ir hans rekur móteli›, auk fless a› standa í ‡msu vafasömu braski. Löngu eftir lát mó›ur Jóns í bílslysi berst fleim bréf frá Íslandi, landi mó›ur fleirra, flar sem fleim er gert tilbo› í jör› afa fleirra og ömmu vestur á fjör›um. Jón ákve›ur a› halda til Íslands til a› ganga frá málunum ... Áhrifamikil skáldsaga eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson sem er a› gó›u kunnur fyrir ljó›, smásögur, leikrit og kvikmyndahandrit. Heillandi sei›ur ástrí›na Ingibjörg Hjartardóttir Frá Kaliforníu til Vestfjar›a Sveinbjörn I. Baldvinsson Menn og boltar Elísabet Jökulsdóttir Frelsa›i herinn konur? Herdís Helgadóttir Heillandi og hugstæ›ar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.