Morgunblaðið - 04.12.2001, Side 56

Morgunblaðið - 04.12.2001, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hársnyrting Óskum eftir hársnyrtisveini eða -meist- ara í hálft eða heilt starf. Upplýsingar hjá Hárhúsi Önnu Silfu í síma 899 6790, Anna. Bílamálarar Bílaspítalinn, þjónustuaðili fyrir Heklu hf. í Hafnarfirði, vantar bílamálara og mann vanan undirvinnu til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Ingvi í síma 565 4332 frá kl. 8—18 og 897 3150 eftir kl. 19. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Undir viðskiptasvið heyra öll markaðs-, sölu- og kynningarmál fyrirtækisins og þjónusta við söluaðila. Starfsmenn viðskiptasviðs annast samskipti við viðskiptavini félagsins. Starfssvið: • Dagleg stjórnun. • Þróun þjónustu- og markaðsmála. • Stefnumótun og markmiðasetning. • Eftirfylgni áætlana. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa lokið háskólanámi af markaðssviði og helst með framhaldsmenntun. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi stjórnunarreynslu og geti sýnt fram á árangur af starfi. Fyrirtækið leitar að einstaklingi sem hefur mikinn metnað og frumkvæði og hefur tileinkað sér öguð og vönduð vinnubrögð. Hjá Samlíf er lögð áhersla á hæfni í mannlegum samskiptum og vilja til að ná árangri í starfi. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Samlíf - forstöðumaður“ fyrir 10. desember nk. Upplýsingar veita: Baldur G. Jónsson og Katrín S. Óladóttir hjá PricewaterhouseCoopers. Netföng: baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com og katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com Samlíf, Sameinaða líftryggingarfélagið hf, er stærsta líftryggingarfélag landsins. Félagið býður alhliða fjárhagsvernd með persónutryggingum og langtímasparnaði og hefur þannig að leiðarljósi að tryggja fjárhagslegt öryggi og velferð viðskiptavina sinna. Félagið er í eigu öflugra aðila, s.s. Sjóvá-Almennra, Tryggingamiðstöðvarinnar, Íslandsbanka, Búnaðarbanka og fimm af stærstu lífeyrissjóðum landsins. Félagið er í örum vexti og sér fram á spennandi sóknarfæri. Fyrirtækið er staðsett í glæsilegum húsakynnum að Sigtúni 42. Boðið er uppá fyrsta flokks vinnuaðstöðu og allur aðbúnaður er til fyrirmyndar. Fyrirtækið hefur nýlega tekið í notkun SAP upplýsingakerfið. Hjá fyrirtækinu starfa 25 manns og á annan tug ráðgjafa. Veffang: www.samlif.is Forstöðumaður Samlíf óskar að ráða forstöðumann viðskiptasviðs. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI   skrifstofu-, lager-, þjónustu- og geymsluhúsnæði Vel staðsett lager-, þjónustu- eða geymsluhúsnæði í miðborginni, vest- urbæ og á stór-Reykjavíkursvæðinu. Stærðir frá 50—1.000 fm. Verð á fm frá kr. 600. Skrifstofu- og þjónustuhúsnæði vel staðsett í miðborginni og á stór-Reykja- víkursvæðinu. Stærðir frá 75—800 fm. Verð á fm frá kr. 850. Skrifstofuherb. vel staðsett í góðu húsi í hjarta borgarinnar með aðgengi að kaffiaðstöðu o.fl. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Hlíða- og Holtahverfis verður haldinn í Valhöll á morgun, miðvikudaginn 5. desember 2001 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins er Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Skóga- og Seljahverfis Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld, 4. desember, kl. 20.00 í Álfabakka 14a, 3. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins: Guðmundur Hallvarðsson og Guðlaugur Þór Þórðarson. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. KENNSLA Námskeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga Námskeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga verður haldið 7. janúar—14. febrúar 2002. Kennt verð- ur frá kl. 17:00 mánudaga og fimmtudaga, sam- tals 38 klst. Próf 22. og 23. febrúar 2002. Námskeiðið er haldið samkvæmt lögum um fjöleignarhús og reglugerð um leyfi til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar- stofnunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík, sími 525 4444, fyrir 20. desember nk. Fyrirvari er gerður um næga þátttöku. Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga. TIL SÖLU Ljósabekkur — gott verð Lítið notaður 2ja ára Ergoline classic ljósabekkur til sölu. Einnig Comfort-lift og slimm raftæki. Hvort tveggja lítið notað. Upplýsingar í síma 483 3738. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarsíða 4e, Akureyri, þingl. eig. Magnús Baldvin Einarsson, gerð- arbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Brekkugata 10, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Þórarinn Stefánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Böggvisstaðir, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf, gerðarbeiðandi Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Funi EA-51, skipaskrnr. 6975, þingl. eig. Guðjón Atli Steingrímsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Glerá, landspilda, eignarhl., Akureyri , þingl. eig. Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 7. desem- ber 2001 kl. 10:00. Goðabraut 3, neðri hæð, n-hl. 36,3%, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. þrb. Dalrits ehf., Dalvík, gerðarbeiðandi þrb. Dalrits ehf., Dalvík, föstudag- inn 7. desember 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 79, 010301, íb. á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Árni Steinar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Byko hf., föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, hl. 1E, Akureyri, þingl. eig. Bravo ehf., gerðarbeið- endur Íslandsbanki-FBA hf. og Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstudag- inn 7. desember 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, hl. 2B, Akureyri, þingl. eig. þrb. SJS verktaka ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Haukaberg, Svalbarðseyri, þingl. eig. Stefán Sveinbjörnsson, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Hólar, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Valdimar Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Mjólkurfélag Reykjavíkur svf., föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Lánasjóður landbúnaðarins, Samskip hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Karlsbraut 16, eignarhluti, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guðmunda Sigríður Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Kaupvangsstræti 19, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Marteinn Kristinn Jónasson og Norðurbær ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Melasíða 5b, Akureyri, þingl. eig. Helga Margrét Arnardóttir og Arnar Sverrisson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki- FBA hf., föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Steinahlíð 1b, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Njáll Kristjánsson, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Strandgata 25, Akureyri, þingl. eig. Frjáls fjölmiðlun ehf., gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður og Sparisjóður vélstjóra, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Syðra-Garðshorn, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vilhjálmur Þ. Þórarins- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Tjarnarlundur 14j, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Magnús Már Þor- valdsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Tjarnarlundur 7g, 0407, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Helgi Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Tryggvabraut 22, 010301, líkamsræktarstöð, 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Rekstrarfélagið Traust ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Tunga, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Ester A. Laxdal, gerðar- beiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 7. desember 2001 kl. 10:00. Ytra-Holt, hesthús, eining 25, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Jóhannes Jón Þórarinsson, gerðarbeiðandi Sæplast hf., föstudaginn 7. desem- ber 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 3. desember 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.