Morgunblaðið - 04.12.2001, Page 9

Morgunblaðið - 04.12.2001, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2001 9 DREIFING ösku verður heimiluð, liggi fyrir ósk hins látna um dreif- ingu ösku hans, samkvæmt frum- varpi, um breytingu á lögum um kirkjugarða, greftrun og lík- brennslu, sem Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra kynnti á ríkis- stjórnarfundi á föstudag. Ekki verður þó heimilt að dreifa ösku í byggð heldur aðeins yfir haf og óbyggðir. Þá er gert ráð fyrir að settar verði leiðbeiningarreglur um dreifingu ösku og að gerð verði krafa um að sá sem fær leyfi til að dreifa ösku leggi fram skriflega staðfest- ingu á því að dreifing hafi átt sér stað. Breytt skipun skipulags- nefndar kirkjugarðanna Í frumvarpinu er einnig lagt til að breyting verði gerð á skipun skipu- lagsnefndar kirkjugarðanna og að hún taki við hlutverki stjórnar Kirkjugarðasjóðs. Þá er lagt til að ráðherra setji reglugerð um um- gengni í kirkjugörðum, að skyldur sveitarfélaga í tengslum við gerð nýrra kirkjugarða verði skilgreindar nánar og að kirkjugarðsstjórn verði því aðeins heimilt að taka þátt í kostnaðarsömum framkvæmdum við útfararkirkjur ef tryggt sé að það gangi ekki svo nærri fjárhag kirkju- garðsins að hann verði ófær um að gegna lögbundnu hlutverki sínu. Frumvarpið byggist á tillögum nefndar sem hafði það hlutverk að endurskoða reglur um störf skipu- lagsnefndar kirkjugarða, stjórn Kirkjugarðssjóðs og önnur atriði í lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. Ráðherra kynnti einnig frumvarp um breytingar á lögum um kirkju- og manntalsbækur en samkvæmt frumvarpinu færist kostnaður við kirkju- og manntalsbækur frá ríkis- sjóði til íslensku þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga. Dreifing ösku verði heimiluð KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16. Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 FALLEGT ÚRVAL GOTT VERÐ ÍTALSKIR NÁTTSLOPPAR Náttföt Heimasett Undirföt Opið virka daga frá kl. 10—18 laugardaga frá kl. 10—14 SENDUM LISTA ÚT Á LAND Sími 567 3718 Bankastræti 14, sími 552 1555 Úrval af vönduðum kvenfatnaði 15-30% jólaafsláttur ÓÐINSGATA 7 562-8448 ALLT FYRIR GLERSKURÐINN Glerslípivél nú með yfir 20% afslætti á meðan byrgðir endast Þunnar flottar peysur Tilvaldar til jólagjafa Margir litir - gott verð ✭     Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00. Laugavegi 56, sími 552 2201. Útigallar og úlpur Kápur og frakkar Góð yfirhöfn er notaleg jólagjöf    – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Glæsilegur öðruvísi jólafatnaður Sérhönnun. St. 42-56 Gjöf fylgir því við erum í jólaskapi Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 Nýtt frá Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Ótrúlegt úrval. Öðruvísi klukkur, styttur, lampar, veggskraut, kertastjakar, handunnin rúmteppi, dagdúkar, púðaver, sjöl, leirvasar og ljós. Ekta pelsar jólagjöfin í ár! Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl. 11–16. Nýjar vörur Við erum komnar í jólaskap Full búð af jólafötum!                N á t t t r e y j u r , n á t t h y r n u r Dömu- og herrainniskór í úrvali Kringlunni 8-12, sími 553 3600 Skoðaðu úrvalið á www.olympia.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.